Fréttablaðið - 18.09.2007, Side 51

Fréttablaðið - 18.09.2007, Side 51
Nú er um að gera að lengja golfvertíðina og leika golf við bestu aðstæður, þótt vetur gangi í garð! GOLF Nú gefst Íslendingum einstakt tækifæri sem ekki hefur staðið til boða síðan árið 2000 en það er að fljúga í beinu flugi til Lúxemborgar. Borgin liggur ákaflega miðsvæðis og stutt er í allar áttir Mið-Evrópu. LÚXEMBORG Hesperia Alicante Golf Spa er stórkostlegt 5 stjörnu hótel, með úrvalsaðstöðu, umlukið fallegum görðum og nálægt strönd. Aðeins 20 mínútur frá flugvellinum og stutt í verslunar svæði. Við Hesperia Alicante er einnig 18 holu golfvöllur sem er hannaður af Severiano Ballesteros, sem gerir Hesperia að fullkomnum heilsárs áfangastað golfáhugamannsins. Fyrir þá sem vilja slaka á, þá býður hótelið upp á Spa og heilsumiðstöð til afnota fyrir gesti sína. VERÐ Í TVÍBÝLI 88.900 kr. GOLF – HESPERIA INNIFALIÐ: Flug með sköttum, flutningur á golfsetti, gisting með morgunverðarhlaðborði og 4 golfhringir með golfbíl. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 25.–31. október www.expressferdir.is „Hugmynd Express Ferða að bjóða upp á golfferð til Spánar í nóvember eða desember er frábær, því þessi árstími hentar mjög vel til golfleiks. Íslenskir golfspilarar fá þarna gott tækifæri til þess að lengja golftímabilið. Ég get mælt með golfvellinum á Real-de-Faula, enda hannaður af hinum eina sanna Jack Niklaus. Ef ég verð í fríi frá Evrópumótaröðinni á þessum tíma, þá mun ég mæta.” Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur VERÐ Í TVÍBÝLI 94.800 kr. GOLFMÓT Á REAL-DE-FAULA INNIFALIÐ: Flug með sköttum, gisting á 5 stjörnu hóteli með morgunmat, flutningur á golfsetti, 4 golfhringir á Real-de-Faula og verðlaun fyrir 5 efstu kylfingana, þar sem 4 bestu golfhringir vikunnar telja. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 14.–21. nóvember www.expressferdir.is Express Ferðir bjóða golfferðir til Spánar og Englands fyrir einstaklinga sem og hópa af öllum stærðum og gerðum. Boðið er upp á glæsilega og krefjandi velli við allra hæfi, þar sem skilyrði eru eins og best verður á kosið. Hótel og allar aðstæður eru fyrsta flokks í golfferðum Express Ferða. Skoðaðu úrval golfferða á www.expressferdir.is/golf. Valfrjálst The Westin Real de Faula Vikuferð 103.000 kr. Valfrjálst Manor of Groves – verð frá 59.900 kr. Valfrjálst Marriott Hanbury Manor – verð frá 77.900 kr. 4.–8. okt. Kvennagolfferð til Alicante 79.900 kr. 25.–31. okt. Hesperia 88.900 kr. 14.–21. nóv. Golfmót á Real-De-Faula 94.800 kr. Helgarferð til Menningarborgar Evrópu 2007 er góð hugmynd að haustferð. Lúxemborg hefur rétta rammann að afslappandi og notalegri helgarferð þar sem hægt er að gera vel við sig í mat og drykk og njóta lífsins í seiðmögnuðu andrúmslofti borgar sem þekur aðeins einn-fimmta af flatarmáli Reykjavíkur. VERÐ Í TVÍBÝLI 59.900 kr. HELGARFERÐ TIL LÚXEMBORGAR INNIFALIÐ: Flug með sköttum, 4 gisti nætur á City Hotel með morgunverðar hlaðborði. Einnig er boðið upp á gistingu á Novotel Centre Hotel, nýju og glæsilegu 4 stjörnu hóteli. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 19.–23. október www.expressferdir.is Skelltu þér til Alicante og spilaðu hring eftir hring í góðu veðri og við frábærar aðstæður. Gist verður á 5 stjörnu Sheraton hóteli sem staðsett er við Real de Faula golfvöllin sem er hannaður af Jack Nicklaus og var opnaður árið 2006. VERÐ Í TVÍBÝLI 89.800 kr. LÚXUS-GOLFFERÐ TIL ALICANTE INNIFALIÐ: Flug með sköttum, 7 gisti nætur á Sheraton, 5 stjörnu glæsihóteli með morgunverði, ásamt 4 golfhringjum. Express Ferðir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 31. október–7. nóvember www.expressferdir.isDÆMI UM GOLFFERÐIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.