Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 34
Helga Sæunn Árnadóttir, nagla- og förðunarfræðingur, keypti snyrtivöruverslunina Andorra í Hafnarfirði í sumar og gjörbreytti öllu baka til í búðinni á tveimur vikum. „Ég fékk búðina afhenta 1. júlí og þá tóku við tveggja vikna breytingar og við gerðum allt fokhelt baka til, baðherbergið, naglastúdíóið og kaffistofuna,“ segir Helga Sæunn, sem leyfði þó versluninni sjálfri að halda sér að mestu. „Ég létti reyndar rosalega á henni þannig að mér finnst hún miklu girnilegri núna,“ segir Helga og brosir. Breytingarnar áttu að gerast á þremur dögum en Helga fékk búðina afhenta á föstudegi og ætlaði að opna næsta miðviku- dag. „Það frestaðist hins vegar svo ég opnaði föstudaginn 13. júlí,“ segir hún en telur daginn ekki hafa verið óhappadag í þessu tilviki því vel gangi með reksturinn í dag. Helga segist alls ekkert hafa haft í bígerð að kaupa sér heila verslun enda rak hún sjálf nagl- astúdíó við Strandgötuna í Hafn- arfirði. „Ég labbaði út í búð í hádeginu einn daginn til að kaupa mér samloku og rak nefið inn í Andorra í leiðinni, bara til að tékka á hvort búið væri að selja verslunina. Ég endaði svo á að gera tilboð í búðina og hús- næðið og var búin að eignast þetta allt saman þremur dögum síðar,“ segir Helga Sæunn og hlær. Ætlaði ekki að kaupa búð Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Stæsta bloggsamfélagið! Yfir 150.000 notendur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.