Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 27
fasteignir fréttablaðið1. OKTÓBER 2007 9 Félag fasteignasala ÁLFTARIMI 5, ÍB. 102 SELFOSSI Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í Álftarima 5 ásamt bílskúr. Verð 15,5 m GRAFHÓLAR 15 OG 17, SELFOSSI Steinsteypt raðhús sem er í byggingu. Í húsunum verða 3 svefnherbergi, stofa, eldhús baðherbergi, þvottahús og for- stofa. Bílskúr er sambyggður og er innangengt í hann úr þvottahúsi. Húsin eru með steyptri loftaplötu og útveggir eru einangraðir að innan. Gluggar eru ísteyptir. Gert er ráð fyrir gólfhita í húsunum. Lóð verður grófjöfnuð. Hægt er að fá hús- ið á 3 mismunandi stigum, þ.e fokhelt, tilbúið til innréttinga og svo fullbúið án gólfefna. Verð frá 20,5 m. TJARNARMÓI 2-4, 6-8, 10 OG 14-16 SELFOSSI Skemmtilega hönnuð 220 fm steinsteypt parhús með bílskúr á góðum stað í Hagalandinu. Íbúðin samanstendur af fjórum svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi,gestasnyrtingu, for- stofu, stórri stofu og sambyggðu eldhúsi auk herbergjagangs. Bílskúrinn er sambyggður og er innangengt í hann úr anddyri. Húsin eru í byggingu og skilast fullbúin að utan, með grófjafn- aðri lóð og mulningi í plani. Húsin verða steinuð og flísalögð að hluta að utan. Verð 25,0m BAUGSTJÖRN 34, SELFOSSI 125,6fm steinsteypt einbýlishús ásamt 26,7 fm bílskúr á góð- um stað á Selfossi. Stutt í skóla og leikvöllur er rétt við húsið. Verð 30,6 m BOGATÚN 16, HELLU Um er að ræða glæsilega íbúð í raðhúsi í skemmtilegu nýlegu rólegu hverfi við Bogatún á Hellu. Heildarstærð íbúðar er 116 m2, íbúð er 87 m2 og bílskúr 28,9 m2. Verð 19.5 m GRAFHÓLAR 1 OG 3, SELFOSSI Stór og glæsileg raðhús sem eru alls 191 fm en þar af er bíl- skúr 35 fm. Húsið er timburhús, klætt með stení. Eignin telur m.a. fjögur svefnherbergi. Húsin eru í byggingu og eru tilbúin til afhendingar. Verð fokhelt frá 18,8 m og tilbúið undir tréverk 26,5 m Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Fr u m Ólafur Björnsson hrl. Lögg. fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Lögg. fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Lögg. fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ágúst Stefánsson BA í lögfræði Hallgrímur Óskarsson Sölumaður Steindór Guðmundsson Lögg. fasteignasali Anna Rúnarsdóttir Viðskiptafræðingur Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla FOSSVEGUR 2, ÍB. 405, SELFOSSI Tveggjaherbergja íbúð á fjórðu hæð í vinsælu fjölbýl- ishúsi í Fosslandinu. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta og sam- anstendur forstofu, eldhúsi,baðherbergi,svefnherbergi og geymslu. Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting og einnig er eikarspónlögð innrétting á baði. Á baðinu er ennfremur stórt hornbaðker með nuddi og sturtuklefi. plastparket er á öllum gólfum nema á baði og forstofu en þar eru flísar. Stórar suður- svalir eru á íbúðinni og er gott útsýni af þeim. Verð 16,3 m Búmenn hsf Húsnæðisfélag Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Fr u m Til sölu er búseturéttur í 43 íbúðum sem eru í byggingu við Smyrlaheiði í Hveragerði. Um er að ræða 33 þriggja herbergja íbúðir sem verða um 97 fm að stærð og 10 fjögurra herbergja íbúðir sem verða á bilinu 114-123 fm. Stæði og sérgeymsla fylgir öllum íbúðum í bílakjallara undir byggingarsvæðinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar. Samkomuhús á tveimur hæðum verður byggt á miðri lóðinni sem íbúarnir fá til afnota. Íbúðirnar verði afhentar í fimm áföngum og er stefnt að því að fyrstu 9 íbúðirnar verði afhentar í júní 2008. Kynningarfundur verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, miðvikudaginn 3. október n.k. kl. 17.30 í sal hótelsins er nefnist Múli. Allir velkomnir. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Hægt er að fá send gögn eða að nálgast upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 552 5644 milli kl. 9-15 að Suðurlandsbraut 54. Búmenn auglýsa íbúðir Raðhús á einni hæð Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum Sérsmíðaðar innréttingar Gott aðgengi Aukin lofthæð Bjartar íbúðir Glæsileg hönnun Sólpallur og litlar lóðir Fullfrágengin lóð Þriggja og fjögra herbergja íbúðir við Smyrlaheiði 1-44 í Hveragerði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.