Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 22
fréttablaðið fasteignir4 1. OKTÓBER 2007 Remax Lind kynnir mikið endurnýjað 262,1 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 45,3 fm bílskúr í Kópavogi. Lýsing: Neðri hæð skiptist í for- stofu, gestasnyrtingu inni af henni og forstofuherbergi með lausum skáp. Þvottahús er stórt og innan- gengt er úr bílskúr. Úr forstofu er gengið inn í eldhús sem tilheyr- ir aukaíbúð hússins. Inn af eld- húsi eru tvö, um það bil tuttugu fermetra, herbergi með park- etti á gólfum og fataskápum. Stigi steyptur með parketti liggur upp á efri hæðina. Komið er upp í parkettlagt hol, með útgengi út í suðurgarð. Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu. Inni af eldhúsi er búr. Frá borðkrók eru dyr út á norðursvalir. Útsýni er til norðurs til Esjunnar og Úlfarsfells. Stofan er með parketti á gólfi, viðarklæddum loftum og gluggum á tvo vegu. Einnig hjónaherbergi, tvö barnaherbergi með skáp í öðru. Baðherbergið hefur verið endurnýjað. Lóðin er í góðri rækt. Hiti í innkeyrslu í bílaplani. Húsið er nýmálað að utan. Ásett verð 62,5 milljónir. 200 Kópavogur: Mikið endurnýjað með aukaíbúð Hvannhólmur 6: Tvær hæðir og innbyggður bílskúr. Ránargata 5A 101 Reykjavík Lítil og vel skipulögð íbúð! Stærð: 54,8 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1929 Brunabótamat: 9.880.000 Bílskúr: Nei Verð: 21.600.000 Snyrtileg og vel skipulögð íbúð með þremur herbergjum og risherbergi. Íbúðin sjálf er 46,5 fm (gólfflötur 62 fm), ris herbergi er 5,5 fm (gólfflötur 40 fm) og geymsla í kjallara er 2,8 fm . Eldhúsrýmið er einfalt, náttúrusteinn er á gólfi. Baðherbergið er smekklegt með mósaík-flísum, upphangandi klósetti og sturtu. Öll herbergi eru með fínum gluggum og opnanleg fög. Sameignin og stigi í húsinu er snyrtilegt. Þvottaherbergi er í sameign í kjallara og einnig er fallegur sameiginlegur bakgarður. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Sigurður Sölufulltrúi sg@remax.is Opið Hús Opið hús í dag 1.okt kl. 18:00-18:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 898 6106 – Einbýlishús – Parhús – Sumarhús – Gestahús – Smáhýsi – V.H. ehf. - Heiðarbraut 3 - 250 Garður - sími 864 2400 - www.volundarhus.is - volundarhus@volundarhus.is LÓÐIR Höfum til ráðstöfunar byggingalóðir í Garði og Sandgerði Á mjög góðu verði. Einbýlishús verð frá: 7,990,000 kr. Parhús verð frá: 10,990,000 kr. Fr um Skjólsalir 14 201 Kópavogur Raðhús Stærð: 182,6 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2002 Brunabótamat: 29.630.000 Bílskúr: Já Verð: 56.000.000 Jarðhæð: Þrjú góð svefnherbergi með góðum skápum, parket á gólfi. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Parketlagður stigi upp á efri hæð, af stigapalli er gengið út á afgirta verönd. Efri hæð: Stofa með fallegu parketi, suðursvalir, góður sjónvarpskrókur. Eldhús með dökkri viðarinnréttingu og tækjum frá SIEMENS, ljósar granítborðplötur, gler á milli skápa, borðkrókur. Baðherbergi efri hæðar flísalagt, innrétting, upphengt wc, baðkar. Geymsla og þvottahús. Innbyggður bílskúr, upphitað bílaplan. Eignastýring Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Páll Guðjónsson Sölufulltrúi elli@remax.is pall@remax.is Glæsileg eign! RE/MAX Eignastýring - Síðumúli 7 - 105 Reykjavík - Sími: 5344040 - www.remax.is 534 4040 699 4994 Ætlar þú að selja eða kaupa fasteign? Við aðstoðum þig alla leið og veitum þér góða þjónustu. Innifalið í okkar þjónustu er m.a. Frítt verðmat - Frí myndataka Frí flutningsþrif Vegna mikilla sölu þá vantar allar tegundir eigna á skár, hringdu núna í síma 590 9500. Fr um Skipholt 15, 105 Reykjavík Sími 590 9500 www.thingholt.is Traust fasteignasala í 30 ár Kjartan Kópsson sölufulltrúi kok@thingholt.is Ingvi Rúnar sölufulltrúi GSM 896 0421 ingvi@thingholt.is Þórarinn Kópsson lögg. fast.sali GSM 820 9505 kopsson@thingholt.is faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu tv ílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til in n- réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá mið jugan gi er sam eiginl egt f jölsky ldurý mi; eldhú s, bor ð- og setus tofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari uppl ýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fas teigna sölunn i Húsa kaupu m. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Stefá n Páll Jóns son Löggi ltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.