Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2007, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 13.12.2007, Qupperneq 10
 13. desember 2007 FIMMTUDAGUR F í t o n / S Í A RV U N IQ U E 12 07 01 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Einar Kristjánsson, framreiðslumaður sölumaður hjá RV Ferkantaður diskur, 25cm 3 stk 3.185 kr. Opnu nartí mi í versl un RV í des embe r: Mánu daga til fö studa ga frá kl. 8:00 – 18:0 0 Lauga rdaga frá kl. 10:00 – 16: 00 Á tilboði í desember 2007 - Valdar gerðir af Pillivuyt postulíni NOREGUR, AP Um 4.000 tonn af olíu láku í Norðursjó við vesturstönd Noregs í gær eftir bilun í búnaði þegar verið var að flytja olíu frá olíuborpallinum Statfjord Alpha um borð í olíuflutningaskipið Navion Britannia. Er þetta annað versta mengunarslys sem orðið hefur við olíuvinnslu við Noreg. Olíulekinn varð um 200 metra frá landi og sögðu stjórnvöld að miðað við sjávarstrauma og vindspár sé lítil hætta á að olían nái landi. Sérútbúin skip voru strax send á vettvang til að hreinsa upp olíu eins og hægt var. Olíuborpallurinn er í eigu norska olíufyrirtækisins Statoil- Hydro sem norska ríkið er ráð- andi hluthafi í. Talsmaður Statoil- Hydro, Vegar Stokset, sagði um alvarlegan leka að ræða en að ströndin væri ekki í hættu vegna þess hve lekinn varð langt frá landi. Yfirmaður hjá norsku land- helgisgæslunni, Tor Christian Sletner, sagði StatoilHydro með góða viðbúnaðaráætlun til að bregðast við svona aðstæðum. „Umfang eyðileggingarinnar gæti verið allt frá litlu, varla neinu, upp í tiltölulega mikið ef talsvert magn nær landi.“ Stærsta olíuslys við Noreg varð árið 1977 þegar 10.700 tonn af olíu láku í sjóinn. sdg@frettabladid.is Umhverfisslys í Norðursjó Þúsundir tonna af olíu láku í sjóinn við olíuborpall um 200 kílómetra fyrir utan strönd Noregs. Bilun varð þegar verið var að flytja olíu um borð í skip. OLÍULEKINN Á myndinni er afmarkað svæðið þar sem olían lak í sjóinn og hvert hana rak svo í átt frá olíuborpallinum. NORDICPHOTOS/AFP BRETLAND, AP Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði að herir Bretlands og bandalags- þjóða í Afganistan, væru að sigra uppreisnarmenn í landinu. Hann hvatti jafnframt fyrrverandi talibana í Afganistan til að hafna ofbeldi og taka aukinn þátt í að móta nýtt samfélag í ræðu á breska þinginu í gær. „Ef þeir eru reiðubúnir til að hafna ofbeldi, lúta stjórnar- skránni og virða grundvallar mannréttindi, þá er staður fyrir þá í samfélagi laga og hagkerfi Afganistan,“ sagði ráðherrann. Hann sagði að bresk stjórnvöld myndu ekki koma beint að viðræðum við talibanana, en sagðist styðja umleitanir Hamid Karzai, forseta Afganistan. - sgj Forsætisráðherra Bretlands: Segir sigur vísan í Afganistan GORDON BROWN Heimsótti nýlega Afganistan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.