Fréttablaðið - 08.01.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.01.2008, Blaðsíða 44
 8. janúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 Svo áratugum skiptir hefur hlutskipti þeirra sem ekki eru áskrifendur að Stöð 2 verið að þramma út á vídeóleigu á föstudags- og laugardagskvöldum, sama hvernig viðrar, til þess að sækja sér girnilegt áhorfsefni. Sjónvarpið hefur einfaldlega ekki staðið sig í stykkinu gagnvart skemmtanaþyrstum áhorfendum sínum; mannsæmandi sjónvarpsdagskrá hefur iðulega verið víðs fjarri þessi mikilvægu áhorfskvöld. Boðið hefur verið upp á gamlar og lélegar sjónvarpsmyndir svo oft og ítrekað að flestir áhorfendur eru löngu hættir að hafa fyrir því að skoða sjónvarpsdagskrána um helgar. En undanfarið hefur eitthvað einkennilegt verið að gerast hjá Sjónvarpinu. Stofnunin er farin að bjóða upp á raunverulegar kvikmyndir. Meira að segja þolanleg- ar, stundum jafnvel góðar, kvikmyndir. Á laugardagskvöld var til að mynda á dagskrá ágæt mynd sem kallaðist Morðið á Richard Nixon og státaði af hinum geðþekka leikara Sean Penn í aðalhlut- verki. Myndin gerðist í Bandaríkjunum á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar og lék Sean húsgagnasölumann sem lenti í ógöngum í einkalífinu. Ógöngurnar lögðust svo þungt á hann að hann hreinlega sturlaðist. Fékk hann þá flugu í höfuðið að kenna mætti þáverandi Bandaríkjaforseta, hinum síður geðslega Richard Nixon, um klandrið. Hóf þessi kexruglaði undirmálsmaður að skipuleggja morð á forsetanum. Myndin er víst byggð á sönnum atburðum og því er í góðu lagi að afhjúpa að áætlunin gekk ekki upp. Nixon var ekki ráðinn af dögum í forsetatíð sinni, þó eflaust hafi verið fleiri rugludallar en sölumaðurinn sem vildu hann feigan. Sean Penn var góður eins og hans er von og vísa; átakanlegt var atriðið þar sem yfirvaraskeggið hans þurfti að víkja vegna frekju og yfirgangs í yfirmanni húsgagnaverslunarinnar. En hvað er eiginlega á seyði? Er ekki lengur nauðsynlegt að fara út á leigu um hverja helgi? Getum við átt von á því að Sjónvarpið haldi áfram að sýna okkur efni sem tekur því að horfa á? Sannar- lega óvænt en ánægjuleg þróun ef satt reynist. EKKI MISSA AF 19.35 Chelsea - Everton SÝN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.05 Ocean‘s Twelve STÖÐ2 BÍÓ 21.00 Queer Eye SKJÁRINN 21.10 NCIS STÖÐ2 23.20 Glæpurinn SJÓNVARPIÐ VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFÐI Á SJÓNVARPIÐ Á LAUGARDAGSKVÖLDI Átakanlegur rakstur og ánægjuleg þróun> Julianne Moore„Ég leita sannleikans. Áhorfendur koma ekki til að sjá þig, þeir koma til að spegla sjálfa sig í þér!“ sagði Julianne eitt sinn í viðtali. Fröken Moore leikur eitt af aðalhlut- verkunum í bíómyndinni The Forgottens sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20.05. 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 According to Jim 20.30 Allt í drasli - Lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum og nú verður litið um öxl og farið yfir öll heimilin sem hafa verið þrifin í þáttunum í vetur. 21.00 Queer Eye Fimm samkynhneigð- ar tískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Að þessu sinni heimsækja hinir fimm fræknu fjölskyldu þar sem ekki eru allir sáttir. Fjölskyldufaðir- inn Larry er sá eini sem ekki hefur áhuga á tónlist. Eiginkonan og börnin þrjú eru hafa öll brennandi áhuga á tónlist en Larry finnst engin framtíð í listalífinu. Tekst hinum fimm fræknu að koma á sáttum í fjölskyldunni? 22.00 State of Mind - Lokaþátt- ur Bandarísk þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í miklum–– sálarflækjum. Það er komið að lokaþættinum og James verð- ur að taka við föður sínum eftir að honum er sparkað út af elliheimili fyrir ósæmilega hegðun. Ann gengur frá skilnaðinum en fær óvæntar fréttir í kaupbæti. 23.00 The Drew Carey Show 23.25 C.S.I. New York (e) 00.20 Charmed (e) 01.05 NÁTTHRAFNAR 01.05 C.S.I. Miami 01.50 Ripley’s Believe it or not! 02.35 The World’s Wildest Police Videos 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 17.25 Spænsku mörkin 18.10 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsi- spennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöll- um. Mjög reynir á kappana við þessar að- stæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 19.05 Veitt með vinum (Tungufljót) Í þessum þætti fer Kalli austur og í Tungufljót í Biskupstungum með veiðifélaga sínum honum Jónasi. Þarna er Laxá að byggja upp nýtt veiðisvæði af miklum myndarskap og áin því óþekkt og staðir óreyndir. Áin kemur svo sannarlega skemmtilega á óvart. 19.35 Chelsea - Everton (Enski deild- arbikarinn) Bein útsending frá leik Chelsea og Everton í enska deildabikarnum. 21.35 Inside Sport 22.00 PGA Tour 2008 22.55 Ensku bikarmörkin Markaþáttur þar sem öll mörk bikarkeppninnar eru skoðuð. 23.25 Chelsea - Everton 18.00 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 PL Classic Matches 19.30 PL Classic Matches 20.00 Liverpool - Man. Utd. (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá stórleik Liverpool og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 16. desember. 21.40 Masters Football (Coventry Mast- ers) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörn- ur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 00.00 English Premier League. 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (42:52) 18.00 Geirharður bojng bojng (2:26) 18.25 Nægtaborð Nigellu (12:13) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Mæðgurnar (22:22) Banda- rísk þáttaröð um konu sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-ríki og dóttur henn- ar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Gra- ham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 21.00 Örverustríðið (Mikrobernas krig) Sænsk heimildamynd um örverur. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (3:6) (Murphy’s Law IV) Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murp- hy og glímu hans við glæpamenn. Meðal leikenda eru James Nesbitt, Claudia Harri- son og Del Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Glæpurinn (12:20) (Forbry- delsen: Historien om et mord) Dansk- ir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og rannsókn lögreglunnar leið- ir ýmislegt forvitnilegt í ljós. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Lars Mikkelsen, Bjarne Henriksen, Ann Eleonora Jørgensen og Søren Malling. e. 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love (97:120) 10.25 Homefront (6:18) (e) 11.10 Veggfóður (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.40 Sjáðu 14.15 Opportunity Knocks 15.55 Shin Chan 16.15 Ginger segir frá 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons (16:21) 19.50 Næturvaktin (13:13) 20.20 Amazing Race (6:13) Kapphlaukið mikla er hafið í tíunda skiptið. Sem fyrr taka 12 lið þátt í kapphlaupinu, sem liggur um heiminn þveran og endilangan. 21.10 NCIS (17:24) Fjórða þáttaröð eins vinsælasta spennuþáttar í Bandaríkjun- um. Þar segir frá sérsveit sem rannsakar alla glæpi sem tengjast á einhvern hátt sjólið- um, hvort sem um er að ræða þá háttsettu eða nýliðana. 2006. 21.55 Kompás 22.30 60 mínútur 23.15 The Closer (5:15) Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar, sem orðinn er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á kapalstöð í Bandaríkjunum. 2007. Bönn- uð börnum. 00.00 Jeepers Creepers 2 01.40 Opportunity Knocks 03.20 Medium (16:22) 04.05 Cold Case (1:24) 04.50 Amazing Race (6:13) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 The Forgotten 08.00 Lackawanna Blues 10.00 The Lonely Guy (e) 12.00 Ocean´s Twelve 14.05 Lackawanna Blues 16.00 The Lonely Guy (e) 18.00 Ocean´s Twelve 20.05 The Forgotten Hrollvekjandi spennumynd. Aðalhlutverk. Julianne Moore, Christopher Kovaleski, Matthew Pleszewicz. 22.00 Ice Harvest 00.00 Dirty Deeds 02.00 Prophecy II 04.00 Ice Harvest ▼ ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.