Fréttablaðið - 13.12.2007, Síða 100

Fréttablaðið - 13.12.2007, Síða 100
 13. desember 2007 FIMMTUDAGUR68 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 The United States of Leland 08.00 Friday Night Lights 10.00 The Producers 12.10 The Hitchhiker´s Guide... 14.00 Friday Night Lights 16.00 The Producers 18.10 The Hitchhiker´s Guide... 20.00 The United States of Leland Stjörnum prýdd kvikmynd með verðlauna- leikurunum Don Cheadle, Ryan Gosling, Kevin Spacey og Michelle Williams. 22.00 Scary Movie 3 00.00 Dog Soldiers 02.00 Hard Cash 04.00 Scary Movie 3 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta (3.3) 17.55 Stundin okkar 18.20 Svona var það (13.22) e. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. 20.45 Bræður og systur (19.23) Banda- rísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (7.10) Dönsk gaman- þáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þátt- anna eru þeir Frank Hvam og Casper Chris- tensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (21.21) Loka- þáttur myndaflokksins um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imp- erioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Aðþrengdar eiginkonur (70.70) e. 00.15 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (11.12) 20.00 Rules of Engagement - lokaþátt- ur Bráðfyndin gamanþáttaröð um skraut- legan vinahóp með ólíkar skoðanir á ástinni og samböndum. Það er komið að lokaþætti fyrstu þáttaraðar og gamlir bolir koma upp á milli Jeff og Audrey. 20.30 30 Rock (13.21) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Það er Valent- ínusardagurinn og og Liz og samstarfsfólkið hennar ákveða að vinna alla nóttina að næsta þætti. Liz fær blóm frá leyndum aðdá- anda, það hitnar í kolunum á skrifstofunni og Jack vill skemmta sér með Tracy til að fagna því að skilnaðurinn er frágenginn. 21.00 House (15.24) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Píanósnillingur með dularfull veikindi sem gætu dregið hann til dauða. House telur að lykillinn að ráðgátunni gæti falist í fortíðinni. Sjálfur býr House yfir leyndarmáli og þegar það kemur upp á yfir- borðið fer samstarfsfólkið að hafa áhyggjur. 22.00 C.S.I. Miami (7.24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 23.00 The Drew Carey Show 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.30 Backpackers (e) 00.55 NÁTTHRAFNAR 00.56 C.S.I. Miami 01.45 Ripley’s Believe It or not! 02.30 Trailer Park Boys 02.55 Vörutorg 03.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína (13.24) (e) 07.45 Kalli kanína og félagar 08.10 Studio 60 (17.22) 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (84.120) 10.15 Commander In Chief (11.18) 11.15 Veggfóður (12.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (5.120) 13.55 Wings of Love (6.120) 14.40 Osbournes 3 (9.10) 15.05 Pirate Master (8.14) 15.55 Nornafélagið 16.15 Doddi litli og Eyrnastór 16.38 Magic Schoolbus 17.03 Jesús og Jósefína (13.24) (e) 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (6.22) (e) 19.50 Næturvaktin (4.13) 2007. 20.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (8.10) Það er komið að hinum árlega og sívin- sæla kökuþætti en þar er bakarameistarinn sannar lega á heimavelli. 20.55 Two and a Half Men (17.24) 21.20 Til Death (17.22) 2006. 21.45 Numbers (9.24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörku- spennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. 2006. 22.30 Silent Witness (6.10) Dr. Sam Ryan er snúin aftur í tíunda sinn en hún hefur engu gleymt þegar kemur að rann- sókn flókinnan sakamála. 2006. Bönnuð börnum. 23.25 Tekinn 2 (13.14) 00.00 Næturvaktin (4.13) 00.25 Damages (10.13) 01.10 Footsteps 02.35 Cold Case (15.23) 03.15 Wilder 04.45 Silent Witness (6.10) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 07.00 Meistaradeildin 07.40 Meistaradeildin 08.20 Meistaradeildin 09.00 Meistaradeildin 09.40 Meistaradeildin 10.20 AC Milan - Urawa Red Dia- monds Heimsmeistarakeppni félagsliða Leikur AC Milan og Urawa Red Diamonds í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félags- liða í beinni útsendingu. 17.40 Meistaradeild Evrópu - endur- sýning (Meistaradeildin - (E)) 19.20 Meistaradeildin 20.00 Fréttaþáttur um FA Cup Upphit- unarþáttur fyrir ensku bikarkeppnina sem er elsta knattspyrnukeppni í heiminum. 20.30 Inside Sport (Joey Barton / Ricky Hatton) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.00 AC Milan - Urawa Red Diamonds Heimsmeistarakeppni félagsliða 22.40 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 23.10 Heimsmótaröðin í póker > James Gandolfini James hóf leikferil sinn á sviði í New York en hann fékk fyrsta hlutverkið á Broadway árið 1992 í uppsetningu á A Streetcar Named Desire. Þar lék hann á móti Jessicu Lange og Alec Baldwin en hann vakti þó ekki athygli fyrr en í mynd Tonys Scott, True Romance, árið 1993. Í dag þekkja flestir James sem mafíósann Soprano í samnefnd- um þætti sem sýndur verður í Sjónvarpinu í kvöld. 21.30 Trúður SJÓNVARPIÐ 21.20 Til Death STÖÐ 2 16.00 The Producers STÖÐ 2 BÍÓ 22.00 Grey´s Anatomy SIRKUS 20.30 30 Rock SKJÁREINN ▼ ▼ 15.40 Middlesbrough - Arsenal Útsend- ing frá leik Middlesbrough og Arsenal sem fór fram sunnudaginn 9. desember. 17.20 Chelsea - Sunderland Útsend- ing frá leik Chelsea og Sunderland sem fór fram laugardaginn 8. desember. 19.00 English Premier League 2007/08 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches Stórbrotin viður eign frá Anfield þar sem Liverpool og Newcastle mættust. Mörkin létu ekki á sér standa frekar en fyrri daginn í viðureignum þessara liða. 21.00 PL Classic Matches 21.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 22.30 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum. 23.55 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. Ég átti stutt og athyglisvert sjónvarpskvöld á þriðjudaginn. Sjónvarpseftirmiðdegi er kannski nær lagi, því sófinn naut ekki nærveru minnar nema í um klukkutíma. Ég og fjögurra ára fjölskyldumeð- limurinn tylltum okkur niður eftir að hafa rætt leikskólaviðburði dagsins, og kíktum á barnaefnið, sem ég geri ekki mjög oft. Við náðum nokkrum mínútum af einstaklega pirrandi teiknuðum strák að nafni Geirharðu r bojng bojng. Sá segir ekkert annað en einmitt, bojng bojng. Blessunarlega rétt náðum við í skottið á honum, því ég var farin að sjá svart eftir eina mínútu og bölsótast yfir því hvað verið væri að bera á borð fyrir börnin í hugarfylgsn- um mínum. Glápfélagi minn virtist hins vegar hinn sáttasti. Að Geirharði loknum bjóst ég við fleiri álíka skemmtilegum teiknimyndum. Ó, nei. Þá var Nigella mætt á staðinn með jólamat, klukkan kortér yfir sex. Ég verð að viðurkenna að mitt hjarta gladdist við þá sjón, en það fjögurra ára var ekki jafn hrifið. Hvað sem ég reyndi að dásama leyndardóma eldamennskunnar fyrir honum náði það ekki í gegn. Sem mér finnst reyndar ekki skrýtið. Mér finnst eig- inlega merkilegra að Nigella rati á dagskrána þegar þeir sem hafa gaman af að fylgjast með henni elda eru einmitt að elda, en yngri áhorfendur sitja eftir með sárt ennið. Þegar Nigella var búin að fá sér nætursnarl og kveðja með virktum var svo komið að hápunkti kvöldsins, engu öðru en jóladagatalinu. Pú og Pa voru alveg jafn skemmtilegir í þriðja skiptið og það fyrsta, og féllu vel í kramið hjá öllum aldurs- hópum. Ég er svo sem ekki sérlega hrifin af því að Sjónvarpið endursýni dagatölin trekk í trekk, en er alveg til í að veita Pú og Pa undanþágu. Ég held þeir versni ekkert í fjórða skiptið. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR SÉR SJÓNVARPIÐ MEÐ AUGUM BARNANNA Nigella, jólamaturinn og hitt barnaefnið Úrval og fagleg ráðgjöf WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! TILBOÐ MIRAI 32” LCD háskerpusjónvarp 79.900- Intel Celeron 1.73Ghz, 1GB DDR2 vinnsluminni 80GB harður diskur, 14.1” skjár, Windows Vista ACER Extensa 4220 - fartölva 69.900-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.