Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 48
hús&heimili 1. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR8 Rottuveggfóður, gyllt gólf og tölvu- teiknuð húsgögn eru meðal þess sem stöllurnar Sofia, Charlotte, Anna og Katja í sænska hönn- unarteyminu Frontsdesign hafa fengið hönnunarheim- inn til að gapa yfir. Tak- mark þeirra frá upphafi var að sigra heim innan- hússhönnunar og virðist þeim hafa tekist það. Hönnun þeirra er ekki bara sérstök í útliti heldur einnig vinnuaðferðirnar. Þær hafa látið rottur naga sig í gegnum veggfóð- ur til að búa til munstur, tekið mót af kanínuholum og breytt í lampa, og mótað vasa eftir spori hunds í djúpum snjó. Síðastliðið haust héldu þær til Tókýó þar sem þær hönnuðu tölvuteiknuð húsögn með all sér- stakri tækni sem yfirleitt er notuð við gerð bíómynda. Þá er notaður hreyfihermir sem eltir hreyfingar þess sem teiknar og úr urðu stól- ar og lampar sem voru steyptir í plast. kristineva@frettabladid.is Komu til að sjá og sigra Sofia, Charlotte, Anna og Katja skipa sænska hönnunarteymið Frontdesign. Þær kynnt- ust í skóla þar sem samstarf þeirra hófst og frá upphafi var það markmið þeirra að sigra hönnunarheiminn. Á aðeins nokkrum árum hefur þeim tekist ætlunarverk sitt. Breytilegur skápur heitir þessi skápur sem er með pixlamunstri. Risastór púði sem er eftirmynd púða sem voru vinsælir á sjöunda ára- tugnum. Vasi sem má breyta. Afar skemmtileg hugmynd. Húsgögnin Sketch sem voru teiknuð í hreyfihermi og mótuð í plast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.