Fréttablaðið - 05.11.2007, Síða 1

Fréttablaðið - 05.11.2007, Síða 1
Ólöf Sverrisdóttir er leikkona með meistara- gráðu í verklegri leikhúsfræði. Hún á fallega mynd eftir dóttur sína sem hún heldur mikið upp á. „Dóttir mín bjó þessa mynd til þegar hún var sex ára og gaf mér í jólagjöf. Þetta var svo falleg lita- samsetning hjá henni og ótrúlega flott mynd mið ð við aldur, enda hefur hún allt fin “ se i Ó vinkona dóttur minnar í heimsókn og þá brotnaði vasinn og varð ég mjög sár og svekkt og lá við að ég yrði reið út í stelpuna. Það fékk mig til að staldra við og hugsa að þetta gengi ekki, ég mætti ekki láta hluti skipta meira máli en manneskjuna og því borgaði sig ekki að vera of háð hlutum,“ útskýrir Ólöf ein- læg. Hún er með mörg járn í eldinum o h verið að kenna í ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Forsvarsmenn samtaka sjómanna, sjómenn og útvegsmenn eru sammála um að blikur séu á lofti varðandi mönnun á fiskiskipum. Skipstjóri hjá HB Granda segist aldrei hafa fundið fyrir eins mikilli svartsýni meðal sjómanna. Þróunin er markverð í ljósi þess að skipum fækkar sífellt. Skýringin er launaskerðing vegna óhagstæðs gengis og niðurskurðar á aflaheimildum. Ótryggri mönn- un fylgir mikil slysahætta um borð í skipunum. Árni Bjarnason, formaður Félags skipstjórnarmanna, segir vanda með mönnun togskipa stað- reynd og í raun makalausa í ljósi þess að á tíu til fimmtán árum hafi togskipum sem róa á Íslandsmið fækkað um sextíu til sjötíu. Hann segist vita til þess að einstakar útgerðir séu farnar að borga sjó- mönnum fasta greiðslu til að halda þeim um borð í skipum fyrirtæk- isins, til dæmis á ísfisktogurum. „Það er greiðsla sem er mun hærri en kauptrygging. En það sem er alvarlegast er slysahættan. Marg- ir óvanir menn í áhöfn skips er ávísun á slys.“ Kristinn Gestsson, skipstjóri á frystiskipinu Þerney sem HB Grandi gerir út, hélt erindi á aðal- fundi LÍÚ. Hann sagðist aldrei fyrr hafa orðið var við eins mikla svartsýni hjá starfandi sjómönn- um. „Ég óttast mikinn atgervis- flótta af skipunum og er þess full- viss að þeir sem hætti fyrst séu vönu sjómennirnir. Það er ekki víst að þeir snúi aftur og þannig töpum við mikilli verkþekkingu.“ Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, stað- festir að hann hafi heyrt um vax- andi vanda í mönnun á fiskiskipa- flotanum. „Vandamálið er í hnotskurn að gengi krónunnar er gríðarlega sterkt og samdráttur er í aflaheimildum á sama tíma.“ Sjómenn flýja kaup- skerðingu og álag Togskipum hefur fækkað mikið á undanförnum árum en samt er erfitt að manna þau mörg. Margir óvanir hásetar eru í áhöfn einstakra skipa, sem eykur vinnuálag þeirra sem vanari eru. Ótryggari mönnun fylgir mikil slysahætta. fasteignir5. NÓVEMBER 2007 Fasteignasalan Remax Lind hefur til sölu mikið endurnýjað einbýlishús með innbyggðum bílskúr í Kópavogi. Á friðsælum stað við Hvannhólma í austurbæKópvogs er til sölu endurnýjað 262,1 fer-metra einbýlishús með stórum innbyggðum45,3 fm bílskúr.Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er komiðinn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og fataskáp.Þaðan er gengið inn í gestasnyrtingu með in éog flísum á gólfi Stigi með ljósu parketti er upp á efri hæð. Þar er rúmgott, parkettlagt hol með útgengi út á sól- ríka, skjólgóða, suðurverönd og fallegan garð, sem umlykur húsið. Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri, upprunalegri innréttingu og kork á gólfi. Inni af eld- húsi er búr. Frá borðkrók er gengið út á norðursvalir með útsýni til Esjunnar og Úlfarsfells. Stofan er stór, með parketti á gólfi, viðarklæddum loftum og glugg- um á tvo vegu út að suður- og norðurgarði. Hjónaher- bergi er rúmgott, parkettdúkur á gólfi og f Tvö barnaherb Í návígi við útivistarsvæði Mikill gróður umlykureinbýlishúsið við Hvann-hólma í Kópavogi. Kvistavellir 34-40 Hringdu núna! 221 Hafnarfjörður 699 Kvistavellir 34-40 er fjögurra íbúða raðhúsalengja á tveimur hæðum ásamt bílskúrum. Húsin verða steinsteypt á hefðbundinn hátt. Stærð húsana er 172,5 m2 og skiptist þannig: 1.hæð er 106.8 m2 þaraf er bílskúr og geymsla 35,9. 2.hæð er 65,7 m2 Húsin skiptast í forstofu með gestasnyrtingu, eldhús, hol, borðstofu og stofu. Úr stofu er gengið út í garð. Af neðri hæð er gengið upp steyptan stiga upp á efri hæð. Efri hæð skiptist í þrjú herbergi, stórt og rúmgott bað og þvottahús. Einnig eru svalir á efri hæð. Þjónusta ofar öllu Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Stefán PállLöggiltur fasteignasali Verð frá 36.700.000Tilbúnar til innréttinga Afhending í júlí og ágúst 2008 Opið hús í dag frá kl 18.00 – 19.00 Engill sem dóttirin málaði í uppáhaldi Hefur varið fjórtán milljörðum í uppgræðslu á liðnum 100 árum Mikið endurnýjað hús nærri útivistarsvæði Múmía egypska faraósins var afhjúpuð í gær og sýnd opinberlega í fyrsta sinn frá því hún var lögð til hvílu fyrir þrjú þúsund árum. Múmían fannst árið 1922 í Konungadalnum rétt við Luxor í Egyptalandi. Fornleifafræðingar tóku múm- íuna úr steinkistu í grafhýsinu þar sem hún hvílir og settu hana í glerkistu sem er með nákvæmri hita- og rakastýringu. „Yfir gullna drengum eru töfrar og dulúð og þess vegna fá allir í heiminum að sjá hvað Egyptar eru að gera til þess að varðveita hann,“ segir Zahi Hawass, yfirmaður fornleifa- mála í Egyptalandi. Hann segir vísindamenn hafa byrjað á því að gera við illa farna múmíu faraósins fyrir rúmlega tveimur árum. Þá hafði múmían verið tekin stutta stund úr stein- kistunni og sett í tæki til að taka af henni tölvusneiðmynd í fyrsta sinn. Hawass segist óttast áhrifin af þúsundum ferðamanna sem koma í grafhýsið í hverjum mán- uði. „Rakinn og hitinn sem stafar af fólki sem fer inn í grafhýsið og andardráttur þess mun breyta múmíunni í duft. Það eina af múmíunni sem er í góðu ástandi er andlitið. Við verðum að vernda það,“ segir Hawass. Gullni drengurinn til sýnis Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnendur Bónuss, vísa ásökunum um verðsamráð á bug í sameiginlegri yfirlýsingu. Þeir segjast ávallt hafa rekið Bónus með því hugarfari að viðskiptavinir snúi aftur. „Það kostar mikla fjármuni í rekstri Bónuss að halda úti umsvifamiklu verðlagseftirliti, en með því getum við staðið undir þeim loforðum, sem við höfum gefið íslenskum neytendum síðastliðin 18 ár og munum gera áfram um lægsta verðið í Bónus,“ skrifa þeir og bæta við að þeim blöskri umræða síðastliðinna daga. Neita samráði um matarverð Kárahnjúkavirkjun verður gangsett í dag þegar fyrsta vél Fljótsdalsstöðvar verður ræst fyrir vatni úr Hálslóni. Sigurður Arnalds, kynningar- stjóri Kárahnjúkavirkjunar, segir að búið sé að fylla vatn á hin fjörutíu kílómetra löngu göng milli Hálslóns og Fljótsdalsstöðvar og vélin verði keyrð á 115 megavatta afli. Sigurður segir að prófanir á vélum standi yfir og þær verði ræstar á næstu vikum þar til virkjunin hafi náð fullum afköst- um og fleiri ker hafi verið sett í gang í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Fyrsta vélin gangsett í dag

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.