Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 13
Sunnudagur 12. júli 1981 bréf f rá Vidda Annað bréf frá Konn ■ Aftur var skotið til okk- ar bréfi frá Leikhópi Al- þýðuleikhússins sem fer með Konu eftir Dario Fo um landið. Þetta fer að bera ískyggilegan keim af auglýsingamennsku... Frá því lagt var íann höf um við mætt um það bil þremur íslenskum bílum, hitt eru útlendingar eink- um Þjóðverjar vopnaðir hökum og kíkjum. Við tók- um einn uppí við Skaftafell hann f ylgdi okkur á Horna- f jörð át okkur útá gaddinn (enda styrkur frá ríki óáþreifanlegur er lagt var af stað) og mætti fyrstur í morgunverð. Við snérum þó á hann daginn eftir og fylltum bilinn af Þjóðverj- um svo honum þótti nóg um, og hrökk hann á endanum af við Hvalsnes ásamt púströrinu. 1 Berufirði mættum við heilli ran- sóknarstofu á hjólum rækilega merktri þýska auðhringnum „KRUPP”. En á þessu litla undirlendi sem hér er, vappa bændurnir enn með úttroðna vas- ana af ullarlögðum, og kæra sig kollótta um grjót og fálkaunga, þótt hvorutveggja seljist grimmt i Moseldalnum fyrir milljónir. Annars ganga sýningar vel, og niðurskurður á aukaatriðum stendur yfir. A Hornafirði mætti mús i framkallið og leikararnir þustu æpandi út, en húsvörðurinn og bróðir hans snöruðust á sviðið voDnaðir skóflum og kústi og sögðu „Hvar er hún hér drepum við allt kvikt” og við þau töluð orð hljóp tækniliðið lika sina leið. Meltingin er fin. Borðum aðal- lega kartöflur. Klósettin flest i lagi, en sturtur slæmar og bila- verkstæði ekki á hverju strái. Næstum samróma álit að land- ið sé kvenkyns, sést á linunum og svo finnur maður það bara. En karlmaðurinn þumbast við og bendir út um gluggann á hvern auman dreng sem kannski likist einhverju sem hangir utaná hon- um. En við segjum nú bara, Tiu fingur upp til guðs, Isafold. Með bestu kveðjum, Kona. Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ ÍUMFEROAR TAKIÐ EFTIR! NÝTT HEIMILISFANG PRENTSMIÐJAN ddddct HF. Smiðjuvegi 3 Kópavogi Sími 45000 Húskarlarog eldabuskur bjuggu mönnum herleg blót tilfoma En hér aö Hótel Loftleiðum skenkja myndarlegir hótelvíkingar sérlagaöan víkingamjöö fyrir matinn til aö tr/ggja rétt andrúmsloft. Matreiðslumenn okkar bjóöa síöan upp á blandaða sjávarrétti, eldsteikt lambakjöt og pönnukökur. Erlendirferöamenn eru mjög hrifniraf bæöi matog þjónustu ívíkingastíl. Viö erum þess vegna viss um aö innlendir feröamenn - hvort sem þeir eru aö norðan eöa úr Vesturþænum kunna aö meta tilbreytinguna á Víkingakvöldi. Borðapantanir í símum: 22321 - 22322 Næsta Víkingakvöld verður á sunnudaginn kemur. HOTEL LOFTLEIÐIR UMBOÐSMENN A ISLANDI REYKJAVÍK: Gúmmlvinnustofan, Skipholti 35 Otti Sæmundsson, Skipholti 5 Höföadekk sf., Tangarhöföa 15 Hjólbaröastööin, Skeifunni 5 BORGARNES: Guösteinn Sigurjónss., Kjartansg. 12 ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjöró BÚÐARDALUR: Dalverk hf. BÍLDUDALUR: Versl. Jóns Bjarnasonar ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbaröaverkstæói Björns Guómundssonar, Suóurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvlkur HVAMMSTANGI: Björn Bjarnason VÍÐIDALUR: Vélaverkst. Vlðir, Vlðihllö BLÖNDUÓS: Hafþór Si SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupf. Skagfiröinga HÓFSÓS: Bllaverkst. Pardus DALVÍK: Bllaverkstæði Dalvikur ÓLAFSFJÖRÐUR: Bílav. Múlatindur SIGLUFJÖRÐUR: Ragnar Guómundsson AKUREYRI: Hjólbaróaþj., Hvannarvöllum 14B Höldur sf., Tryggvabraut 14 KELDUHVERFI: Vélaverkst. Har. Þórarinssonar Kvistási EGILSSTAÐIR: Dagsverk sf. Véltækni sf. NESKAUPSSTAÐUR: Bifreiöaþjónustan ESKIFJÖRÐUR: BifreiðaverkSt. Benn REYÐARFJÖRÐUR: Bifreiöaverkst. Lykiil STÖÐVARFJÖRÐUR: Sveinn Ingimundarson KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdemarsson VÍK, MÝRDAL: Hjólbaröaverkstæöió FLÚÐIR: Viðg.verkstæöið, Varmalandi SELFOSS: Kaupfél. Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbaröastofa Guöna ÞORLÁKSHÖFN: Bifreióaþjónustan HVERAGERÐI: Bjarni Snæbjörnsson GRINDAVÍK: Hjólbaröaverkstæöi Grindavlkur KÓPAVOGUR: HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.