Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 1
Mánudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í júlí 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% D VM o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið 35% 76% 4% D www.kopavogur.is Einbýli á útsýnisstað Á íkornalampa og íkornapúsluspil Í Þingholtunum býr miðbæjarrottan Bryndís Nielsen með íkornunum sínum. Þeir eru þó ekki af holdi og blóði heldur í formi lampa og púsluspils. „Uppáhald h íkornadót að gjöf eða að fólk ímyndi sér hana sem brjáluðu íkornakonuna. Bryndís á þó fleiri uppá- haldshluti. „Ég held einnig ikii Ökunám í fjarnámi !!!!Ekill ökuskóli er eini ökuskólinn á landinu sem býður upp á ökunám í fjarnámi. Þú getur unnið námskeiðin í tölvunni heima þegar þér hentar. Skoðaðu þennan frábæra kost á ekill.isNámskeið sem hægt er að taka nú þegar eru fyrra námskeið til almennra ökuréttinda (Ö1) og bifhjólanámskeið. Fleiri námskeið eru væntanleg á næstu mánuðum Ö2 námskeið / Aukin ökuréttindi / Fyrir lesblinda ofl.Ekill ökuskóli. Sími 461-7800 www.ekill.is ekill@ekill.is fasteignir1. OKTÓBER 2007 Tveggja íbúða hús með góðu útsýni til sölu í Hólahverfi, Breiðholti. L yngvík fasteignasal h gang, þaðan sem útgengt er á suðurverönd. Einnig baðherbergi búið baðkari, sturtuklefa og innrétt ingu, borðstofu og stof þ Vel staðsett hús Húsið að Erluhólum 2 er útbúið tveimur íbúðum og bílskúr. Menningarfrumkvöðl- ar í Kaupmannahöfn Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna, Sjálf- stæðisflokks og Samfylkingar, er nú 70,0 prósent, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Samanlagt kjörfylgi flokkanna í kosningunum í maí var 63,4 prósent. 40,2 prósent segjast nú myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, rúmum þremur prósentustigum meira en kjörfylgi hans. Flokkurinn hefur nú 25 þingmenn, en myndi bæta við sig manni samkvæmt þessari könnun. 29,8 prósent segjast myndu kjósa Samfylkingu, sem er tæpum þremur prósentustigum meira en kjörfylgi flokksins. Þing- menn flokksins eru nú átján, en hann myndi bæta við sig tveimur mönnum. Af stjórnarandstöðuflokkunum eykst fylgi Vinstri grænna, en 16,5 prósent styðja nú flokkinn, sem er rúmum tveimur prósentustigum hærra en kjörfylgi hans. Þing- menn Vinstri grænna eru nú níu, en yrðu ellefu væru þetta úrslit kosninga. 8,8 prósent segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn, sem er tæpum þremur prósentu- stigum undir kjörfylgi. Þingmenn Framsóknarflokksins eru sjö, en myndi fækka um einn. Þá segjast 4,4 prósent myndu kjósa Frjáls- lynda flokkinn, sem er einnig tæpum þremur prósentustigum undir kjörfylgi hans. Þingmenn flokksins eru nú fjórir, en hann myndi væntanlega ekki ná þing- manni inn væri könnunin úrslit kosninga. Ef fylgi Frjálslynda flokksins næði yfir fimm prósent, sem nauðsynlegt er til að fá uppbótarmann, fækkaði þing- mönnum Framsóknarflokks, Sjálf- stæðisflokks og Samfylkingar um einn. 70 prósent styðja stjórnarflokkana Sjálfstæðisflokkurinn hefur 40,2 prósenta fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins og Samfylking 29,8 prósent. Fylgi beggja flokka eykst frá kosningum. Fylgi Vinstri grænna eykst í 16,5 prósent. Fylgi Framsóknarflokks og Frjálslyndra dalar. Tilkynnt verður um breytingar á eignarhaldi Farice í dag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Guðmundur Gunnarsson framkvæmdastjóri staðfesti að „stórar fréttir“ bærust frá Farice, en vildi ekki segja hverjar þær væru. Forstjórar Símans og Vodafone vildu hvorugur tjá sig um málið. Ekki náðist í Kristján Möller samgönguráðherra. Eignarhaldsfélagið Farice á stærstan hlut í Farice hf. sem á og rekur samnefndan sæstreng. Hluthafar eignarhaldsfélagsins eru íslenska ríkið, Síminn og Vodafone. Breytt eignar- hald hjá Farice

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.