Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 40
great wall Glæsilegur Kínverskur veitingastaður Hádegisverðarhlaðborð mánudaga til föstudags frá kl: 11:45-14:00. 1,450.-kr. Opið á kvöldin 18-23 Opið um helgar 18-24 great wall Vesturgata 6-8, 101 Reykjavík s. 552 1900 Fax. 552 9988 Skápur í skáp. Skemmtileg hönnun þar sem gamalt og nýtt mætist. Jaime Hayon hefur hannað talsvert af leikföngum. Þetta er eitt þeirra. Margir hönnuðir leita til fortíðar og er Hayon þar engin undanteking, eins og sjá má á þessum sófa eftir hann. Enginn hönnuður er maður með mönn- um, eða hönnuður með hönnuðum, nema hann hanni í það minnsta einn stól. Hayon leggur mikið upp úr framsetn- ingu hlutanna og er oft afar leikrænn. Spænski listamaðurinn og hönn- uðurinn Jaime Hayon fæddist í Madrid árið 1974. Hann lærði iðn- hönnun bæði í Madrid og París. Árið 1997 hóf hann rannsóknar- störf í Fabrica, rannsóknarstof- um Benetton í Treviso á Ítalíu. Ári seinna varð hann deildarstjóri hönnunardeildar þar sem hann sá um þróun á innréttingum í versl- unum, var með umsjón sýninga og veitingastaða, auk hönnunar á bókum, tímaritum og vörumerkja- þróun. Árið 2004 hóf hann feril sinn sem hönnuður á eigin vegum og var þá þegar með hendurnar fullar af spennandi verkefnum. Allt frá húsgögnum, til innréttinga jafnt sem innsetninga. Hann þykir feta hinn vandrataða stíg milli listar og hönnunar afar vel og útkoman er stíll sem á sér enga hliðstæðu. Hönnun Hayon á baðherbergj- um ollu straumhvörfum í hönnun árið 2005 og skipaði honum sess í framvarðasveit nútímahönnuða. kristineva@frettabladid.is Dansar á línu lista og hönnunar Prakkaralegi hönnuðurinn og listamaðurinn Jaime Hayon er einstakur á sínu sviði. Hönnun hans á sér enga hliðstæðu og hefur hann á skömmum tíma skipað sér sess í framvarðasveit hönnuða. Baðherbergishönn- un Jaime Hayon kom honum á kortið og vel það því hún setti ný markmið í hönnun. Spánverjinn Jaime Hayon er myndlist- armaður og hönnuður. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir 7. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.