Fréttablaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 28
fréttablaðið fasteignir10 5. NÓVEMBER 2007
Remax Búi er með til sölu
fallega 118 fermetra þriggja
herbergja íbúð með góðu út-
sýni í Grafarholti.
Lýsing: Komið er inn í flísalagt
anddyri. Stórt hjónaherbergið
er parkettlagt og þaðan er gott
útsýni til Esjunnar. Barnaher-
bergið er rúmgott og parkett-
lagt. Baðherbergið er flísalagt
í hólf og gólf. Eldhús flísalagt
með fallegri innréttingu og miklu skápaplássi. Þaðan er gott útsýni yfir golfvöllinn og borgina til suðvesturs. Borð-
stofa og stofa mynda eitt rými, parkett á gólfi en gengið er út á svalir borðstofu. Þvottahúsið er innan íbúðar. Lyfta
er í húsinu en í sameign er hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla fyrir íbúðina. Útsýnið úr íbúðinni er frábært og
hefur hús og lóð fengið verðlaun fyrir að falla vel að náttúrunni. Gönguleiðir í allar áttir og stutt á golfvöllinn.
Verð: 30,9 milljónir
113 Reykjavík: Fallegt útsýni í Grafarholti
Kristnibraut 8: Flísa- og parkettlagt í hólf og gólf
www.byggd.is
Jón Kr. Sólnes, hrl. lögg. fast.sali - Björn Guðmundsson, lögg. fast.sali
Land í ReykjadalF
ru
m
Til sölu einn sjötti jarðarinnar Máskot í Reykjadal,
þingeyjarsveit. Jörðin er í það heila um 420 ha. og eru
því um 70 ha. lands til sölu.
Jörðin liggur að Reykjadalsá og Másvatni. Reykjadalsá
er þekkt laxveiðiá og mikil silungsveiði er í Másvatni.
Máskot er einungis í 20 min. fjarlægð frá Húsavík og
stutt er í náttúruperlur Mývatnssveitar. Tilboð óskast.
Allar frekari upplýsingar á fasteignasölunni
Byggð í síma 464-9955
Til leigu glæsilegt vel staðsett verslunar/atvinnuhúsnæði á
Selfossi. Húsið er samtals 964fm að stærð að hluta á tveimur
hæðum og býður upp á ýmsa möguleika og næg bílastæði.
Allar nánari uplýsingar í síma 899-1717
eða hviktors@simnet.is
Atvinnuhúsnæði á Selfossi til leigu
Fr
um
Þráðlaus þægindi frá Danfoss
Gólfhiti - einfaldari en nokkru sinni fyrr
Þráðlausar gólfhitastýringar
Háþróaðar en einfaldar
Við erum leiðandi í hönnun og
framleiðslu gólfhitastýringa
Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins
Sumar-, gesta- og garðhús á hreint frábæru verði. Nánari upplýsingar á volundarhus.is
V.H. ehf. - Heiðarbraut 3 - 250 Garður - sími 864 2400 - www.volundarhus.is - volundarhus@volundarhus.is
Verð frá 271.000 kr.
Verð frá 895.000 kr.
Fr
um
Innifalið er útveggja- og innveggjaeiningar,
einangraðar og með rafmagnsdósum og börkum,
glerjaðir gluggar og útihurðir, þakeiningar og
efni, pallaefni og samþykktar teikningar (arkitekt,
verkfræði og rafmagn). Flutningur, ráðgjöf, tollar
og vsk. Verð frá 5.569.000 kr.