Fréttablaðið - 18.09.2007, Side 49
BARCELONA
ALICANTE
Flestir Íslendingar tengja
Alicante við sól og sjó. Við
ætlum okkur sannarlega ekki
að breyta því!
Nýjasti áfangastaður
Iceland Express er af heitara
taginu. Það fer lítið fyrir suð-
vestan sudda í Barcelona og
menningarlífið er sjóðandi.
Barcelona er ein mest spennandi borg Evrópu í dag
enda er hún sannkallaður suðupottur. Borgin iðar
af menningarlífi og má sem dæmi um það nefna:
Picasso-safnið, MACBA-nýlistasafnið, Gaudí-garðinn
og Sonar-teknó hátíðina. Fyrir matgæðinga er ómiss -
andi að kynna sér katalónsku matargerðar hefðina
þar sem alls kyns sjávarfang leikur stórt hlutverk.
Barcelona er líka skammt frá góðum vínræktar-
héruðum og er til dæmis Cava freyðivínið þekkt um
allan heim. Varla þarf að taka fram að verslunar-
möguleikar eru gífurlegir og úrvalið nær frá ódýrum
götumörkuðum yfir í fínustu merkjavöru.
Verð á flugi aðra leið með sköttum
VERÐ FRÁ:
7.995 kr.
Verð á flugi aðra leið með sköttum
VERÐ FRÁ:
7.995 kr.
Loftslagið er helsta tromp borgarinnar. Borgin á
sér langa sögu og er glæsilegri en margir af þeim
stöðum sem sóldýrkendur heimsins leggja leið sína
til. Hún hefur líka lengi verið vinsæl meðal
Íslendinga og margir eiga þar hús eða leigja til
langs tíma. Benidorm er í aðeins 40 mínútna fjar-
lægð en fyrir þá sem vilja komast burt úr strand-
menningunni tekur aðeins 90 mínútur að keyra til
Valencia. Ekki vera í pakkanum – smíðaðu sólar-
landaferð á eigin forsendum.
Budget
Bókaðu bílinn á
www.icelandexpress.is
og tryggðu þér besta verð
Budget á öllum áfangastöðum
Iceland Express.
Hver vill ekki upplifa jólastemninguna í höfuð-
borg Katalóníu, hinni einu sönnu Barcelona?
Nú býður Iceland Express beint flug til borgar-
innar og er það kærkomin viðbót fyrir Íslend-
inga. Barcelona í jólafötunum er yndisleg og
Express Ferðir bjóða aðventuferð undir leiðsögn
Halldórs Stefánssonar, sem hefur búið í
Barcelona í mörg ár og starfar sem tónlistar-
kennari og klassískur gítarleikari. Hann mun
sjá um leiðsögnina, fara með farþegum
út að borða á valinn veitingastað og spila
undir kvöldverði.
VERÐ Í TVÍBÝLI
59.900 kr.
AÐVENTUFERÐ
TIL BARCELONA
INNIFALIÐ: Flug með sköttum, akstur
til og frá flugvelli, 3 nætur á Hesperia
hótelinu með morgunverði og íslensk
leiðsögn.
Express Ferðir, Grímsbæ,
Efstalandi 26, sími 5 900 100
30. nóv.–3. des.
www.expressferdir.is