Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 62
Tónleikaröð Salarins, Tíbrá, hefur á liðnum árum einkennst af miklum metnaði og nú þegar vetrarstarfið er að hefjast á Digranesinu tefla þau í tónlistarhúsi Kópavogs fram stórum nöfnum. Rússneska mezzó- sópransöngkonan Irina Romishev- skaya opnar starfsárið en hún er í fremstu röð rússneskra söngvara. Hún á nú þegar að baki glæstan feril, bæði í óperum og á tónleika- palli, þar sem hún hefur tekist á við afar fjölþætt viðfangsefni. Irina er aðstoðarprófessor við Tónlistarhá- skólann í Moskvu hjá sínum gamla kennara Galinu Pisarenko. Efnis- skrá Irinu Romishevskaya í Salnum er fjölbreytt. Viðfangsefnin eru eftir Vivaldi, Purcell, Scarlatti, Gluck, Rossini, Bizet, Rimski-Kor- sakov, Tsjaíkovskí, Glinka og Mús- sorgskí. Með söngkonunni á opnun- artónleikunum í Salnum 7. september kl. 20 leikur Jónas Ingi- mundarson. Stórkanónur í Salnum Í síðustu viku var sett upp sýning í Hoff- mannsgalleríi í Reykjavíkurakademí- unni á teikningum Jónasar Svafár (1925- 2004). Jónas vann jöfnum höndum sem dráttlist- armaður og ljóðskáld og var hluti þess hóps sem stóð á jaðri form- tilrauna ljóðlista- manna og myndlistar- manna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Hann hafði sér- stöðu í heimi skálda og myndlistar- manna og batt bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn. Að þessu sinni eru myndirnar ein- ungis til sýnis. Flestar þeirra eru líkar þeim sem finna má í bókum hans eða svolítið breyttar. Teikningarnar sem eru til sýnis eru allar unnar hægum dráttum með mjúku ritblýi á pappír. Nokkuð sem ekki greinist á graf- ísku eftirmyndunum í bókunum. Framlag Jónasar til íslenskrar menningar er ekki mikið að vöxtum en afar áhugavert og sér- stakt. Það er Ingólfur Arn- arsson sem er sýningarstjóri en Hoffmannsgallerí er á Hringbraut 121, fjórðu hæð og er opið frá 9-17 alla virka daga. Sýningin stendur fram eftir hausti. Teikningar Jónasar Svafár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.