Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 12. júli 1981 tónlistartímarítlð GUNNAR ORMSLF.V á m GRÓSKAIISLHNSKU ROKKl * SÖNGVAKEPPN! SJÖNVARPSINS BÍTLAGRÚSK t\ UMPlANÓSTILHNGU , V FJALLAÐ UM JAZZVAKNINGU, ■ v * SATT, VlSNAVlNI, MUSICA NOVA. ^ HUÓÐRITUNARVALKOSTI OG PEGARIYR5TU ERIiiNDU ' " JAZZHIJÓMSVEITIRNAR KOMU TIL ÍSLANDS PLÖTl JDÖMAR OG BJÖSSl THOR i SPJAIXAB ClG HLUSTAÐ ■ Fyrsta hefti tónlistartimaritsins „TT”, sem Lystræninginn stendur m.a. aö. Ljós vikunnar ■ Nýr þáttur hefur nú göngu sina I Helgar—Timanum. Hann heitir „Ljós vikunnar” og viö ætlum aö verölauna þá sem að okkar dómi eiga þaö skiliö... Vænta má aö „Ljós vikunnar” veröi aöallega valiö uppúr blöö- unum og þaö tók okkur ekki langan tima aö velja „Ljósiö” þessa vikuna. Hin glæsilegustu verölaun — kerti — hlýtur aö þessu sinni Gestur Guömundsson, fréttaritari Þjóöviljans I Kaup- mannahöfn, fyrir snilldarlega lýsingu sina á Islendingahátfö, sem fór fram þar I borg þann sautjánda júni. Grein Gests* sem ber heitiö „Rokksirkus Jónas og Nonna Sig”, hefur allt þaö til aö bera sem prýða má „Ljós vik- unnar”: frábæran stil, skýra hugsun og djarfleg efnistök. Viö skulum gripa niöur i greininni. „Ef Jónas Hallgrimsson og Jón Sigurösson væru uppi I dag, væri sá fyrrnefndi pönkari og sá siöar- nefndi á kafi i að meika það sem rokksöngvari! Sautjánda júni stóöu þeir báöir, ásamt Tómasi, Konráöi og hinum krökkunum, á sviöi Salthússins i Kaupmanna- höfn. Hópur af islenskum skap- andi listamönnum I Höfn haföi tekiö sig saman um aö smala landanum saman til þjóöhátiöar- skemmtunar... Sennilega hafa margir hugsað hið sama: hvilik nautn hlýtur það aö vera að geta notaö kroppinn á þennan hátt. Og viö sem sátum næst dansgólfinu fengum smáfor- smekk aö lifsgleöi trúösins með þvi aö dansa hringdans með Kröku i lokin... Eftir mikið japl og jaml og fuð- ur með hljómflutningstækin komu Utangarðsmenn sér fyrir J á sviðinu til að skekja fólk inni' rétta þjóðhátiðarstemmningu. Kaupmannahafnarbúar höföu vitaskuld beöiö spenntir eftir að njóta ávaxtanna af fslenskri rokkmenningu og þegar hljóöið var loks komiö i lag var enginn svikinn. Þrátt fyrir þreytu og hungur langra feröalaga, þrýstu Utangarösmenn sér upp I bana- stuö, svo aö svitalyktin breiddist út um dansgólfið.... Þegar viö horfum og hlustum á slika sköpun, þar sem ímynd- unarafliö og lifsgleöin fer langt út fyrir sin daglegu mörk, — og þó einkum þegar viö veröum þátt- takendur i dansinum og fjörinu, — þá erum viö örlltlu nær um þaö, hvaö i þvi felst aö berjast fyrir fegurra mannlifi: Þvi erindiö er viö allt heila liöit sem leiöist rullan og meikar ei sviöiö: Upp meö stælinn og til I tuskiö — rokk er betra en fúl tæm djopp (Kamarorghestar)” Gestur Guömundsson getur vitjaö verölauna sinna, sem er einsog áöur segir kerti mjög ljósríkt, á skrifstofu Tlmans, Slöumúla 15. ■ Hvar er Lystræninginn? Blaöamaöur fór aö leita að hon- um um daginn og fann hann hvergi. Þvi var ekki úr vegi aö hringja I Vernharð Linnet, kennara og primus mótor „menn- ingarrenesansins” á Þorlákshöfn sem hefur staöiö aö útgáfu þessa lifseiga „neðanjarðar”-timarits. — „Lystræinginn kom siöast út fyrir jól, I desember”, segir Vernharöur, „en nú er aö koma nýtt hefti I næstu viku. Viö gefumst aldrei upp.” Hvaö veröur i þessu hefti? — „Þaö veröur meö heföbundnu sniöi, þarna eru sögur eftir Jón frá Pálmholti og Eirik Brynjólfsson. Ljóð eftir Sjón og Bjarna Bernharð, sem sagt, menn sem hafa verið viöriönir útgáfuna lengi vel. Aftur á móti hyggjum viö á breytingar I næstu heftum. Þau verða eingöngu um leikhús og veröa unnin af leikhúsfólki. Þaö er ennþá á umræöustigi, en mun eðlilega fjalla mestanpart um islenskt leikhús. Svo höldum viö áfram aö birta leikrit, veröum áfram eini vettvangur fyrir leikrit á prenti. hérlendis. Að þessu verkefni munu helstir vinna Þorsteinn Marelsson, Jón Viöar Jónsson og ungir leikarar sem margir hverjir eru tengdir Alþýöuleikhúsinu.” Meira? „Já, svo má geta þess aö viö erum útgáfuaöili aö tónlistar- timariti, „TT”, ásamt Djass- vakningu, Satt og Visnavinum og höfum einnig hug á aö Musica Nova sláist Ihópinn. Fyrsta heftiö kom út nú um helgina og að auki eru ráögerö tvö hefti i viöbót á þessu ári. Tímaritinu er ætlaö aö fjalla um tuttugustu aldar tónlist á sem breiöustum grundvelli, viö treystum okkur ekki aftur I þá nltjándu. Ég er ritstjóri þessa blaös, en ásamt mér vinna aö þessu Aöalsteinn Asberg Sig- urösson, Rlkharöur Orn Pálsson, Sigurjón Jónsson, Aagot Óskars- dóttir og fleiri.” „Þaö má ekki gleyma „Losta- fulla ræningjanum”, erótíska bókmenntatlmaritinu okkar. Þaö kom eitt hefti út I fyrra og nú er annaö i prentun meö sögum ettir „Þá sagði ég til mín — Þórunn Sigurðardóttir hefur skrifað leikrit um Guðrúnu Osvífursdóttur ■ „Leikritið mitt er um Guðrúnu Ösvíf ursdóttur og hennar líf — vinnuheitið er /,Guðrún". Ég byrjaði á því í vetur án þess að nokkur vissi og skrifaði drög sem ég lagði síðan fyrir leikhúsráðið í Iðnó án þess að geta nafns. Ég var í dálítið óþægilegri að- stöðu þar sem ég er jú gift öðrum leikhússtjóranum, Stefáni Baldurssyni. Nú, þessi drög vöktu athygli niðri í Iðnó og ég var beðin um að senda inn skrifaðar senur sem ég gerði og það var ekki f yrr en að leikhús- ráðið hafði lýst frekari á- huga sínum að ég sagði til mín." Þórunn Sigurðardóttir, leikari, er til viðtals. Ég spurði hvort hún hefði skrifað nokkuð áður. „Já, ég hef gert töluvert af þvi en ekki I þessu formi. Viö út- skrifuöumst saman úr leikskóla: ég, Kjartan Ragnarsson og Jón Hjartarson og skrifuöum til dæmis saman leikrit sem hét „Einu sinni á jólanótt”. Siöan hef ég mjög oft tekiö þátt i ýmiss konar hópvinnu meö leikrit, ég hef þýtt og skrifaö sitthvaö fleira, en aldrei lagt út I heilt leikrit ein- sömul áöur. Síöan las ég Laxdælu á nýjanleik nú I vetur oa varö eiginiega furöu lostin yfir þvi aö ekki haföi verib skrifaö leikrit upp úr henni áöur. Aö visu hét fyrsta leikritiö sem kona skrifaöi á Islandi „Vig Kjartans Ólafs- sonar” — þaö skrifaöi Júliana Jónsdóttir 1886— svo þaö hefur áöur . , veriö unniö meö þetta tema en mér fannst alveg kjöriö aö skrifa út frá sögunni umfangs- meira verk. Eftir aö Iönó haföi lýst áhuga sinum sótti ég um þriggja mánaöa starfslaun og fékk þáu nú I vor en þá haföi ég þegar ráöiö mig til aö sjá um Sunnudagsblaö Þjóöviljans svo ég ákvað aö geyma mér launin til haustsins. 1 rauninni er ég búin meö mest alla grunnvinnu en á eftir aö hreinrita og snurfusa verkiö til.” — Hvaöa tökum tekurðu efnið I þessu leikriti? „Ja, það segir sig auövitaö sjálft aö Laxdæla er svo flókin og mannmörg að þaö er ómögulegt aö setja hana eins og hún leggur sig á svið. Ég verö þvi aö nota sérstaka leikhúsaðferð til að þaö sé kleift aö koma efninu fyrir: stilfæri umgjöröina mikiö, nota músik og svo framvegis. Þetta kemur þannig út aö þaö eru fjórar konur og fjórir karlar og auk þess einn söngvari sem raunverulega sega segja söguna.” — En hvaö er þaö sem þú leggur mesta áherslu á uppúr Laxdælu? Er það sjálft dramaö eöa þá staöa kvennanna I sögunni? Konusaga eða ástarsaga „Ja, þvl get ég nú eiginlega ekki svaraö. Vonandi hvort- tveggja. Ég hef velt þessu efni mikiö fyrir mér, leitað til fjölda heimilda og ég sé þetta á minn hátt. Áhorfendur verða svo að dæma. Það er fleira I þessu en einungis hlutur Guðrúnar ósvifursdóttur: Þarna koma fleiri konur viö sögu, þetta gerist á tlma er mætast heiöni og kristni og þaö er fjallaö um vináttu — I þessu tilfeíli vináttu fóstbræðr- anna Kjartans og Bolla.” — Er þetta skemmtileg vinna? „Óskaplega skemmtileg. Þaö kemst ekkert annaö aö hjá mér núna. Eins og ég sagöi áöan finnst mér löngu timabært að þetta komist á svið og svo er nú heldur ekki fráleitt aö konur fari eitt- hvaö að glingra meira viö leik- ritun...” —ij ■ Þórunn Sigurðardóttir: „Ég varö furöu lostin yfir þvi aö ekki haföi' veriö skrifaö leikrit uppúr Laxdælu áöur.” LYSnTRÆNINGINN ENN AKREIKI — símað í Vemharð Linnet islenska og erlenda höfunda. Nei, menn virðast ekki vera feimnir aö leggja nafn sitt viö erótik, a.m.k. á meöan þeir telja sjálfir aö hún hafi bókmenntalegt gildi. Þarna er t.d. saga eftir Eyvind Eiriksson islenskufræöing. Þetta má flokka undir hámenningar- klám.” Hvernig gengur ykkur svo aö gefa út bækur? „1 fyrra vorum við ekki með nema eina bók, danska unglinga- bók eftir Hans Hansen. Satt aö segja kollsigldum við á bókaút- gáfunni, enda gáfum viö aöallega út ljóð og leikrit, en slikt er eins og þú veist ekki arövænlegt hér á landi. En viö erum ekki a þeim buxunum að hætta við svo búið. í haust veröum viö a.m.k. meö tvær bækur, siöustu bókina I naflaseriunni eftir Hans Hansen og smásagnasaín eftir dönsku skáldkonuna Vitu Andersen, „Haltu kjafti og vertu sæt.” Hvernig liður þá fjarhagnum hjá svona stórhuga fyrirtæki? „Ja, vitaskuld eigum viö I eiiifu basli meö peningamálin. Svona útgáfa er ekki hugsanleg hér á landi nema á amatör basis, viö erum þrir með þetta og það má segja aö þetta taki allan okkar fritlma, og viö erum ekki aö þessu til aö hagnast. Þaö væri mjög æskilegt aö fyrirtæki eins og þetta gæti haft fastan mann I starfi, þetta er vart framkvæmanlegt ööruvisi.” En Lystræninginn heldur samt áfram að gefa út bókmenntir sem eiga uppdráttar á almennum markaöi hérlendis. Þaö er enginn uppgjafartónn i Vernharðí Linnet og þvl engin ástæða til að ætla sem hann er bókelskur tónvis annað en Lystræninginn eigi ellegar lostafullur langa lifdaga fyrir höndum, hvort _ h

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.