Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 46
hús&heimili 1. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR6 TREE HOOKED kallast þessir snagar frá fyrirtækinu WATproducts.Það var stofnað fyrir fimm árum í Hollandi af þeim Jan Habrak- en and Maarten Baptist. WAT stendur fyrir „Working apart together,” eða unnið saman í sitt hvoru lagi, en Jan og Maarten vinna oft að verkefnum saman eða hvor í sínu horni. www.watdesign.nl SLIM OG JIM heita þessir skemmtilegu stólar eftir Sebastian Bergne. Stólarnir eru mis- munandi að breidd enda ekki allir með jafn breiða botna. Bergne hefur hann- að fyrir fyrirtæki á borð við Authentics, Habitat og Vitra. Skálar og vegglistaverk úr gleri fara einkar vel á nútímaheimili en eru líka algerlega tímalaus. Skál- arnar eru bæði skraut- og nytja- hlutir og veggmyndir góðar fyrir andann enda taka þær stöðugum breytingum eftir birtuskilyrðun- um. Slíkir gripir eru nú til sýnis í Listhúsi Ófeigs á efri hæð. Þeir eru eftir þær Katrínu Páldóttur og Steindóru Bergþórsdóttur sem hafa farið höndum um þetta marg- slungna efni og fengið út fagra muni. Þessar tvær listakonur reka saman vinnustofuna Gallerí Klett í Hafnarfirði ásamt þeirri þriðju sem heitir Erla Sigurðardóttir og málar myndir. Þær þrjár standa saman að sýn- ingunni í List- húsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 sem er opin til 5. september. - gun Tímalausir töfrar glersins Skálar og vegglistaverk úr gleri eru til sýnis í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg til 5. september. Þýtur í laufi I er vegglistaverk eftir Steindóru. Sóldrif eftir Katrínu. Seglum þöndum eftir Katrínu.Gluggar III er eftir Katrínu. Vefurinn heitir þessi skál eftir Steindóru. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR hönnun Útsölustaðir: Easy View Stór og góður spegill sem hægt er að snúna 360° auðvelt að festa -afar skýr Lock-Tite Smella til að halda öryggisbeltum saman. Aðeins ætlað 5p öryggisbeltum fyrir stóla upp að 18kg. Super Mat Motta til að setja undir barnabílstól. Stuff´n Scuff Vörn fyrir framstólinn með vösum, festist á höfuðpúðann. Side-Rider Clip-On karfa - úr mjúku efni sem gefur vel eftir. Hægt að smella eða krækja. Passar á öll sæti. Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16 sími .5672330 www.bilasmidurinn.is Baby Sam Smáralind og Skeifunni sími : 568 2200 Fífa barnavöruverslun Bíldshöfði 20 ( Húsgagnahöllin ) Barnafataverslunin Spez Hafnarstræti 106 sími . 461133 Akureyri Toyota Akureyri Baldursnesi 1 sími . 4604300 Akureyri Bílasala Suðurlands Fossnesi 14 sími . 4808000 Selfossi Sunshine kids aukahlutir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.