Fréttablaðið - 05.11.2007, Síða 26
fréttablaðið fasteignir8 5. NÓVEMBER 2007
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali
Fr
um
FYRIRTÆKI Í KÆLIVÉLAVIÐGERÐUM.
Til sölu kælivélaverkstæði með mikla sérstöðu. Mjög góð aðstaða og starfsum-
hverfi. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar en EKKI í síma. Ein-
stakt tækifæri.
HVERFISVERSLUN - MEÐ GÓÐA VELTU, Nýtt á skrá.
Til sölu rótgróin hverfisverslun í eigin húsnæði með mjög góða afkomu. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Síðumúla 35.
STÁLSMIÐJA Í EIGIN HÚSNÆÐI., NÝTT Á SKRÁ.
Til sölu stálsmiðja sem er með alla almenna stálsmíði svo og verkefni og innflutning tengdan
því. Er í mjög góðu nýlegu eigin húsnæði. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Frábært tækifæri
og gott verð.
STÓR SÖLUTURN- GRILL - ÍS - VIDEÓLEIGA Nýtt á skrá.
Til sölu glæsilegur söluturn með grill, ís og viðeóleigu. Er í 200 fm húsnæði í vinsælum
þjónustukjarana. Góð afkoma. Endillega leitið nánari upplýsinga.
VINSÆL SVEITAKRÁ/PÖBB.
Staðurinn tekur um 140 manns, og er rekstur staðarins til sölu. Tilvalið fyrir kokk
og þjón vegna meiri matargerðar og veisluþjónustu. Stórgott tækifæri á fínu verði.
SKEMMTISTAÐUR OG VEISLUÞJ., NÝTT Á SKRÁ.
Til sölu þekkt fyrirtæki í veisluþjónustu og skemmtanahaldi og er með fullt vínveit-
ingaleyfi og skemmtanaleyfi. Búnaður fyrir allt að 120 manns í veislum. Er í mjög
góðu 270 fm eigin húsnæði sem hægt er að fá keypt.
SPORTBAR Á HÖFUÐBORGARSV., NÝTT Á SKRÁ.
Til sölu vinsæll staður, vel staðsettur í 250 fm leiguhúsnæði. Góður búnaður á
staðnum. Fullt vínveitingaleyfi. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar.
HEILDSALA - SMÁSALA Í RENNILÁSUM OFL.
Til sölu þekkt verslun og heildverslun í rennilásum og öðrum vörum til fataiðn-
aðar. Fyrirtækið hefur starfað í yfir 20 ár og hefur mjög góða framlegð. Kjörið tæki-
færi fyrir fyrirtæki í svipuðum rekstri. Er í mjög rúmgóðu húsnæði. Hefur mikla sér-
stöðu á markaði. Er með traust umboð og vandaða vöru. Frábært tækifæri
fyrir rétta aðila. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
NÝTT Á SKRÁ - ÞEKKT HÁRSNYRTISTOFA.
Var að koma á skrá, falleg og vel staðsett hársnyrtistofa, 5 vinnustöðvar og 2
vaskstólar, nánast allt nýendurnýjað. Staðsetning mjög góð. Frábært tækifæri.
HVERFIS-PÖBB Í EIGIN HÚSNÆÐI.
Til sölu hverfis-pöbb í ca 240 fm eigin húsnæði, flott innréttað. Mjög góð aðkoma
og bílastæði. Stór verönd og skjólveggir fyrir utan plássið. Allt sér. Nú er lag.
Endilega leitið upplýsinga.
SNYRTISTOFA OG HEILSUSTUDIÓ. NÝTT Á SKRÁ
Til sölu þekkt heilsustudió og snyrtistofa. Stofan sérhæfir sig í líkamsmeðferðum, s.s.
meðferðum til grenningar, styrkingar, mótunar og hreinsunar.Auk þess allri alhliða snyrtingu
og naglaásetningu. Mjög góður aðbúnaður í rúmgóðu húsnæði. Stórgott tækifæri á mjög
góðu verði.
TÍSKUVERSLUN Á LAUGAVEGINUM.
Til sölu af sérstökum ástæðum vel staðsett tískuverslun, sem verslar með notaðan innfluttan
kventískufatnað. Allt eigin innflutn. Verð aðeins 2,5 millj. Einstakt tækifæri.
LÍTIÐ MÁLMSTEYPUFYRIRTÆKI. NÝTT Á SKRÁ.
Til sölu fyrirtæki sem framleiðir auglýsingarvörur úr léttmálmi. Allur tækjakostur og viðskipta-
sambönd fylgja. Þekkt og gott fyrirtæki. Þarf ca 50-70 fm húsnæði fyrir reksturinn. Verð að-
eins 3,5 millj.
HÁRGREIÐSLUSTOFA Í GRÓNU HVERFI.
Til sölu falleg og þekkt hárgreiðslustofa mjög vel staðsett, í skemmtilegu hús-
næði. 6 vinnustöðvar og 2 vaskstólar og allur búnaður mjög góður. Verð 7 millj.
BÓNSTÖÐ - MIÐSVÆÐIS.
Til sölu bónstöð í hverfi 105. Er í góðu rúml. 200 fm leiguhúsnæði. Mikið um
fasta viðskiptavini, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Mjög gott verð, aðeins 6
milljónir.
BARNAFATAVERSLUN MEÐ TOPP MERKI.
Til sölu skemmtileg barnafataverslun með vinsæl og flott vörumerki fyrir 0-16 ára
í góðu leiguhúsnæði við Laugaveginn. Glæsileg vara - góð sala. Topp tækifæri.
GLÆSILEG SNYRTISTOFA OG VERSLUN.
Til sölu þekkt og einkar glæsileg stofa á frábærum stað með góða aðkomu. Góð-
ur tækjakostur. Tilvalið fyrir 2 snyrtifræðinga og naglafræðing. Skemmtilegt tæki-
færi.
VINSÆLL SKYNDIBITASTAÐUR Í HVERFI 108
Til sölu þekktur skyndibitastaður í austurborginni með fína afkomu. Vel tækjum
búin Bullandi traffic. Liggur vel við allri umferð. Tekur yfir 30 manns í sal. Gott
dæmi.
HÁRGREIÐSLUSTOFA Í HVERFI 101.
Til sölu þekkt hárgreiðslustofa vel staðsett, 5 vinnustöðvar og 2 vaskstólar og all-
ur búnaður mjög góður. Verð 5 - 6 millj.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá!
Leitið nánari upplýsinga. - Sjáið: www.atv.is
Fr
um
Sveit í borg! Erum með í einkasölu fallegt einbýlishús á 1,6 ha. eignarlóð við ræt-
ur Esjunnar. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur auk borðstofu, 2 baðherbergi,
vinnuherbergi, eldhús og geymslu. Flestar innréttingar og gólfefni eru ný. Leyfi til
að byggja bílskúr og hesthús liggur fyrir. Útsýnið er stórkostlegt. Tilvalið fyrir hesta-
fólk eða náttúruunnendur. Verð 53,9 millj.
Upplýsingar veitir Jón Svan sölufulltrúi í síma 891 8803
Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. og löggiltur fasteignasali
Skrauthólar - 116 Reykjavík
Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • www.vidskiptahusid.is
Snorrabraut 27 • Sími 534 1599 • bspain@internet.is
Glæsilega íbúðir á Guardamar ströndinni.
Húsgögn fylgja. Fallegt útsýni.
Sérmerkt bílastæði fylgir öllum íbúðum.
Verð frá 160.000
Fr
um
Sala fasteigna á Spáni frá 1966
Kaupið beint af byggingaraðila • 10 ára ábyrgð
Tilboð til 14. desember
Allt að 15.000 afsláttur
www.bspain.com
– Einbýlishús – Parhús – Sumarhús – Gestahús – Smáhýsi –
V.H. ehf. - Heiðarbraut 3 - 250 Garður - sími 864 2400 - www.volundarhus.is - volundarhus@volundarhus.is
LÓÐIR
Höfum til
ráðstöfunar
byggingalóðir
í Garði og
Sandgerði
Á mjög góðu
verði.
Einbýlishús verð frá: 7,990,000 kr.
Parhús verð frá: 10,990,000 kr.
Fr
um