Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.12.2007, Blaðsíða 38
[ ] Það má skreyta fleira en jólatréð og nú fer í hönd helsti sparifatatími ársins. Allir dagar eru sunnudagar og fólk vill skarta sínu fegursta í jóla- boðunum. Svartar perlur og stórir lokkar eru nauðsynlegir í skartgripaskrín- inu fyrir jólin og ekkert skemmti- legra en að draga á sig háa hanska og sveiflast um í jólaboðunum með síðar festar og perlusaumuð veski. Kóróna má spariútlitið með hár- skrauti og demba sér svo í sam- kvæmið eins og filmstjarna á rauðum dregli. - rt Skreytt með jólaskarti Fjaðurskreytt hárspöng í anda Audrey Hepburn fæst í Sigurboganum Laugavegi. 2.500 krónur. Í frostinu er gott að draga á sig hlýja leðurhanska og punta þá upp með perluarmbandi. Hanskarnir fást í Monu á Laugavegi fyrir 8.900 krónur og perluarmbandið fæst í Sigurboganum á 3.900 krónur. Satínklæddar hárspangir í öllum litum kóróna jólahár- greiðsluna. Þær fást í Skarthúsinu fyrir 500 krónur stykkið og fást ýmist skreyttar steinum eða slaufum. Eldrautt og jólalegt veski og síð perlufesti eiga vel við í fjöskylduboðin. Fást í versluninni 1928 á Laugavegi. Veski 1.900 krónur. Háls- festi 990 krónur. Fallegir gulleyrnalokkar í anda Coco Chanel fást í Skarthúsinu fyrir 990 krónur. Þung margföld perlufesti með grænum steinum. Eva Laugavegi, 7.990 krónur. Hægt er að líta út eins og kvikmynda- stjarna með slæðu um hárið eða bundna í hnút um hálsinn. Svört slæða úr Sigurboganum kostar 4.900 krónur. Rauður er litur jólanna og því um að gera að skarta rauðum flíkum eða fylgihlutum yfir hátíðarnar. Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Kringlunni Sími: 553 5020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.