Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 12. júll 1981 Framkvæmdastjóri: Johann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Stein- grimur Gíslason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Af- greiðslustjóri: Sigurður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarins- son. Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir. Atli Magnússon. Bjarghild- ur Stefánsdóttir. Egill Helgason. Friðrik Indriðason. Fríða Björnsdóttir (Heimilis-Tíminn), Halldór Valdimarsson, Heiður Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrímsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir). Otlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf- arkir: Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 84300. Auglýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 84387, 84392. — Verð i lausa- sölu 4.00. Askriftargjald á mánuði: kr.80.00 — Prentun: Blaðaprent h.f. Hugsjónir og ein- lægur umbótavilji ■ Landsmót Ungmennafélags íslands er haldið á Akureyri um þessa helgi. Landsmótin eru lang fjölmennustu æskulýðsmót, sem efnt er til reglu- lega hér á landi. Þar kemur ungt fólk alls staðar af að landinu til þess að hittast i drengilegri keppni og leik. Landsmótin eru glæsilegur vitnisburður um það öfluga frjálsa félagastarf, sem fram fer árið um kring á vegum ungmennafélaganna um allt land. Ungmennafélögin hafa lengi verið i farar- broddi heilbrigðs æskulýðsstarfs, og þótt iþrótt- irnar einkenni öðru fremur dagskrá landsmót- anna, þá er hlutur ungmennafélaganna i almennu félagsstarfi ekki siður mikilvægur i fjölmörgum byggðarlögum. Á þeim timum, sem við nú lifum og sem virðast öðru fremur einkennast af oft takmarkalausri veraldlegri kröfugerð án tillits til hagsmuna heildarinnar, er öllum hollt að minnast þess hug- sjónaelds, sem varð kveikjan að ungmennafélög: unum og öflugu umbótastarfi þeirra. Þeir, sem stofnuðu ungmennafélögin, gerðu hugsjón sina um ræktun lands og lýðs að veruleika með dugn- aði, ósérhlifni og einlægum umbótavilja. Þeir gerðu ekki kröfur fyrir sjálfa sig, heldur til sjálfra sin, og saman lyftu þeir grettistökum viða um land. Það kann að vera að sumum allsnægtarsjúk- lingunum þyki það gamaldags að minnast á hug- sjónir og ósérhlifni þeirra, sem voru reiðubúnir að leggja á sig mikið erfiði til að koma hugsjón- um sinum i framkvæmd. En einmitt nú, þegar rótleysi og stundarhagur einkennir viðhorf svo margra, er rik þörf á hugsjónalegri endurvakn ingu. Það þarf að efla með þjóðinni trú á háleitari markmið en veraldlegan stundarhagnað, og kveikja með sem flestum íslendingum vilja til að leggja eitthvað sjálfir af mörkum til sameig- inlegra umbótamála án þess að einblina alltaf á peningalegt endurgjald. Ánægjulegur vitnisburð- ur um, að slikur einlægur umbótavilji er enn til staðar, er myndarlegt framtak einstaklinga og félagasamtaka i Kópavogi við byggingu hjúkrun- arheimilis fyrir aldraða. Sá dugnaður, sem fjöl- margir einstaklingar hafa sýnt i þvi máli, er af sama tagi og hugsjónaeldur frumherja ung- mennafélagshreyfingarinnar. Það yrði þjóðinni til farsældar ef slikt hugarfar leysti i vaxandi mæli gildismat peningahyggj- unnar af hólmi. —ESJ. „Helber endaleysa” Breski hagfræðingurinn Nicholos Kaldor, einn af helstu efnahagsmálasérfræðingum Harold Wilson fyrrverandi forsætisráðherra Breta, gagnrýndi harðlega i viðtali við Timann þá hug- myndafræði, sem breska ihaldsrikisstjórnin fylg- ir i efnahagsmálum og kennd er við monetar- isma. Kaldor sagði þessa stefnu „helbera enda- leysu”. Afleiðingar miskunnarlausrar efnahagsstefnu bresku ihaldsstjórnarinnar kemur nú ekki aðeins fram i siauknu atvinnuleysi, heldur einnig i blóð- ugum átökum i breskum borgum. Framkvæmd kreddutrúar hefur þannig enn einu sinni leitt af sér hörmungar fyrir almenning. Megi reynsla Rrpfp VPTvSq trífí fíl á vettvangi dagsinsj ■ ba6 er ofrausn nafna míns ní- ræðs — hetjunnar á Hrafnkels- stööum, — aö eigna Snorra Sturlusyni heiöurinn af höfundar- snilli Njálu. Hún beiö Snorra næstum nfræö, þegar hann kom þrevetur aö Odda. Aö likindum hefur hann og aörir, sem komu ungir í Oddasköla, lært lestur og skrift af Njálu eöa einhverju broti hennar.Eftil vill hefur hann lesið Njálu oftar en flestir aörir — og afritaö hana fyrir sjálfan sig. Þannig gat hann einfaldlega lært þá snilld, sem honum var lagin, þegar hann fór sjálfur aö semja bækur. Sæmundur fróöi var an efa frumhöfundur Njálu, enda var þaö almælt á fslandi fram yfir 1600. Arni Magnússon handrita- safnari rengdi þá vitneskju fyrst- ur manna, svo aö kunnugt sé — og reisti þau andmæli á furöulega kátlegri forsendu. Njála er fyrst og fremst örlaga- saga stórbrotinna atgervis- manna, sem voru uppi hálfri til heilliöld fyrr en Sæmundur fróöi. Flestallar söguhetjur hennar voru skyldar Oddaverjum, eöa tengdar þeim á annan veg. Ná- lega allt, sem i Njálu segir, hefur Sæmundur heyrt og lært á upp- vaxtarárum sinum heima i Odda. Þegar hann stofnaöi Oddaskóla fyririslensk höföingjaefni, var aö likindum engin bók til skráö á is- lenska tungu. Þaö liggur i augum ■ Sæmundur fróöi á selnum Sæmundur fróði var frumhöfundur Njálu uppi, aö skólasveinum bráölá á lestrarbókum. Og þar var eigi i önnur hús aö venda. Sæmundur varö sjáífur aö leysa þann vanda — og varö engin skotaskuld úr því. Bókarefniö beiö albúiö, geymt i' heila hans. Hann skráöi svo snjalla sagnaþætti, aö flesta, sem höföu spurnir af þeim, fýsti aö heyra þá. Þeir voru snemma felldir saman i eina stóra bók. Ýmsir — og liklega margir — lögöu kapp á aö eignast hana. baö leiddi til þess, aö á tólftu öld — og þrettándu, var Njálssaga marg- sinnis endurrituö, i Odda og ef til vill viöar. Þá varekki afritaö orörétt, eins og seinna varö siöur. Þannig breyttust handrit stundum all- mjög frá fyrstu gerö. Yngdust iqip i meöferö skrifaranna. Sagt er aö geymd séu i al- mannasöfnum nærri 60 stór og smá Njáluhandrit. Fræöimenn segja hin elstu skrifuö i kringum 1300— og þau séu eftirrit eftirrita af frumhandriti, sem þeir segja skráð um 1280!! bó hafa þeir fundið tvo kafla I Njálu, sem þeir kalla „Kristni þátt’? og „Brjáns þátt” — og fullyrða, aö séu miklu eldri. Þar ratast þeim án efa satt á munn. Þessir þættír sýnast samdir einkum til frægöar Siöu- Halli og Þorsteini syni hans: Langafa og ömmubróður Sæ- mundar prests í Odda.Hann heföi getaö skráö þá fyrsta alls þess sem nU finnst i Njálu, þótt síðar lentu báöir þar seint I sögu — og „Brjánsþáttur” nærri bókarlok- um. Þaö leynir sér eigi hve höfund- ur Njálu fer mjúkum höndum um marga frændur og tengdamenn Oddaverja, rekur ýtarlega ættir þeirra — og há lofar beiplinis suma. Bendi á þessa fjóra: Óuö- mund rfka á Möðruvöllum, lang- afaSæmundar fróða, — Siðu-Hall, annan langáfa Sæmundar fróða, — Asgrím í Tungu EUiða-Grims- son, tengdaföður Helga Njálsson- ar, en bróður Sigfúss langafa Sæ- mundar fróða, — og Gissur hvita, móðurbróöur Halldóru hiisfrúar í Odda langömmu Sæmundar fróöa. ■ Helgi Hannesson Njálssaga sýnir aö höíundur hennar var mjög ættfróöur mað- ur. Litill vafi leikur á þvi, aö Sæ- mundur fróöi hafi veriö manna ættfróöastur. Enginn annar Is- lendingur á jafn heillegt áatal. Af islensku fólki vantaöi aöeins eina af átta langömmum hans og foreldri hennar. Hún var móöir Svarts bónda i Odda og gæti hafa tinst Ur sögu, fyrir vangá afrit- ara,eöa þótt of litiUar ættar, til aö halda henni á lofti með öllu stór- menninu. Ari fróöi ólst upp i Haukadal fram um tvitugsaldur. Eftir þaö er ókunnugt um dvalarstaö hans. Þess hefur verið getiö til, aö hann haf i um eitt skeiö ævi veriö i þjón- ustu Skálholtsbiskups: Gissurar Isleifssonar. Þaö er og engu ólik- legra, aö hann hafi á efra aldri veriö langdvölum i Odda meö frændum sinum: Sæmundi fróöa og Eyjolfi syni hans. Þeir Eyjólf- ur voru fjórmenningar frá Halli bónda á Siðu. Það er kunnugt, aö Ari fróöi reit auk Islendingabókar rit, sem fræöimenn kalla Frumlandnámu. HUn er týnd fyrir 700 (?) árum — og einnig Landnáma Styrmis fróöa — eflaust eftirmynd henn- ar. Melabók, eftirrit annarrar hvorrar, hófst á frásögn um fjörutiu landnema i Rangárþingi. Tíu þeirra námu land i Rangár- vallasveit. I engri annarri sveit né sýslu, aö undanskildu Arnes- þingi, eru kunnir nándar nærri eins margir landnámsmenn. I Landnámu hefur Ari fróöi sagt frá sjöferð Naddodds vikings, þegar „þá rak vestur I haf og fundu þar land mikið. --- Þar heitír nú Reyðarfjall á Austfjörö- um, er þeir höfðu aö komiö. Svo sagði Sæmundur prestur inn fróði”, stendur þar. I Landnámu er ætt Sæmundar rakin til 26 eða fleiri landnámsmanna. Hvar ann- arsstaöar en í Odda, er liklegra aö þetta allt saman hafi veriö skráö? 1 114. kafla Njálu, er rakinn karlleggur Snorra goða til bór- ólfs Mostrarskeggs „ömólfsson- ar fiskreka, en Ari fróöi segir hann vera son Þorgils reyðar- siðu”, stendur þar. Þannig gátu þeir frætt hver annan, þessir fróöu frændur og snillimenn, sem auk annars skrif- uðu Islendingasögur fyrstir manna. Sumir misvitrir „magist- erar”, segja þó „fáránlegt”, aö trúa þvi. Samanber ummæli Sig- uröar Nordal um fyrirsögn elsta handrits Gunnlaugssögu. Enþar er Ari fróöi sagöur höfundur sög- unnar. Siguröur segir handrita- skrifarann hafa logið þessu. Þeir láta ekki á sig ganga, þessir of- boöslega læröu menn! ---- Ég tnli þó, aö Ari fróöi veröi enn i minnum manna, þegar Siguröur er (Slum gleymdur. 23. júm 1981 Helgi Hannesson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.