Fréttablaðið - 18.09.2007, Page 23

Fréttablaðið - 18.09.2007, Page 23
LONDON London er tvímælalaust ein af fjölbreyttustu borgum í heimi. Það eru fáar borgir þar sem fjölmenningin blómstrar á sama hátt og í London. Fjöldinn allur af þjóðarbrotum býr í borginni og það er varla til það menningarafbrigði sem ekki á sér þar samastað. Það er nánast hægt að fullyrða að það geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi í London. Matgæðingar geta valið úr óendanlegum fjölda veitingastaða sem bjóða mat úr öllum heimshornum. Tónlistaráhugamenn geta gengið að því sem vísu að einhvers staðar er verið að spila góða tónlist og þeir sem vilja fara á söfn geta séð allan skalann, frá framsækinni nútímalist yfir í heimsfræga klassík. Í þessari miðstöð menningar og viðskipta í heiminum er hægt að versla frá sér allt vit. Hvort sem þú ætlar að versla, fara í leikhús, út að borða, hitta vini eða njóta lífsins þá er London rétti áfangastaðurinn. Covent Garden, Picca- dilly Circus, Downing Street, Fleet Street, Haymarket, The Mall, Oxford Street, Hyde Park, Porto bello Road, Regent Street, Russell Square, Soho, Camden, Verð á flugi aðra leið með sköttum VERÐ FRÁ: 7.995 kr. Af hverju ekki að skella sér til London í nóvember og drekka í sig iðandi stórborgar– stemningu þegar skammdegið fer að verða þrúgandi á Íslandi. Expressferðir bjóða helgar- ferð til London þar sem gist er á 3 stjörnu hóteli í miðborginni. 47.900 kr. HELGARFERÐ TIL LONDON INNIFALIÐ: Flug með sköttum, 3 gistinætur á Royal National, með morgunverði. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 2.–5. nóvember www.expressferdir.is VERÐ Í TVÍBÝLI Komdu með Express Ferðum á tónleika með Garðari Thor Cortes í The Barbican Centre. Auk Garðars kemur Diddú fram sem sérstakur gestur. Unnendur klassískrar samtímatónlistar geta ekki látið þetta fram hjá sér fara. 49.900 kr. GARÐAR THOR CORTES Í LONDON INNIFALIÐ: Flug með sköttum, 3 gistinætur á Royal National, með morgunverði. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 26.–28. október www.expressferdir.is VERÐ Í TVÍBÝLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.