Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 30
fréttablaðið fasteignir12 1. OKTÓBER 2007 Sverrir Kristinsson lögg. fast.sali TJARNARMÝRI - MEÐ STÆÐI Í BÍLAG. Vorum að fá í sölu mjög fallega 133,2 fm íbúð í litlu fjölbýli við Tjarnarmýri á Seltjarnarnesi. Auk þess fylgir íbúðinni stæði í bílageymslu. Íbúðin skipt- ist m.a. í stofu, borðstofu og 4-5 herbergi. Mikil lofthæð á neðri hæð. Suð- ursvalir. Glæsilegt útsýni. V. 45,0 m. 7005 HVERAFOLD Falleg og vel skipulög 99 fm íbúð með fallegu útsýni á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Eignin skiptist í forstofuhol, þvottah., stofu, yfirbyggðar svalir, tvö svefnh., baðh. og eldhús. Fallegt útsýni. Örstutt í leik- og grunnskóla, sem og aðra þjónustu. V. 23,5 m. 6993 BARÓNSSTÍGUR Falleg, mikið endurnýjuð og vel skipulögð 3ja herb. 66,6 fm íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í forstofuhol, eldh., tvö svefnh., baðh. og stofu. Ís- skápur fylgir eigninni. Eignin er mikið endurnýjuð. Öll gólfefni, klósett, blöndunartæki og eldavél eru ný. Falleg eign á eftirsóttum stað í Miðbæn- um. V. 23,9 m. 7012 BAUGAKÓR-LAUS FLJÓTLEGA Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb. 87,6 fm íbúð á 2. hæð í 3. hæða lyftuhúsi á eftir- sóttum stað. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnh., þvottah., baðh., stofu og eldhús. Sér- merkt stæði fylgir í bílageymslu. Útsýni. Hagstætt áhv. lán á 4,95% vöxtum. Falleg og vel skipulögð eign. Örstutt í leik og grunnskóla sem og aðra þjónustu. V. 24,9 m. 7010 HVASSALEITI - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög fallega 149 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Auk þess fylgir 20,7 fm bílskúr. Samtals 170 fm. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, borðstofu og fjögur rúmgóð her- bergi. Auk þess fylgir herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Góðar svalir til vesturs. Fallegt útsýni. Blokkin hefur nýlega verið standsett. V. 34,9 m. 7015 HJÁLMAKUR - GARÐABÆ Fullbúið og glæsilegt 293 fm einbýli í hinu nýja Akrahverfi. Húsið er vel staðsett fyr- ir neðan götu innarlega í botnlanga. Um er að ræða staðsteypt „Funkis“ hús með mikilli lofthæð teiknað af Úti-Inni arkitektum. Húsið skiptist þannig: Miðpallur, and- dyri, sjónvarpsstofa, stofa, eldhús og borðstofa. Á efri palli eru fjögur svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi. Á neðri palli eru hol, herbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Skipulag hússins er gott og frágangur allur hinn vandaðasti, innréttingar eru frá JKE - design, gólfhiti og innfeld lýsing - hönnuð af Lúmex. Eldhústæki eru vönduð og öll blöndunartæki eru af gerðinni Vola. 6977 GRUNDARHVARF - VIÐ ELLIÐAVATN Glæsilegt og mjög vandað 171,1 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bíl- skúr. Húsið stendur á 1.018 fm lóð rétt við Elliðavatnið og með einstöku útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhús arkitekt hannaði húsið að innan og teiknaði all- ar innréttingar. Húsið er mjög stílhreint, allur viður er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegnheilt eikarparket og flísar. Innréttingar eru sérsmíðaðar. Garður- inn er gróinn og fallegur, sérhannaður af landslagsarkitekt með gosbrunni, næt- urlýsingu, hellulögðum göngustígum, timburverönd og fl. V. 68,5 m. 6997 Fr u m Búseti auglýsir – lausar íbúðir til úthlutunar 10. október umsóknarfrestur er til og með 9. október Fr um Skeifunni 19, 108 Reykjavik • Sími 520 5788 www.buseti.is • Netfang buseti@buseti.is Búseti hsf. Laugavegur 146 Íbúð: 401 105 Reykjavík 2 herb. 59 fm Almennt lán Afhending að ósk eiganda: mánaðamótin okt. - nóv. Búseturéttur - hámarksverð: 2.928.189 kr. Búseturéttur - lágmarksverð: Búsetugjald: 52.313 kr. Bæjargil 48 Íbúð: 001 210 Garðabær 5 herb. 130 fm Almennt lán Afhending að ósk eiganda: samkv. samkomulagi. Búseturéttur - hámarksverð: 3.500.000 kr. Búseturéttur - lágmarksverð: 3.500.000 kr. Búsetugjald: 151.364 kr. Arnarsmári 4 Íbúð: 102 201 Kópavogur 2 herb. 54,1 fm Almennt lán Afhending að ósk eiganda: 22. október Búseturéttur - hámarksverð: 922.592 kr. Búseturéttur - lágmarksverð: Búsetugjald: 54.903 kr. Frostafold 20 Íbúð: 505 112 Reykjavík 3 herb. 78 fm Lán með tekjumarki Afhending að ósk eiganda: miðjan nóvember Búseturéttur - hámarksverð: 1.629.575 kr. Búseturéttur - lágmarksverð: 1.332.754 kr. Búsetugjald: 58.544 kr. Almenn lán veita rétt til vaxtabóta. Lán með tekjumarki veita rétt til húsaleigubóta. Til að geta sótt um íbúð með tekjumarksláni verður viðkomandi að vera undir eigna- og tekjumörkum. Eignamörk: 2.900.000, Tekjumörk einstaklinga: 2.686.000 Tekjumörk hjóna: 3.760.000, Vegna barns: 450.000 Fyrirvari er um mögulegar prentvillur og breytingar á verði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.