Fréttablaðið - 07.07.2007, Page 46

Fréttablaðið - 07.07.2007, Page 46
hús&heimili 1.Skógarpúkinn starir einbeittur á vin sinn froskinn. Báðir eru þeir úr fallega máluðu postulíni og fást í Antíkbúðinni á Skólavörðustíg. 14.800 krónur. 2. Rebbi er ekki vinsæl- astur skógardýranna en hann hefur orðið fyrir ólögmætum ásökunum í gegnum tíðina. Ætli þess- um hafi þótt vínberin of súr? Hann fæst í Börn- um náttúrunnar á Skóla- vörðustíg og er tilval- inn upp í hillu eða í dótakassann. 1.200 krónur. 3. Hindin lúrir innan um rándýr skógarins. Hún er lítil og varnarlaus en ósköp falleg. Þessi post- ulínsstytta frá Royal Copenhagen fæst í Antíkhúsinu Skólavörðustíg. 13.800 krónur. 4. Uglan er fugl næturinnar. Það er því ekki úr vegi að hún lýsi í myrkrinu eins og þessi fallegi lampi í uglulíki frá Kisunni á Laugavegi. 4.200 krónur. 5. Bræður munu berjast. Þessir bjössar eiga uppruna sinn að rekja til Royal Copen- hagen. Áferðin á leirstytt- unni er all sérstök og skemmti- leg. Þessi fæst í Antíkhúsinu á Skólavörðustíg. 12.800 krónur. Vinir í skóginum Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Dýrin hafa orðið hinum ýmsu listamönnum og hönnuðum innblástur í gegnum tíðina og því hægt að fá ótrúlegan fjölda af styttum, leikföngum og jafnvel lömpum í líki þeirra. 4 5 2 1 3 7. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR14

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.