Fréttablaðið - 13.12.2007, Page 44

Fréttablaðið - 13.12.2007, Page 44
[ ] Housestyle og Greengate eru dönsk vörumerki á heimilis- vörum eftir unga hönnuði og eru nýlega komin á markað. „Þetta eru vandaðar vörur og áherslan í hönnuninni er á mýkt, einfaldleika og afslappað and- rúmsloft. Allar tilheyra þær hinum skandinavíska lífsstíl sem er að taka við af naumhyggjunni að hluta til,“ segir Kristjana Jenný Ingvarsdóttir í heildversl- uninni Serica um nýju vörurnar frá House style og Greengate. Hún segir þær auðveldlega geta blandast saman við bæði gamalt og nýtt á heimilum og tekur fram að þær séu ekki unnar í barna- þrælkun. „Það er sérstaklega tekið fram af eigendum,“ segir hún. Meðal þess sem um ræðir eru sloppar, handklæði, teppi, púðar og dúkar. Einnig borðbúnaður eins og bollar, könnur og glös. Greengate-vörurnar eru nú þegar komnar í verslanir og fást hjá Snúði og Snældu á Selfossi og Pipar og salt við Klapparstíg í Reykjavík en Housestyle er rétt að nema land. Frekari upplýsing- ar er hægt að fá á vefnum www. serica.is. gun@frettabladid.is Kanna og krús frá Greengate. Einfaldleiki og afslöppun Glervörur frá Housestyle. Blátt í eldhúsið. Tilheyrir Housestyle-línunni. Púðar og sessur punta upp á heimilið. Frá Housestyle. Gull er að komast í tísku aftur. Víða sjást þess merki í hönnun og húsbúnaði, og má til að mynda sjá ljósakrónur með gyllingu og ýmiss konar smáhluti eins og glös, kertastjaka og fleira. Villeroy & Boch / kringlunni / 533 1919 GLÆSILEGT OG VANDAÐ pottasett FRÁ Provance TILBOÐSVERÐ 17.900 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.