Fréttablaðið - 01.09.2007, Page 52

Fréttablaðið - 01.09.2007, Page 52
hús&heimili hönnun Auglýsingasími – Mest lesið 1. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR12 HEPPNI ku fylgja þess- um stól enda hannaður eftir fjögurra laufa smára. Stóllinn heitir Clover og er eftir ísraelska hönnuðinn Ron Arad. Hann hefur unnið að hönnun í London frá árinu 1981 og kennir auk þess í frægum hönnunarskólum í London og Vín. Clover er mótaður úr plastefni og er hugsaður til notkunar bæði úti og inni. Stólinn hannaði Arad fyrir Driade en önnur nafntoguð fyrirtæki sem hann hefur unnið fyrir eru Alessi, Artemide, Cassina, Fiam, Kartell og Serralunga. HAUSTIÐ FRAM UNDAN Ruggandi leðurstóllinn og TIK TAK klukkan eru meðal þess sem haustið í Habitat býður. Gráir og fjólubláir tónar verða áberandi í haustlínunni auk þess sem meira verður um tauáklæði á sófum. Vörur fyrir börn frá Very important products verða til sölu í Habitat í vetur en þær vörur hafa slegið í gegn erlendis. Örugg leið til árangurs PÚLSÞJÁLFUN Danfoss ofnhitastillar Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins Háþróuð og notendavæn hitastýring sem veitir þægilega húshitun og hámarks orkusparnað Við erum leiðandi í hönnun og framleiðslu ofnhitastilla

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.