Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. janúar 2008 15 Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Meginmarkmið stofnunarinnar er að fækka vinnuslysum, draga úr atvinnutengdum sjúkdómum og stuðla að vellíðan starfsmanna á vinnustöðum. Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmanni til starfa í vinnuvéladeild > Verksvið: • Vinnuvéla- og tækjaeftirlit • Fræðsla, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum > Menntunar- og hæfniskröfur: • Staðgóð tæknimenntun, t.d. vélfræði- eða iðnmenntun • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu, s.s vinna við stjórn eða viðgerð vinnuvéla • Geti unnið sjálfstætt og sýni frumkvæði í starfi • Góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla í tölvunotkun æskileg • Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi kostur Um er að ræða starf í Reykjavíkurumdæmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík eða á netfang: mg@ver.is fyrir 10. febrúar nk. Umsóknareyðublað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfi ð fást hjá Magnúsi Guðmundssyni s. 5504600/8917622 (mg@ver.is) eða Valgeiri Páli Guðmundssyni, s. 460 6800/ 892 7596, (vpg@ver.is). Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjóri: Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135 Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Grænaborg, Eiríksgötu 2, sími 551-4470 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096 Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9770 Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Vinagerði, Langagerði 1, sími 553 8085 Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438. Einnig er laus skilastaða. Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040. Um er að ræða afl eysingu. Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135. Um er að ræða 75 stöðu. Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380 Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040 Aðstoðarmaður í eldhús Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Störf á fjármálasvi›i Fjölmargir af okkar traustu vi›skiptavinum óska eftir a› rá›a til sín bókara, gjaldkera og almennt skrifstofufólk til a› sinna fjölbreyttum verkefnum. Áhugasamir eru hvattir til a› skrá sig á heimasí›u Hagvangs, www.hagvangur.is. Nánari uppl‡singar veita rá›gjafar Hagvangs í síma 520-4700. Verkefni Fjárhags- og vi›skiptamannabókhald Verkbókhald Launabókhald Afstemmingar og uppgjör Áætlanager› Skil til endursko›anda Gjaldkerastörf Önnur skrifstofustörf Hæfniskröfur Gó› reynsla e›a flekking á bókhaldi Reynsla af skrifstofustörfum Menntun sem n‡tist í starfi er æskileg Gó› kunnátta á bókhaldskerfi s.s. Navision, DK e›a anna› Gó› kunnátta á Excel Talnagleggni og nákvæmni Fyrirtækin starfa á ‡msum svi›um s.s. · fjármálafljónustu · heildsölu · sjávarútvegi · hótel- og fer›afljónustu · fjarskiptafljónustu · fasteignarekstri Um er a› ræ›a spennandi störf í skemmtilegu umhverfi hjá framsæknum fyrirtækjum. Áhugaverð framtíðarstörf á Reyðarfirði Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingavara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. www.husa.is Óskum eftir að ráða áhugasamann einstakling til sölu- og afgreiðslustarfa Umsóknir berist til Guðrúnar Kristinsdóttur, atvinna@husa.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is Umsóknarfrestur til 2. febrúar n.k Starfssvið: • Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Umsjón með ákv. vöruflokkum s.s. búsáhöldum, vinnufatnaði o.fl. • Kassauppgjör • Önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Búa yfir heiðarleika og samviskusemi • Þekking á byggingavörum er kostur en ekki skilyrði • Einhver tölvukunnátta kostur Þjónustufulltrúi í dreifi ngardeild Dreifi ngardeild Pósthússins leitar að þjónustufulltrúa Í starfi nu felst meðal annars: • Símsvörun og móttaka ábendinga á dreifi ngarefni • Móttöku viðskiptavina • Samskipti við blaðbera Pósthússins • Önnur tilfallandi verkefni Viðkomandi einstaklingur verður að vera: • Þjónustulundaður • Hæfur í mannlegum samskiptum • Góða almenna tölvuþekkingu Viðkomandi verður að geta byrjað fl jótlega. Allar nánari upplýsingar um starfi ð gefur Dagný Ragnarsdóttir, deildarstjóri dreifi ngardeildar í síma 585 8330. Umsóknir um menntun og starfsferil skulu berast fyrir 1.febrúar næstkomandi á netfangið dagnyr@posthusid.is Pósthúsið er öfl ugt dreifi ngarfyrirtæki sem sér m.a. um dreifi ngu á Fréttablaðinu ásamt öðru dreifi efni. Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur einstaklinga með fjölbreytta reynslu og menntun. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.