Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 32
Um þessar mundir er verið að gera róttækar breytingar á líkamsræktarstöðinni Nautilus og sundsvæðinu við sundlaug Kópavogs. „Verið er að stækka fyrstu stöðina okkar, sem er undir sundlaug Kópavogs á Kópavogstúninu. Hún er nú í 300 fermetra stórum sal. Við fáum nýjan sal til viðbótar sem er um 400 fermetrar. Þar munu koma ný tæki, ný sjónvarpstæki og fleira. Þannig að fjölbreytnin eykst og það verður rýmra um okkur.“ Þetta segir Kjartan Már Hall- kelsson, rekstrarstjóri og yfir- þjálfari Nautilus-líkamræktar- stöðvanna til níu ára, en fyrsta stöðin á tíu ára afmæli um þessar mundir. Kjartan er ánægður með breyt- ingarnar og segir þær ásamt end- urbætum sundsvæðisins eiga eftir að leiða til þess að það verði eitt það glæsilegasta á landinu. „Þarna verður bætt við 25 metra innisund- laug og barnalaug, en fyrir er 50 metra útisundlaug. Svo eru nýir heitir pottar, gufubað, útiklefar og þrjár rennibrautir. Þá eru óupp- taldir nýir búningsklefar.“ Sem stendur eru Nautilius- stöðvarnar fimm talsins hérlend- is, hluti af erlendri keðju sem er með 140 stöðvar víðs vegar um heim. Að sögn Kjartans stendur til að fjölga stöðvunum frekar hér- lendis og sömuleiðis auka þjónust- una, en hingað til hefur ekki verið boðið upp á hóptíma þótt slíkt tíðk- ist erlendis. „Ég vil nú ekki segja til um hve- nær það gerist, en það er á döf- inni,“ segir Kjartan. „Á móti kemur að við erum með framúrskarandi góða tækjaaðstöðu, ódýr kort, ókeypis prufutíma undir leiðsögn þjálfara, matarprógrömm og fitu- mælingar. Heilsupróf, sem er nýj- ung frá Svíþjóð, þar sem þrek, styrkur, liðleiki, blóðþrýstingur, mataræði og stress er meðal ann- ars kannað.“ Kjartan vill þó meina að vegna hæfilegrar stærðar sé þjónustan betri fyrir vikið og aðgengi að þjálfurum gott. „Hver og einn fær leiðsögn í tækjunum og æfingará- ætlun út frá sínum þörfum og markmiðum, sér að kostnaðar- lausu,“ bendir hann á. Allt er gert til að sinna viðskiptavinunum sem allra best.“ Tíu ára í andlitslyftingu e inkatímar · hóptímar hugræn teygjuleikfimi tai chi · kung fu S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w. h e i l s u d r e k i n n . i s Viltu komast í form? Fagleg heilsurækt Frábær a›sta›a Frábær lífsstíls námskei› Frábær sta›setning Nánari uppl‡singar um fleiri námskei› og stundaskrá fyrir hausti› 2007 á www.hreyfigreining.is Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T N‡ námskei› eru a› hefjast Bak- leikfimi Í formi til framtí›ar* Skráning er hafin í flessi vinsælu a›halds- og lífsstílsnámskei› fyrir konur. 8 vikna námskei›. Rope Joga hjá Örnu Ara. Námskei› eru a› hefjast. Skráning í síma 511 1575. Talya og Gu›mundur kynna grunnhreyfingar flar sem öndun og hreyfing fara saman. Engin flekking á jóga er nau›synleg og hentar öllum. Betri lí›an í hálsi, her›um og baki. Skráning á harpahe@hi.is. www.bakleikfimi.is Vigtar- rá›gjafarnir Bumban burt* Loku› námskei› fyrir karla sem vilja ná árangri. 8 vikna námskei›. Mó›ir og barn Skráning er hafin í fimm vikna námskei› Söndru Daggar Árnadóttur. Líkamsrækt Frábær a›sta›a til a› æfa á eigin vegum á flægi- legum sta›. Opnir tímar. Stundaskrá: www.hreyfigreining.is Íslensku vigtarrá›gjafarnir vigta alla flri›judaga kl. 11.30-12.30. Fundur kl. 12.30. *Vi› erum í samstarfi vi› íslensku vigtarrá›gjafana. Vi› tökum hressilega bæ›i á hreyfingu og mataræ›i. Birkir Már Kristinsson, sjúkra- fljálfunarnemi Arna Hrönn Aradóttir, Rope Joga kennari Sævar Kristjánsson, íflróttafræ›ingur BSc Sandra Dögg Árnadóttir, sjúkrafljálfari BSc Harpa Helgadóttir, sjúkrafljálfari BSc, MTc, MHSc Talya Freeman, Jógakennari Hólmfrí›ur B. fiorsteinsdóttir, sjúkrafljálfari BSc, MTc Jóga fyrir stir›a og byrjendur BYRJENDANÁMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST Upplýsingar eru veittar í síma 551 4003 og á heimasíðu félagsins www.thorshamar.is Borðaðu þig granna(n) Nánari upplýsingar Sími 865-8407 www.vigtarradgjafarnir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.