Fréttablaðið - 07.07.2007, Side 42

Fréttablaðið - 07.07.2007, Side 42
hús&heimili 1. Amma gamla situr í ruggustólnum og segir börn- unum sögur. Í Börnum nátt- úrunnar á Skólavörðu- stíg er hægt að fá ýmis skemmtileg leikföng úr náttúrulegum efnum. Amma er á 2.190 krón- ur og ruggustóllinn á 1.400 krónur. 2. Heklaða lestin er bæði mjúk og skemmtileg. Ekki er verra að geta stungið henni í þvottavélina. Lestin litríka sem er af merkinu Anne-Cla- ire petit fæst í Hnokkum og hnátum á Skólavörðustíg. 4.490 krónur. 3. Kýrin Rósa veitir börnum á öllum aldri gleði og ham- ingju. Hvort sem þau eru 5 eða 75 ára. Rósa þessi fæst í Art Form á Skólavörðustíg. 7.200 krónur. 4. Sirkusfíllinn er fjölhæf- ur. Ef hann er trekktur upp hjólar hann á þríhjólinu sínu og þeytir rellu með rananum. Þessi fæst í Kisunni á Lauga- vegi. 5.400 krónur. Gengið í barndóm Börn á öllum aldri, allt frá núll til níræðs, geta haft gaman af leikföngum. Mörg eru þau listilega gerð, litrík og falleg og fara vel hvort sem er uppi í hillu í betri stofunni eða í dóta- kassa í barnaherberginu. 1 2 3 4 7. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.