Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 29
Óli Hjörtur Ólafsson vílar ekki fyrir sér að ganga í snjóþvegnum gallabuxum, enda segir hann engann hafa mótmælt til þessa og nænt- ís-peysan hans smellpassaði við innréttingar í Sykurmolapartíi. „Þessi peysa er þeim kostum gædd að lýsast stór- fenglega upp þegar maður fer í „blacklight“ lýsingu,“ segir Óli Hjörtur Ólafsson, fráfarandi rekstrarstjóri Q-bar og tískuáhugamaður með meiru, en peysuna góðu keypti hann í Spúútnik þar sem hann vann stundum í afleysingum. „Ég nota hana reyndar ekki hversdags, heldur meira svona við sérstök tilefni,“ segir hann og nefnir í því samhengi Sykurmolatónleika sem haldnir voru í Laugardalshöll síðasta vetur. „Eftir tónleikana var mér boðið í sérstakt eftir- partí og þegar ég kom þangað inn var einhver snill- ingur búinn að skreyta rýmið í nákvæmlega þess- um litum: Bleiku, grænu, gulu og svörtu. Ég varð eins og hluti af innréttingunni og fólk hafði mig grunaðan um að hafa planað þetta,“ segir hann íbygginn og dregur auga í pung. Spurður út í snjóþvegnu gallabuxurnar sem hann klæðist nánast á hverjum degi segir hann engar kvartanir hafa borist til þessa. „Allir vinir mínir fíla þær rosalega vel og þá sér í lagi stelpurnar. Stelpur eru vitlausar í snjóþvegnar gallabuxur,“ segir Óli og flissar, en gaman er að geta þess að Óli Hjörtur er nú fluttur til Kaupmannahafnar þar sem hann ætlar að ljá Dóru Takefusa starfskrafta sína á hinum geysivinsæla „Íslendingabar“ Jolene. Í snjóþvegnum buxum og alveg með´etta!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.