Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 56

Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 56
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR36 Vinnueftirlitið hefur upp- lýsingar um að persónuhlíf- ar sem ekki eru CE-merkt- ar séu á markaðnum og í notkun á vinnustöðum. Með orðinu persónuhlíf er átt við hvers konar búnað eða tæki sem einstaklingar klæð- ast eða halda á, sér til verndar við vinnu, til dæmis endurskins- og hlífðarfatnað, öryggishjálma, heyrnarhlíf- ar, öryggisskó, hlífðarhanska, fallvarnarbúnað og öndunarfæra- hlífar. Óheimilt er að setja á markað og taka í notkun per- sónuhlífar sem ekki eru CE-merkt- ar. Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er hægt að treysta því að persónuhlíf sem ekki er CE-merkt uppfylli þær lág- markskröfur um gæði og öryggi sem til hennar eru gerðar í reglum um gerð persónuhlífa. Á vefsíðunni www.vinnueftirlit.is má fá upplýsingar um persónuhlífar. Þrátt fyrir að á Íslandi verði maður ekki var við að stjörnufræðing- ar séu margir þá hafa þúsundir vísindamanna um heim allan stjörnu- fræðina að lifibrauði. Hér á landi er hægt að velja námsleiðir í Háskóla Íslands sem undirbúa fólk vel fyrir frekara nám í stjarn- vísindum. Nám Skynsamlegt er fyrir menntaskólanema að velja stærðfræði- eða náttúrubraut sem undir- búning fyrir háskólanám- ið. Undirstaðan í stjörnu- fræði er eðlisfræði og því mikilvægt að kunna góð skil á henni. Í Háskóla Íslands er boðið upp á ýmsar námsleiðir í grunnnámi eðlisfræði til BA-prófs (eðlisfræði, há- tæknieðlisfræði og jarð- eðlisfræði) og nokkur námskeið sem tengjast beint stjörnufræði. Þó svo að eðlisfræði sé undir- stöðugrein þá hafa sumir stjörnufræðingar líka bakgrunn í efnafræði, jarðfræði eða líffræði. Í Háskóla Íslands er einn- ig boðið upp á meistara- nám í stjarn eðlisfræði en síðan þarf að leita út fyrir landsteinana. Helstu námsgreinar Námskeiðin almenn stjarnvísindi, stjarneðl- isfræði 1 og 2 og líf í al- heimi eru öll kennd í eðlisfræðinámi til BA- prófs. Sérsviðin eru fjöl- mörg og má þar nefna reikistjörnufræði, sól- stjörnufræði, vetrar- brautafræði, stjörnu- líffræði, heimsfræði og fleiri. Fjölbreytn- in er mikil og vett- vangurinn er lífleg- ur þar sem rann- sóknarmenn úr öllum heimshlut- um vinna að því í samein- ingu að kanna himingeim- inn og svara spurningum um eðli alheimsins. Að loknu námi Svið stjörnufræðinnar skiptist í tvo hluta: at- hugunarstjörnufræði og kennilega stjörnufræði. Margir stjörnufræðingar tilheyra báðum hópum. Í stuttu máli snýr athugun- arstjörnufræði að því að nota sjónauka til að taka myndir og litróf af fyr- irbærum á himninum og túlka þær en kennileg stjörnufræði snýst um að búa til eðlisfræðileg líkön af fyrirbærinu og reikna út eiginleika þess. Augu atvinnustjörnu- fræðinga geta ekki fylgst með nema broti af víð- áttum geimsins og því kemur sér vel að til er fjöldi sjálfmenntaðra áhugastjörnufræðinga sem kanna himingeim- inn líka og hefur fram- lag þeirra reynst mikil- vægt. Oft starfa stjörnu- fræðingar við rannsóknir og kennslu jöfnum hönd- um. Rétt val á persónu- hlífum nauðsynlegt Persónuhlífar án tilskilinna merkinga er að finna á íslenskum markaði. HVERNIG VERÐUR MAÐUR... STJÖRNUFRÆÐINGUR? Undirstaðan eðlis- fræði og stærðfræði Persónuhlífar eru búnaður eða tæki sem einstaklingur klæðist eða heldur á sér til verndar við vinnu. 28 Barnalæknir Tryggingastofnun ríkisins hefur verið falin framkvæmd á lögum um greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna. Því hefur verið ákveðið að ráða barnalækni í hlutastarf. Helsta verkefni læknisins verður læknisfræðileg ráðgjöf í málum sem snúa að börnum og fjölskyldum þeirra. Læknirinn mun taka þátt í mótun verkferla í hinum nýja málafl okki. Hæfniskröfur: • Sérfræðiréttindi og reynsla í sérgrein sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í þverfaglegu samstarfi og miðlun þekkingar • Nákvæm og vandvirk vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi Nánari upplýsingar veita Haraldur Jóhannsson yfi rlæknir og Hallveig Thordarson deildarstjóri í síma 560 4400. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2008. Vinsamlegast sendið umsóknir og starfsferilsskrár rafrænt (starf@tr.is) eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík. Í umsóknum skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Sjá einnig upplýsingar um auglýst störf á www.tr.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.