Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 56
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR36 Vinnueftirlitið hefur upp- lýsingar um að persónuhlíf- ar sem ekki eru CE-merkt- ar séu á markaðnum og í notkun á vinnustöðum. Með orðinu persónuhlíf er átt við hvers konar búnað eða tæki sem einstaklingar klæð- ast eða halda á, sér til verndar við vinnu, til dæmis endurskins- og hlífðarfatnað, öryggishjálma, heyrnarhlíf- ar, öryggisskó, hlífðarhanska, fallvarnarbúnað og öndunarfæra- hlífar. Óheimilt er að setja á markað og taka í notkun per- sónuhlífar sem ekki eru CE-merkt- ar. Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er hægt að treysta því að persónuhlíf sem ekki er CE-merkt uppfylli þær lág- markskröfur um gæði og öryggi sem til hennar eru gerðar í reglum um gerð persónuhlífa. Á vefsíðunni www.vinnueftirlit.is má fá upplýsingar um persónuhlífar. Þrátt fyrir að á Íslandi verði maður ekki var við að stjörnufræðing- ar séu margir þá hafa þúsundir vísindamanna um heim allan stjörnu- fræðina að lifibrauði. Hér á landi er hægt að velja námsleiðir í Háskóla Íslands sem undirbúa fólk vel fyrir frekara nám í stjarn- vísindum. Nám Skynsamlegt er fyrir menntaskólanema að velja stærðfræði- eða náttúrubraut sem undir- búning fyrir háskólanám- ið. Undirstaðan í stjörnu- fræði er eðlisfræði og því mikilvægt að kunna góð skil á henni. Í Háskóla Íslands er boðið upp á ýmsar námsleiðir í grunnnámi eðlisfræði til BA-prófs (eðlisfræði, há- tæknieðlisfræði og jarð- eðlisfræði) og nokkur námskeið sem tengjast beint stjörnufræði. Þó svo að eðlisfræði sé undir- stöðugrein þá hafa sumir stjörnufræðingar líka bakgrunn í efnafræði, jarðfræði eða líffræði. Í Háskóla Íslands er einn- ig boðið upp á meistara- nám í stjarn eðlisfræði en síðan þarf að leita út fyrir landsteinana. Helstu námsgreinar Námskeiðin almenn stjarnvísindi, stjarneðl- isfræði 1 og 2 og líf í al- heimi eru öll kennd í eðlisfræðinámi til BA- prófs. Sérsviðin eru fjöl- mörg og má þar nefna reikistjörnufræði, sól- stjörnufræði, vetrar- brautafræði, stjörnu- líffræði, heimsfræði og fleiri. Fjölbreytn- in er mikil og vett- vangurinn er lífleg- ur þar sem rann- sóknarmenn úr öllum heimshlut- um vinna að því í samein- ingu að kanna himingeim- inn og svara spurningum um eðli alheimsins. Að loknu námi Svið stjörnufræðinnar skiptist í tvo hluta: at- hugunarstjörnufræði og kennilega stjörnufræði. Margir stjörnufræðingar tilheyra báðum hópum. Í stuttu máli snýr athugun- arstjörnufræði að því að nota sjónauka til að taka myndir og litróf af fyr- irbærum á himninum og túlka þær en kennileg stjörnufræði snýst um að búa til eðlisfræðileg líkön af fyrirbærinu og reikna út eiginleika þess. Augu atvinnustjörnu- fræðinga geta ekki fylgst með nema broti af víð- áttum geimsins og því kemur sér vel að til er fjöldi sjálfmenntaðra áhugastjörnufræðinga sem kanna himingeim- inn líka og hefur fram- lag þeirra reynst mikil- vægt. Oft starfa stjörnu- fræðingar við rannsóknir og kennslu jöfnum hönd- um. Rétt val á persónu- hlífum nauðsynlegt Persónuhlífar án tilskilinna merkinga er að finna á íslenskum markaði. HVERNIG VERÐUR MAÐUR... STJÖRNUFRÆÐINGUR? Undirstaðan eðlis- fræði og stærðfræði Persónuhlífar eru búnaður eða tæki sem einstaklingur klæðist eða heldur á sér til verndar við vinnu. 28 Barnalæknir Tryggingastofnun ríkisins hefur verið falin framkvæmd á lögum um greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna. Því hefur verið ákveðið að ráða barnalækni í hlutastarf. Helsta verkefni læknisins verður læknisfræðileg ráðgjöf í málum sem snúa að börnum og fjölskyldum þeirra. Læknirinn mun taka þátt í mótun verkferla í hinum nýja málafl okki. Hæfniskröfur: • Sérfræðiréttindi og reynsla í sérgrein sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í þverfaglegu samstarfi og miðlun þekkingar • Nákvæm og vandvirk vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi Nánari upplýsingar veita Haraldur Jóhannsson yfi rlæknir og Hallveig Thordarson deildarstjóri í síma 560 4400. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2008. Vinsamlegast sendið umsóknir og starfsferilsskrár rafrænt (starf@tr.is) eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík. Í umsóknum skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Sjá einnig upplýsingar um auglýst störf á www.tr.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.