Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 22
hagur heimilanna Hreinræktaður bastarður á spottprís Just4Kids var oftast með lægsta verðið í verðkönnun Fréttablaðsins á leikföng- um. Toys „R“ Us var oftast með hæsta verðið. Fátt af þeim leikföngum sem kanna átti voru til í Leik- bæ, sem er í sömu eigu og Just4Kids. Mestu munar á verði á Barbie Island Princess-dúkku, sem kallast Rosella, af þeim leikföngum sem Fréttablaðið kannaði verðið á í fjórum verslunum sem selja leik- föng. Í Hagkaupum kostaði hún 3.999 krónur, en 2.980 krónur í Just4Kids. Munurinn er því 1.019 krónur. Á öðrum vörum munaði mun minna, allt niður í níu króna verðmun á Öskubusku Barbie Disney-prinsessu. Í Toys „R“ Us og Hagkaupum kostaði Öskubuska 1.999 krónur en 1.990 krónur í Just4Kids. Hvorug dúkkan var til í verslun- um Leikbæjar, en bæði var farið í Leikbæ í Kringlunni og Leikbæ í Smáralind. Af sex leikföngum var reyndar aðeins til eitt í Leikbæ í Smáralind, Lego Bionicle Barraki, en í Leikbæ í Kringlunni var einnig til Playmobil-sjóræningjaeyja. Úrval af leikföngum í Leikbæ var mun minna en í öðrum verslunum sem farið var í og voru bæði leik- föngin með hæsta verðið. Fjögur leikföng af sex voru ódýrust í Just4Kids, sem var opnuð um síðustu helgi í Garðabæ. Lego Bionicle Barraki var ódýrari í Hag- kaupum og ekki var til Littlest Pet Shop-dreki, eða annað sambærilegt Littlest Pet Shop-leikfang, en þau eru vinsæl meðal ungra stúlkna. Einungis var hægt að kaupa slík leikföng í stærri pakkningum. Þá var í einu tilfelli, Rosella Barbie Island Princess, dýrara þegar kom að kassa en auglýst var í hillu og munaði þar um 300 krónur. Vöruúrvalið er mikið í Just4Kids, þar má meðal annars finna veru- legt magn af sælgæti sem stillt er upp við afgreiðslukassana. Í fjórum tilfellum var hæsta verðið í Toys „R“ Us í Kópavogi. Þá var Playmobil-sjóræningjaeyja ekki til í versluninni. Af þeim leik- föngum sem verðið var kannað á var það aðeins Rosella Barbie Island Princess sem ekki var dýrust í Toys „R“ Us. Á strimlinum kemur þó fram að verð á dúkkunni eigi að vera 3.999 krónur en gefinn er 1.000 króna afsláttur. Nokkur misbrestur var á í versluninni að upplýsingar um verð væru auglýstar í hillum. Fimm leikföng af sex voru til í Hagkaupum. Þar af voru tvö leik- föng dýrust og tvö ódýrust. Auglýst hilluverð á Lego Bionicle Barraki var 1.499 krónur, en rukkað var um 1.149 krónur. Farið var í allar verslanir um hádegi á þriðjudag. Tekið var niður hilluverð, þar sem það sást, og einnig fenginn útskriftarstrimill. Allt verð í greininni miðast við útskriftarstrimil. Bara fyrir börn oftast með lægsta verðið Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, fatahönn- uður hjá Nikita, lumar alltaf á kaffi og súkkulaði. Allir velkomnir! Tónleikadagskrá í tilefni 20 ára afmælis Nýrrar dögunar í Neskirkju 15. nóvember 2007 kl. 20.00 Fram koma: Guðrún Ásmundsdóttir leikkona Kór Neskirkju í Reykjavík, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti Sólveig Unnur Ragnarsdóttir sópran Pamela De Sensi þverflautuleikari Stefán Helgi Stefánsson tenór Davíð Ólafsson bassi Erna Blöndal söngkona Örn Arnarson tónlistarmaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.