Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 56
„Mér finnst gott að hugsa stórt. Ef þú ætlar að hugsa eitthvað á annað borð, þá er alveg eins gott að hugsa stórt.“ Argentínsk yfirvöld gefast upp Í tilefni af 120 ára fæðingarafmæli Guðjóns Samúelssonar munu Akur- eyrarbær, Arkitektafélag Íslands og Minjasafnið á Akureyri bjóða upp á fyrirlestur og gönguferð með leiðsögn í kvöld. Þar mun Pétur H. Ármanns- son arkitekt fjalla um Guðjón og verk hans og í framhaldi verður boðið upp á gönguferð með leiðsögn um þann hluta bæjarins sem ber sterkust ein- kenni Guðjóns. Guðjón var einn fyrsti íslenski arki- tektinn og er höfundur opinberra bygg- inga sem setja sterkt svipmót á Akur- eyri. Akureyrarkirkja er þar efst á blaði og er fyrir löngu orðin ein af táknmynd- um bæjarins. Hann sat í fyrstu skipu- lagsnefnd ríkisins sem sett var á fót árið 1921 og var einn af aðalhöfundum fyrsta Aðalskipulags Akureyrarkaup- staðar sem samþykkt var árið 1927. Í þessu fyrsta skipulagi var lagður grunnur af bæjarmynd sem í má enn sjá leifar af í miðbæ og hluta Oddeyr- ar. Hugmyndir Guðjóns um skipulag bæja eru mjög athyglisverðar í ljósi sögunnar. Í þeim er í fyrsta sinn gert ráð fyrir aðgreiningu atvinnusvæða og íbúðarsvæða en slíkar hugmyndir áttu mjög upp á pallborðið í skipulagi alla 20. öldina. Einnig er athyglisvert hvernig gert var ráð fyrir þremur byggðarkjörn- um á Akureyri. Vegalengdir milli þá- verandi hverfa þóttu of langar til þess að hægt væri að samræma þau á auð- veldan hátt í eitt skipulag. Því átti hver byggðarkjarni að vera sjálfum sér nægur, ef svo má að orði komast. Einnig má til gamans geta að hvergi er gert ráð fyrir bílastæðum í uppruna- lega skipulaginu en bílaeign var ekki orðin almenn er skipulagið kom út. Fyrirlesturinn verður á 1. hæð í Rósinborg (Barnaskóla Akureyrar) og hefst kl. 20. Húsið verður opið frá kl. 19.30 til skoðunar en það var nýlega tekið í notkun eftir endurbætur sem miðuðu að því að halda í sem mest að upphaflegu útliti hússins en höfundur þess er einmitt Guðjón sjálfur. AFMÆLI Eiríkur Júlíusson sem lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 6. júní sl. verður jarðsunginn frá Hafnarkirkju föstudaginn 15. júní kl. 14. Fyrir hönd aðstandenda, Guðný Sigrún Eiríksdóttir Magnús Ástvald Eiríksson 2x60 ára afmæli verða bæði 60 ára á árinu, Þráinn hinn 16. júní og Guðbjörg 27. ágúst og af því tilefni bjóða þau og fjölskylda þeirra, ætting jum, vinum og kunning jum að gleðjast með þeim og fagna þessum tímamótum, laugardaginn 16. júní í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi frá kl. 19-23. Hjónin Guðbjörg Þ. Gestsdóttir og Þráinn Elíasson, Stekkholti 13, Selfossi, Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Guðný Egilsdóttir Sólvangi, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 15. júní kl. 13.00. Jón Birgir Þórólfsson Brynja Einarsdóttir Einar Jónsson Eygló Karlsdóttir Guðný Agla Jónsdóttir Ásmundur Ívarsson Jóhann Gunnar Jónsson Silja Þórðardóttir og langömmubörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, sonur, tengdasonur og bróðir, Sveinn Steindór Gíslason húsasmíðameistari, Arnarheiði 20, 810 Hveragerði, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 7. júní sl. Útför hans fer fram frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 16. júní kl. 14. Magnea Ásdís Árnadóttir Árni Steindór Sveinsson Jóhanna Sigurey Snorradóttir Snorri Þór og Eva Björg Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir Þorsteinn Karlsson Ásdís Erla, Katrín Ósk og Bjarkar Sveinn Eva Rós Sveinsdóttir Sigurbjörg Steindórsdóttir Árni St. Hermannsson Sigurbjörg Gísladóttir og Svanhvít Gísladóttir Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir Harðarson MOSAIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.