Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 23
Fr
um
Bíldshöfði - Innkeyrslubil.
Til sölu glæsilegt ný-
standsett 320 fm húsnæði
með tveimur innkeyrslu-
hurðum. Fín starfsmanna-
aðstaða. Lofthæð ca. 3,5
mtr. Góð aðkoma og
malbikað plan. Leitið
nánari upplýsinga á
skrifstofu.
Hverafold 240 fm.
Fallegt húsnæði mót suðri
sem er nýtt undir hverfis-
pöbb, vel innréttað. Góð
aðkoma og bílastæði.
Skjólveggir við húsnæðið
og verönd. Allt sér. Gott
lán getur fylgt. Tilboð
óskast.
Tunguháls, Rvk, 1070 fm stækkanlegt í 2770 fm.
Í einkasölu fremri hluti
hússins samtals 1070 fm
iðnaðarhúsnæði ásamt
211 fm steypts milligólfs.
Með fylgir byggingarréttur
eignarhlutans fyrir samtals
1700 fm á tveimur hæð-
um. Samtals yrði þá um
að ræða 2770 fm heildar-
stærð þar sem grunnflötur
hússins yrði um 1560 fm
og um 900 fm á 2. hæð. Góðar stórar innkeyrsluhurðir og góð að-
staða. Vel innréttaðar skrifstofur, kaffistofa og eldhús um 210 fm.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Drangahraun, Hfj, 528 fm.
Í einkasölu vel staðsett
samtals 528 fm iðnaðar-
húsnæði, þar af er 108 fm
á 2. hæð m.a. undir skrif-
stofur. Húsið er steinsteypt
hornhús með mjög rúm-
góðri lóðaraðkomu. Húsið
er með mikilli lofthæð, 5,8
vh. og 7,4 í mæni, stálbit-
arennur fyrir allt að 5 tonna
brúarkrana gafla á milli, stórar innkeyrsluhurðir 3x talsins, skrifstof-
ur, wc og kaffistofa. Húsið er til sölu eða leigu og hentar undir
flesta atvinnustarfsemi. Teikningar og nánari upplýsingar hjá
sölumönnum okkar.
Súðarvogur 240 fm á 2 hæðum.
Til sölu sérlega vel stað-
sett og standsett atvinnu-
húsnæði á 2 hæðum.
Neðri hæðin er 120 fm,
með innkeyrsluhurð, rýmið
er einn salur/lager. Efri
hæðin er 120 fm þar sem
nú eru skrifstofur, opið og
bjart rými, mjög fallegt út-
sýni. Góður möguleiki að
hafa íbúð uppi. Húsnæðið
er með góða aðkomu
Dugguvogsmegin. Eignin
er sérlega vel viðhaldið.
Hólmaslóð, Rvk, 100 fm.
Til leigu um 100 fm at-
vinnuhúsnæði á jarðhæð
við Hólmaslóð. Húsnæðið
er laust nú þegar. Hús-
næðið hentar vel undir
hverskyns verslunar- og
þjónustustarfsemi. Leiga
150 þús. /mán.
Drangahraun Hfj.
Í einkasölu vel staðsett
steinsteypt atvinnuhús-
næði, skiptist í 1.122 fm
framhús á tveimur hæðum
auk 255 fm bakhúsi, sam-
tals um 1.377 fm. Framhús - Neðri hæðin er að mestu nýtt undir létta
iðnaðarstarfsemi en tilvalin sem t.d. verslun, hlaupaköttur og op á
milli hæða, 1x innkeyrsluhurð í porti, starfsm.aðst., wc, móttaka. Á
efri hæð eru m.a. skrifst., wc, kaffiaðstaða og eldhús. Manngengt
geymsluloft er yfir allri efri hæðinni, hlaupaköttur og op. Um 100 fm
geymslukj. Hvorki geymsluloft né kjallari eru í fm-tölu húss. Bakhús-
ið er 255 fm með 3 innkeyrsluhurðum og góðri lofthæð, að mestu eitt
iðnaðarrými. Húsnæðið selst/leigist í heilu lagi eða smærri einingum.
Mögul. byggingarréttur. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu okkar.
Miðvangur 71 fm.
Til sölu um 71 fm. þjónustuhúsnæði í verslunarkjarna við Miðvang
í Hafnarfirði. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Húsnæðið er á
einni hæð og vel sýnilegt frá götu. Verð 10,5 millj.
Grandatröð, Hfj., 271 fm.
Í einkasölu nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði að grunnfl. 201 fm
auk 70 fm milligólfs þar sem er skrifstofa, kaffistofa og eldhús,
snyrting og rannsóknarstofa. Húsið er nýtt stálgrindarhús frá
2004, klætt utan með liggjandi stórbáróttri aluzink klæðningu.
Vegghæð er um 5,5 mtr og hurðarhæð (innkeyrslu ) er um 5 mtr.
Stór mænisgluggi er eftir endilöngu þaki og gefur mikla ofan-
birtu.. Núverandi eigandi hefur óskað eftir því að leigja húsnæð-
ið a.m.k til eins árs. Frágangur húss góður. Malbikað plan fyrir
framan húsið. Mjög góð aðkoma að húsinu.
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is
Óskar Mikaelsson,
próf í fasteigna-, fyrirt.-
og skipasölu, ráðgjafi
atvinnuhúsnæðis
Valgeir Kristinsson,
Hrl., Lögg. faseignasali
Björgvin Ó. Óskarsson
Löggiltur leigumiðlari
og eignaskiptalýsandi
Rut Ólafsdóttir
ritari , skjalavarsla
Hörðukór 3 Íbúðir 0203-1103Íbúðir 0201-1101
203 KÓPAVOGUR
WWW.HORDUKOR.IS
ÖLL ÞJÓNUSTA
Í GÖNGUFÆRI
52 ÍBÚÐIR Í
BARNGÓÐU
HVERFI
AUÐVELDARA LÍF
Húsgögn í sýningaríbúðum eru frá EGG
Þ
Æ
G
IN
D
I
HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUAÐILA
Eða kynntu þér málið nánar á www.hordukor.is
898 3023
899 9493
RE/MAX STÓRBORG
534 8300
KLETTUR
534 5400