Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 68
Plata Trúbrots frá árinu 1970, Undir áhrifum, er seld hæstbjóðanda á uppboðssíðunni eBay. Hæsta boð til þessa nemur þrettán þúsund krónum og hafa þrettán manns boðið í plötuna. „Þetta var lélegasta Trúbrotsplatan í mínum huga en ef það er ein- hver sem vill borga fyrir hana þá er það bara ókei,“ segir Gunn- ar Þórðarson, fyrrum meðlimur Trúbrots. „Ég á þessa plötu ekki einu sinni sjálfur þannig að ég get ekki selt mína,“ segir hann og hlær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem plötur þar sem Gunnar kemur við sögu ganga kaup- um og sölum á upp- boðum. Dæmi eru um að plötur Thor´s Hammer hafi farið á að minnsta kosti fimm- tíu þúsund krónur hjá söfnurum. Á eBay segir að Undir áhrifum sé frá- bær önnur plata þess- arar goðsagnakenndu hljómsveitar. Kom eintakið út á vegum Parlophone í Dan- mörku. Seljandinn er aftur á móti frá Brooklyn í Bandaríkjunum. Sú lélegasta á eBay Leikin heimildarmynd um hvað fór fram á bak við tjöldin við gerð Næturvaktarinnar verður frumsýnd á Vísir.is í dag. Þar má sjá viðtöl við þær persónur sem Jón Gnarr og Pétur Jóhann Sigfússon bregða sér í auk annarra sem koma við sögu í þáttaröðinni. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskur sjónvarpsþáttur nýtir sér netið á þennan hátt en þúsundir hafa kíkt á þau fjögur myndbrot úr þáttaröðinni sem eru á YouTube- vefsjónvarpssíðunni. Næturvaktin verður frumsýnd á Stöð 2 16. september. Baksviðs á Næturvakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.