Fréttablaðið - 19.01.2008, Side 44

Fréttablaðið - 19.01.2008, Side 44
● hús&heimili ● HAGNÝT VEGGLIST Geisladiskastandar geta verið bæði plássfrekir og ljótir. Hér er sniðug lausn til að koma fyrir geisladiskum og skreyta heimilið um leið. Geisla- diskahulstrin eru límd á veggi í ýmsum formum, bæði til að mynda heildstæða mynd eða sem abstrakt listaverk. Hulstrin eru úr pappír og hægt er að hlaða niður hinum ýmsu munstrum á vef síðunni http://studio.lo.neuf.fr Síðan er á frönsku en auðvelt er að hlaða niður. hönnun ● GJAFAPOKAR „The Gift Bag Factory“ er fyrirtæki sem sérhæfir sig í gerð gjafapoka af ýmsum stærðum og gerðum. Unnið er með myndir hvaðanæva að úr heiminum. Góðar gjafir sóma sér vel í pokunum en þeir geta einnig nýst sem stofustáss eða sem nokkurs konar veski. www.thegiftbagfactory.com/ ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Til að fá jafnmikið af nokkrum völdum næringarefnum og í dagskammti af Lifestream Spirulína þarf að borða: · 7 gulrætur (betakarotín) · 1 skál af fersku spínati (járn) · 1 skál af híðishrísgrjónum (kalíum) · 1 glas af mjólk (kalk) · 125gr. nautakjöt (prótín + B12 vítamín) · 30gr. hveitigrassafa (blaðgræna) · 1 hylki Kvöldvorósarolía (GLA fitusýrur) Súrefnistæmdar umbúðir til að vernda næringarefnin Lifestream þörungarnir eru ómengaðir, ræktaðir í ferskvatni eftir ströngum gæðastaðli. ISO9001 · ISO14001 Aukið úthald, þrek og betri líðan Styrkir fljótt líkamann gegn flensu Kemur jafnvægi á blóðsykur, dregur úr sætindaþörf og gefur vellíðan. Omega og GLA fitusýrur efla einbeitingu, draga úr streitu, pirringi og ofvirkni. Truflar ekki svefn. Inntaka rétt fyrir álag eða líkamsrækt gefur aukið þrek og úthald. WHO telur hágæða Siprulina ákjósanlegan næringarauka fyrir börn og fullorðinna. Eftir nokkra daga inntöku V o ttað 100% lífræ nt 29 vítamín og steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur · SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Lífrænt Fjölvítamín Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum Hress og hraust í skóla og vinnu með Spirulina! Lifestream Spirulina gefur mér mjög mikla orku en ég finn ótrúlega mikinn mun þegar ég tek það inn. Þó svo að ég borði mjög hollt fæði er það Spirulina sem gerir mér kleift að hafa orku í allt sem þarf að gera en ég er í skóla, vinnu, líkamsrækt og æfi fótbolti. Hef miklu meiri úthald og er hressari á morgnana. Daði R. Kristleifsson, 18 ára www.celsus.isFæst í apótekum, heilsubúðum og Fríhöfninni 19. JANÚAR 2008 LAUGARDAGUR12

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.