Fréttablaðið - 07.12.2007, Page 62

Fréttablaðið - 07.12.2007, Page 62
BLS. 12 | sirkus | 7. DESEMBER 2007 Vinkonurnar Freyja Haraldsdóttir og Alma Guðmundsdóttir fögnuðu ákaft þegar bókin þeirra, Postulín, kom út. Bókin fjallar um líf og störf Freyju sem er fjölfötluð. Í stað þess að gefast upp tekur hún hverjum degi fagnandi og er jákvæðnin uppmáluð. Af því tilefni héldu þær skemmtilegt teiti í Iðu. Alma og Freyja kynntust þegar sú fyrrnefnda var með Freyju í liðveislu. Hún hreifst svo af jákvæðni Freyju að hana langaði til að fleiri fengju að njóta visku henn- ar. Fögnuðu ákaft FALLEG FJÖLSKYLDA Freyja Haraldsdóttir með foreldrum sínum, ömmu og Ölmu Guðmunds- dóttur vinkonu sinni sem skrifaði með henni bókina. MYND/VÖLUNDUR TVEIR HARALDAR Bæði pabbi og afi Freyju heita Haraldur. NYLON- FLOKKURINN Alma fékk vinkonur sínar í Nylon til að taka nokkur lög í boðinu. VINKONUR Unnur, Berglind Eik og Nana voru hressar. Sirkusstjórinn var dreginn á Ölstofuna á föstudagskvöldið. Þar voru sjónvarps- stjörnurnar Ragnhildur Steinunn og Sigmar Guðmundsson og Ari Sigvaldason. Þar voru líka Arnbjörg Valsdóttir, Jón Ásgeir og Hallgrímur Helgason rithöfundur. Á laugardagskvöldið mætti Sirkusstjórinn í partí til Remax- drottningarinnar Önnu Karenar. Þar var listakonan Rakel Sverrisdóttir, Óli Boggi hárgreiðslumógúll, Sif Björnsdóttir innkaupastjóri í Pier og Lára Ómarsdóttir fréttakona. Eftir partíið var haldið á Organ þar sem dansstemningin var allsráðandi. Þar mátti sjá Bergþóru Laxdal, sálfræðing í New York og fyrrverandi fyrirliða Vals, ásamt vinum sínum, Kidda kanínu og frú og Gylfa Blöndal. Á Apótekinu sama kvöld mátti sjá Ara Edwald og grínarafélaga hans, Jónu Lárusdóttur flugfreyju, Ásgeir Kolbeinsson og fleiri skemmtanaglaða einstaklinga. Á B5 voru Sverrir sem oft er kenndur við Rex, Sigurður Kaldal, Oddgeir Einarsson lögmaður á Opus og Ingibjörg Stefáns- dóttir, jógakennari og leikkona. Eftir skemmtilegt kvöld hélt Sirkusstjórinn heim í fyrra fallinu enda aldur og fyrri störf farin að segja til sín. ■ Hverjir voru hvar? Auður, Svanhil dur, Unnur, Na nna og Birgitta Tímapantanir 551 7144 www.papilla.is Laugavegi 25 • 2. hæð • 101 Reykjavík sími: 551 7144 • papilla@papilla.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.