Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 17
16 Sunnudagur 12. júli 1981 Sunnudagur 12. júli 1981 17 Aárunum 1925—1927 var háð mikil og alvarleg rit- deila hér á Fróni milli tveggja andans höfuðherja þesstíma, þ.e. Einars H. Kvaran, rithöfundar, og Sig- urðar Nordal, prófessors. Ritdeilan snerist fyrst og f remst um lífskoðun. Hins vegar er forsaga hennar sú að stungið hafði verið upp á EinariH. Kvaran til bók- menntaverðlauna Nóbels haustið 1923. Nóbelsverð- laununumer úthlutað. Ekki Einari heldur W.B. Yeats. Síðar er Sigurði Nordal kennt um að hafa spillt fyrir Einari erlendis m.a. með ummælum í sænsku press- unni, sem leitt haf i til þess að hann haf i orðið af verð- laununum. ■ Þaö er hins vegar ekki fyrr en á haustdögum áriö 1924 sem þetta mál kemur til einhverrar umfjöll- unar í islenskum blööum. „Baktjaldamakkið við hina sænsku ritfrú". Þetta sama ár kom út Islensk lestrarbók eftir Sigurö Nordal, þar sem er úrval úr íslenskum bókmenntum frá 1400—1900. 21. september 1924 birtist mjög lof- samlegur, en þó aö sumra mati „ógætilegur, ritdómur um bókina i Morgunblaöinu, eftir Jón Björnsson bókmenntatýra blaös- ins. Tveimur dögum siöar birtist ritdómur um bókina i blaöinu Lögréttu, eftir Þorstein Gislason, ritstjóra hennar. Sá ritdómur er um leiö gagnrýni á hinn fyrri. Finnur Þorsteinn íslensku lestrarbókinni flest til foráttu, en einkum telur hann hana setta saman meö þaö fyrir augum ,,aö kasta rýrö á einstaka rithöfunda, en hefja aöra, og kemur það ljós- ast fram i slettum þeim, sem höf- undur lætur bókina flytja til Einars H. Kvaran: . Þaö mun • flestra mál, aö baktjaldamakkiö viö hina sænsku ritfrú i fyrra, til þess aö spilla fyrir Einari H. Kvaran erlendis, sé Sigurði Nordal til engrar sæmdar, svo ekki sé fastara aö oröi kveöiö”, segir Þorsteinn Gislason i grein sinni. lýsti þeim eftir bestu vitund. Meöal þeirra var Einar H. Kvaran. Aö lokum sagöi frú Garm mér, aö einhver blaða- maöur i Sviþjóð heföi stungið upp á Einari H. Kvaran til bók- mennta-verðlauna Nóbels og spurði um álit mitt. Varö það i fyrsta sinn, sem ég heyröi þessu fleygt. Ég mun hafa látiö i ljósi, aö ég væri ekki ánægöur meö Einar H. Kvaran sem fulltrúa islenskra bókmennta, enda gat hún vel ráðið þaö af þeim ummælum, sem ég haföi þegar haft. En ég man vel, aö ég sagöi viö hana og lagöi áherslu á: „Þaö eina sem þér megið hafa eftir mér um þetta mál, er þaö: aö ég tel óhæfi- legt, aö sænska akademiiö, sem skortir alla þekkingu á Islenskum bókmenntum, veiti Islendingi Nóbelsverðlaun, nema það spyrji áöur um álit Háskólans i Reykja- vik um málið”. Nú leiö veturinn. Einar H. Kvaran fékk ekki Nóbelsverð- launin haustiö 1923, eins og kvis- ast haföi, heldur W.B. Yeats. En 13. april 1924 birti frú Garm sam- tal sitt viö mig i sænsku blaði, Vecko-Journalen, sem flytur ágætlega prentaöar myndir, en er annars ekkert atkvæöablaö, fremur en vant er um slik mynda- blöö”. 1 umræddri blaöagrein er haft ■ Einar H. Kvaran, rithöfundur. fyrir þeirri skoöun. Meöal þeirra sem skrifa undir þessi andmæli eru: Páll Eggert Ólason, Siguröur P. Sivertsen, Guðmundur Hannesson, Þóröur Sveinsson, Haraldur Nielsson, rétt til þess aö heimta sinn dóm þar um meira metinn en dóma fjölda annarra manna. Slikt er fávislegur hroki og annaö ekki. Eöa hvaö hefir hann lagt til Is- lenskra bókmennta, eöa andlegs sist láta sig henda þaö, aö hann villi þjóðinni sýn um andleg verö- mæti. Alit hans og dómar veröa aö byggjast á trúleik eins og skýr mynt. En I sumum þeim atriöum, er aö framan getur mun þjóöinni reynast torvelt aö skilja hann. í þeim efnum munu leiðir Nordal' og meginhluta þjóðarinnar skilja. Dómur hans mun þykja, ef eigi tortryggilegur þá aö mirinsta kosti harla ógætilegur”. Siguröur Nordal sendi ritstjóra Dags stutt bréf, sem birtist i blaö- inu 1. des 1924, þar sem hann segir m.a. ab sænska blaðakonan hafi ekki verið send hingað gagn- gert vegna hugsanlegra Nóbels- verölauna til handa Einari H. Kvaran, „sænska akademiiö, sem veitir bókmenntaverðlaun Nóbels, hefur veriö jafnsaklaust af ferðhennar og hún var af þekk- ingu á islenskum bókmennt- um...... En svo viljið þér ráða álit mitt um nútimarithöfunda vora af þessu ónákvæma hrafli”, segir Sigurður Nordal. Hann lýkur bréfi sinu á þessa leið: „En i einu atriði er ég yður algerlega sammála. Þaö er skylda min aö sýna, aö ég hafi ekki fellt dóm minn um Einar H. Kvaran að óhugsuðu máli, aö gera grein fyrir veilum þeim, sem ég finn á list hans og lifsskoð- un. Þessa skuld mun ég gjalda, undir eins og mér vinnst timi til. Þá fá formælendur hans min eig- in orö að vegast við og þurfa ekki aö berjast við skuggann minn.” Sjálf ritdeilan Og dr. Nordal stóð við orð sin. Greinargerö hans birtist i Skirni áríö eftir, þ.e. 1925. Er það rit- gerðin „Undir straumhvörf. Var hún upphaf'ritdeilunnar. Svar- grein Kvarans kom i Iðunni sama ár, og þar birtust einnig seinni greinar hans tvær á árunum 1926 og 1927. önnur grein Nordals kom sömuleiðis I Iðunni 1926, en Fok- sandur i Vöku áriö 1927. Ritdeila þeirra Kvarans og aðalatriði I bókum hans, þá sé sanngjarnast aö dæma þær eftir gildi hennar. Þaö er lika aðal- mark þessarar greinar.” „Ef fela skyldi i einu oröi boö- skap þann, sem siöari bækur E.H.Kv. flytja, yröi orðið tvi- mælalaust: fyrirgefningin... En nú eru til ýmsar tegundir fyrir- gefningar, eins og E.H.Kv. veit vel sjálfur. Sumir fyrirgefa af kærleika, af þvi þeir eru heilagir menn. Sumir af tómu þróttleysi og litilmennsku. Það skiptir þvi mestu, á hvaöa undirstöðu þessi boöskapur er reistur i sögum E.H.Kv.” Að svo búnu nefnir Nordal nokkur dæmi úr sögum E.H.Kv. og kemst að þeirri niðurstöðu að hann gangi of langt I predikun mannúöar og umburðarlyndis: „Hvaðisjáum vér, ef vér litumst um i þjóðfélaginu? Er það harð- úð, kúgun, skilningsleysi, hatur? Þvert á móti. Allt virðist vera leyft, allt fyrirgefið, gott og illt rennur saman I einni mannúð- ar-þoku. Allar dyr og gluggar eru opnir fyrir áhrifum. Menn hafa eins mörg trúarbrögö og lifsskoö- anir og fingur á tveim höndum.. Nú er ekki heimtað, að börnin séu fullorðin. Það er reynt aö gera þau meiri börn en þeim er eðli- legt. Þroski þeirra er heftur meö þvi að bera þau yfir hverja tor- færu og upp hverja brekku. Siö- an er snúið viö blaðinu og full- oröna fólkiö gert að börnum, til þess að gera ábyrgö þess léttari. ....En samt held ég aö mann- kynið neyðist, þegar til lengdar lætur, til þess aö haifna þessum gýlisgjöfum hinnar „viösýnu hugsunar”. Þvi aö þaö, sem vér græöum á lifsþægingum, missum vér I þreki og virðingu fyrir sjálf- um oss. Jafn vel þó aö sálarfræöin efist um frivilja og alheimstilver- an kunni ekki aö heimta neina ábyrgö (sem enginn veit neitt um),veröum vér aö heimta hana i vorn hlut, úr þvi aö vér höfum komist svo langt aö hugsa þá hugsun. B Sigurður Nordal, prófessor. En hver hrein og djörf hugsun, hvert drengilegt verk, hver heil tilfinning, eykur mátt hans. Vér erum allir hermenn, með honum eöa móti, frá barninu til öldungs- ins, og hvert spor ., sem vér stig- væri ég mestur spámaður mann- kynsins. Ég get ekki eignaö mér þá sæmd. Þvi aö ekki mun fjarri sanni aö segja aö þetta sé aöal- kjarninn i öllum hinum háleitari trúarbrögðum veraldarinnar. og illt.andaog efni, ljós og myrkur sem eilifar andstæöur, er muni berjast og togast á allt til enda veraldar. Ég lýsti i þvi sambandi guöshugmynd minni meö nokkr- um fátæklegum oröum. Mér var vel ljóst, aö ég braut þarna bág viö hinar rikustu skoöanir. Tvi- hyggjan (eða tviveldiskenningin) er grýla i augum þeirra manna. Efnishyggja og kristindómur eiga samleiö i einhyggjrinni, þótt hvort skýri hana á sinn nátt. Ég stend heldur ekki vel aö vigi aö verja lifsskoöun mina, sist i stuttri timaritsgrein. Ég er enginn heimspekingur. Ég er einn af þeim fjölda nútimamanna, sem i æsku hafa veriö bornir út á hjarn efasemdanna, og hafa neyöst til þess aö viöa sér efni I lifsskoöun til einkanota. Timi minn hefur fariö til þess aö rita um önnur efni. Ég get ekki visaö til neins, sem ég hef áöur sagt. En tvi- hyggjan hefur oröiö niöurstaöa min... Vér eigum enga betri opin- berun um þá hluti en þekkingu á voru eigin sálarlifi. En sá, sem aldrei hefur fundið tvö andstæö öfl togast á um persónu sina, hefur aldrei vitað, hvaö er aö lifa”. „Lifiö er hvorki til þess að gamna sér viö né barma sér yfir: þaö er alvarlegt mál, sem oss hefur verið trúaö fyrir, og vér eigum aö leiöa sómasamlega til lykta (Tocqueville). ...Þaö sem ég sakna mest úr einhyggj- unni -og ég skal ekki skirrast viö að valda hneykslum meö þvi aö segja þaö — er ábyrgðin: AHÆTTAN. Ef vér berum saman dýr og menn, villimenn og siöaöa menn, sjáum vér, hvernig ábyrgðin vex meö frelsinu. Meöal dýranna er munur einstaklinga furöu litill. Þau ná langflest full- um þroska. Nauösynin knýr þau’ aö leggja fram kraftana og efla þá um leiö. En meöal æöstu stétta menntaþjóöanna sjáum vér menn, sem láta reka, rotna niöur, likamlega, andlega, siöferöislega. Þeir nota frelsiö til þes aö veröa þaö. Vitanlega ofbýöur oss oft, hvaö syndin er mikil I veröldinni, og allir öröugleikarnir og öll vit- leysan, og allt þetta, sem þjáir mennina En ég held aö oss ofbjóði þetta einkum, þegar vér fáum ekki flutt hugann nógu langt og ekki lyft honum nógu hátt — þegar vér missum tökin á þeirri sannfæringu, aö stefnt sé aö göfugu og háleitu markmiöi meö tilveruna, aö veriö sé aö leiöa mennina áfram til full- komnunarinnar, þó aö hægt fari. Hverjar hugmyndir, sem vér annars gerum oss um alheiminn, þá getum vér ekki meö neinu viti komist aö þeirri ályktun, aö hann sé óskapnaöur. Jafnvægi sólkerf- anna bendir á eitthvað annaö. Allt lif sömuleiöis, i hverri mynd, sem það birtist. Sama má segja um allt þaö, er vér þekkjum af til- verunni......Ofl tilverunnar fyrir utan oss eru ekki ill i sjálfu sér, ekkert þeirra. Skynsemi gæddu verunum er ætlaö aö læra aö ráða viö þessi öfl, beina þeim i rétta átt, nota þau til þess aö koma fram þeim vilja, sem bak viö til- veruna stendur, að þvi leyti, sem þeim auönast aö skilja þann vilja. Sá lærdómur er afar mikilsverö- ur þáttur i þeim þroska, sem mönnunum er ætlaö aö ná. Og að hinu leytinu geta þessi öfl snúist gegn oss, ef vér leggjumst undir höfuö að læra aö ná tökum á þeim. Eftir þvi sem þroskinn vex, komumst vér smátt og smátt aö raun um þaö, aö margar tak- markanirnar detta úr sögunni. Þær hafa ekki veriö fólgnar i eðli hlutanna sjálfra. Þær hafa verið fólgnar i þroskaskorti sjálfra vor. Þvi meiri sem vér þekkjum og skiljum tilveruna, þvi dásamlegri veröur hún. Þvi sterkari veröa likurnar fyrir þvi, að i henni sé einn allsherjarvilji. Og þvi senni- legra verður þaö, aö þegar komiö er á nógu hátt þroskastig, veröi það bersýnilegt, aö sköpunar- verkiö sé i raun og veru gætt tak- markalausri fullkomnun”. ,KARLMENNSKU-SNAUÐASTI RITHÖFUND- UR AÐ KVENRHHÖFUNDUM MEBTÖLDUM’ Sagt frá hinni frægu ritdeilu milli Einars H. Kvaran rithöfundar og Sigurðar Nordal, pröfessors, en sumir telja að Kvaran hafi orðið af Nóbelsverðlaununum 1923 vegna ummæla Nordals í sænsku-pressunni í Islenskri lestrarbók Nordals er m.a. sagt um Einar aö hann „lýsir olnbogabörnum lifsins af samúö og glöggskyggni. Sumar smásögur hans eru meö þvi besta af þvi tæi, sem til er á islensku, en i stærri skáldsögum hans, einkum þeim siöustu, veröur berari skortur hans á stflþrótti og karl- mannlegri hugsun”. Um þetta segir Þorsteinn: „Hann finnur Einari H. Kvaran þar til foráttu vöntun á karl- mennsku og þrótti — dálaglega viðeigandi orö, eöa hitt þó heldur, frá annari eins vipruvör og til- geröarrófu og Siguröur Nordal er, einhverjum þeim karl- mennskusnauöasta rithöfundi, sem til er á okkar landi, aö kven- rithöfundunum meötöldum”. „Dálítil saga" Stuttu seinna, eöa 4. október þetta ár, skrifar Siguröur Nordal grein i Timann undir fyrirsögn- inni: „Dálitil saga”, sem svar viö grein Þorsteins i Lögréttu. Þar gerir hann grein fyrir þvi, sem Þorsteinn kallaöi „baktjalda- makkiö viö hina sænsku ritfrú”. Siguröur segir: „I fyrra sumar sótti mig heim frú Tora Garm, blaöamaður viö Stockholms Dag- blad. Hún var hér á feröinni til þess aö kynnast landi og þjóö, og erindiö var aö spyrja mig um nú- tiðarbókmenntir íslendinga. Vitanlega tók ég frúnni vel, leysti úr spurningum hennar um ýmsa hluti og taldi upp fyrir henni nokkra merkustu höfunda vora og. eftir Siguröi Nordal aö „það gæti aldrei talist viðeigandi aö veita þau verölaun neinum þeim, sem eigi gæti talist fulltrúi þess bezta i skáldskap þjóöarinnar. Kvaran er vissulega góöur smásagnahöf- undur, en verkum hans gæti ekki oröiö gert svo hátt undir höföi, aö þaö meö réttu mætti nefna i sam- bandi viö Nóbelsverölaun”. Næst gerist þaö i málinu, aö séra Magnús Helgason fer á fund dr. Nordals og óskar eftir þvi aö hann andmæli þessum ummæl- um, ef þau séu eigi rétt eftir höfö. Nordal taldi aö frúin heföi hert nokkuð á ummælum sinum. „En annars heföi hún meö kvenlegum næmleik sinum fariö svo nærri skoöun minni á Einari H. Kvaran, aö ég þyrfti ekki aö andmæla. Ef ég færi aö rita um þetta mál myndi ég hispurslaust segja álit mitt á skáldskap Einars H. Kvaran, og að öllu samanlögöu yröi þaö ekki meiri meömæli en þetta”, segir Nordal i grein sinni „Dálitil saga”, sem vitnaö hefur verið hér fyrr til. 18 menningarnir mótmæla Eftir þessar málalyktir er næsta skrefiö þaö, aö Magnús Helgason, ásamt sautján öörum embættis- og menntamönnum I Reykjavik, sendir andmæli gegn ummælum Nordals, sem birt voru i Vecko-Journalen. 1 þeim andmælum er þaö tekiö fram, aö þessir 18 menn telji Kvaran efa- laust fremsta skáidsagnahöfund tslands og eru færö nokkur rök Jón Þórarinsson, Guömundur Magnússon, Magnús Helgason, Jón Jacopson, Jóh. Jóhannesson, Kristinn Danielsson o.fl. Um þessi andmæli segir Sig- urður Nordal: Andmæli þessi eru svo hófsamlega oröuö, aö ég má vel viö þau una og gæti skrifaö undir mikiö af þeim. Þó er smá- vegis viö þau aö athuga”. Siðar i grein sinni segir Nordal: Þvi fer fjarri, aö mér sé nokkuö I nöp viö Einar H. Kvaran. Heföi ég viljaö „spilla fyrir hon- um erlendis” var mér I lófa lagiö aö skrifa rökstudda grein um hann i eitthvert bókmenntatima- rit Norðurianda, og þaö heföi þó alltaf mátt sin meira en samtaliö i Vecko-Journalen”. Eigum ekki að slá hendi á móti Nóbelsverðlaununum Þorsteinn Gislason, ritstjóri Lögréttu, lætur ekki viö svo búiö sitja heldur ritar aöra grein. Þar segir m.a.: „Lögrétta litur svo á, aö eí svo færi, aö sænska aka- demiiö vildi veita Nóbelsverölaun hingaö til lands, þá eigum viö ekki aö slá hendi á móti þvi, heldur taka þvi meö þökkum. Og hún er þeirrar skoöunar, aö ef verölaunin ættu hingaö aö fara nú, þá sé þaö Einar H. Kvaran, sem eigi aö hljóta þau”. Vegna dóms Siguröar Nordal um Einar H. Kvaran segir Þor- steinn I grein sinni: „Siguröur Nordal hefir ekki meira vit á þessu en margir aörir og engan lifs hjá þjóö okkar, sem réttlæti slikt sjálfsálit”. ,/Skylda min að syna að ég hafi ekki fellt dóm minn að óhugsuðu máli" t þessum blaöaskrifum gerist þaö næst, aö Jónas Þorbergsson, ritstjóri Dags á Akureyri, siöar útvarpsstjóri skrifar tvær greinar i blaö sitt. 1 fyrri grein sinni rekur Jónas gan gblaöaskrifanna syöra, og þaö sem þau höföu leitt i ljós i sambandi viö hugsanlega Nóbels- verölaunaveitingu til Einars H. Kvaran. I siöari greininni ræöir Jónas einkum þá afstööu Nordal til islenskra samtimahöfunda, sem fram koma i grein sænsku blaðakonunnar, og telur ekki annaö sjáanlegt en Nordal telji bæöi þau Guömund á Sandi og Theódóru Thoroddson fremri skáld en Kvaran. Fer greinar- höfundur allmörgum oröum um þetta atriöi og ber saman þá Einar og Guömund, og er Guö- mundur veginn og fremur létt- vægur fundinn. Endar greinin á þessum oröum: „Vegna gáfna Siguröar Nordals og stööu og vegna afskipta hans af islenskum bókmenntum, er hann einn þeirra manna, er þjóð- in litur upp til i vonum, aö einna næst fari réttu lagi, er hann fellir dóma sina. Þióöin hefur aö þessu veitt honum fulla og veröskuld- aöa viöurkenningu. En um leiö hefur hún lagt honum skyldur á heröar. Hann mætti allra manna Nordals snerist eins og fyrr hefur veriö sagt fyrst og fremst um lifs- skoöun, þ.e. vandamál sem flest- um hugsandi mönnum á að koma viö. Þókom fyrir aö þeim fataöist flugiö, stundarkorn. Komu þá upp á yfirboröiö sárindi og ýmis per- sónuskætingur. Engu að siöur snerist möndull deilunnar um lifsskoðunina. Hér á eftir veröur stiklaö á stóru. Kappkostaö veröur aö draga fram i dagsljósið lifsskoö- un hvors um sig. Undir straumhvörf Nordal á eins og fyrr segir fyrsta oröiö I ritdeilunni. 1 upp- hafi greinar sinnar „Undir straumhvörf” ræöir hann sina skoðun á þróun rithöfundarferils Kvarans: „Imyndun skáldsins hefur orðið ófrjórri og stiröari i vöfum meö aldrinum, og eins og eölilegt er, en lifsskoöun hans ákveönari og meira áhugamál. Honum hefur orðiö erfiöara aö skapa nýjar persónur og lofa þeim aö vaxa og breyta, sigra eöa falla eftir sinum eigin eölislögum. Þær hafa oröiö brúöur, sem mæla fram skoðanir sem höfundi er umhugað um aö boöa, og er stjórnaö nákvæmlega eftir fyrir- hugaöri áætlun, svo aö allt falli aö lokum i ljúfa löö.” Nordal segir ennfremur: „Ekki getur vafi leikiö á, aö list hans hefur beöiö halla viö þá breyt- ingu, sem á hefur oröiö. Liklega veit hann þaö sjálfur. Og þvi má svara til, aö sé lifsskoöunin oröin Ef af þessu leiðir auövitað, að fyrirgefningu vorri veröa tak- mörk sett. Vér getum ekki haft tvenns konar lögmál: fyrirgefiö öörum það, sem vér mundum ekki fyrirgefa sjálfum oss. Ein- mitt af þvi að vér finnum, aö vér stöndum höllum fæti, megum vér ekki slaka á kröfunum. Og auk þess: hvað nær fyrirgefningin langt: Getur fyrirgefning þess, sem fyrir niöingsverkinu varö, afmáö áhrif þess á þann, sem framdi það? Getur guö sjálfur fyrirgefið i þeim skilningi? Verð- ur ekki hver aö þurrka út afleiö- ingarsinna eigin verka meö iörun og þrautum? Er nokkurt ástand hörmulegra en þess manns, sem skilur ekki illgeröir sinar? Fyrir- gefning gerir þar illt verra. Mér finnst ég skilja vel manninn, sem baö: Guö hegndu mér fyrir syndir minar......Og þegar fyrirgefning- in er oröin almenn krafa, getur hún lika orðið illkynjaö mein.. ...Allt ósamræmi heimsins, tregöan, heimskan, ranglætiö, ill- mennskan, viröist benda til þess, aö hið góða eigi viö ramman reip aö draga og baráttu ljóss og myrkurs sé ekki lokið og veröi liklega aldrei. Mér er tamast aö hugsa mér guð sem unga hetju, sem berst blóöugur og vigmóöur, en ljóm- andi af von og þrótti viö dreka hins illa. Hann er ljósgeislinn, sem klýfur myrkrin, en megnar ekki aö útrýma þeim. Hann er andinn, sem blæs lífi I efniö, en stynur i viöjum þess. Hann er enn ekki fullþroskaöur, þvi aö þroski hans er óendanlegur eins og myrkravöldin, sem hann berst viö. um, flytur oss fjær honum eöa nær. Hann fyrirgefur ekki, en sæla vor er aö komast á þaö stig, að hann þiggi liö vort. Hann hegn- ir ekki, en ef vér leggjumst á móti honum, neybist hann til þess aö berjast viö oss. Og ef lif vort er ei- lift, verður það lika eilif barátta meö honum eöa móti.” Þannig lýkur fyrstu grein Siguröar Nor- dals. Kristur eða Þór Kvaran lætur ekki viö svo búið standa heldur svarar Nordal meö grein sem hann nefnir „Kristur eöa Þór’i Um fyrirgefninguna segir Kvaran: „Þaðgeturþá ekki verið nokkur vafi á þvi, aö ef þaö er nokkur einn. sem ber ábvrgð á _þvi, aö fyrirgefningunni er hald - ið aö mönnum, hvort sem það er gert af mér eöa öðrum, þá er þaö Jesús frá Nazaret. Ég geri ráö fyrir, aö hann sé fær um að risa undir þeirri ábyrgö — hvaö þung- an áfellisdóm sem hann fær fyrir þaö hjá Sigurði Nordal. Og svo fjarri er þaö mér sem austriö er vestrinu, aö fallast á þá skoöun S.N., aö þessi kenning Jesú sé timabundin, aö á sumum áratug- um geti hún verið góö, en á öðrum skaövæn. Ég séenga ástæðu til að ætla annað, en aö hún gildi i al- heiminum og um tima og eilifö... S.N. ræðst á mig fyrir þetta. Hann telur þetta vitlausa og skaölega skoöun. Ég haföi sannast aö segja ekki búizt viö þvi, að neinn mundi finna mér það til foráttu. Allra sizt átti ég von á þvi, aö nokkur prófessor kannaöist ekki viö að hafa séö það fyrr en i Marjas. Ef ég heföi fundiö þetta upp, þá Næst er þaö heimsmynd Kvar- ans: „Annaðhvort verðum vér að vera einveldismenn eöa tviveldis- menn i hugmyndum vorum um tilveruna. Annaöhvort verðum vér aö ætla, aö frumafliö, þaö vitsmunaafl, sem drottnar i til- verunni, sé eitt — það vitsmuna- afl, sem ver nefnum guö — eða að frumöflin séu tvö, annab gott og hitt illt, og aö eðli þeirra sé svo háttað, að þau geti aldrei runniö saman, en hljóti aö heyja stööuga og eilífa baráttu hvort viö annaö. Ég er einveldismaöur i þessum skilningi. Ég get ekki meö nokkru móti hugsaö mér tilveruna annan veg en sem eining, heild. Ég held, aö sú þrá mannsandans, aö þaö góöa vinni sigur, sé ekki gripin úr lausu lofti, heldur eigi hún rætur I þvi allra-dýpsta i tilveru vorri. En þaö er bersýnilegt, aö séu frumöflin tvö, þá getum vér enga tryggingu haft þess, að annaö þeirra veröi nokkru sinni mátt- ugra en hitt. Mér finnst lika, aö allt, sem vér vitum um mannlífiö, bendi I þcssa átt. Vér finnum aldrei þaö illa „hreinræktaö”, einangraö frá öllu góöu... Þaö er ofiö saman við misjafnlega mikiö af gæöum. Stundum eru þaö menn, sem eru afburða vel geröir, bæði aö vitsmunum og til- finningum, og eru i eðli sinu allra bestu menn, sem áérstaklega hættir viö hrösunum.'* Heilindi Næstu grein ritdeilunnar ritar Siguröur Nordal. Hann nefnir hana „Heilindi”. Mestur hluti þeirrar greinar fer I aö lýsa heimsmynd hans. „Ég talaði i lok Skirnis-greinar minnar um gott lélegustu skepnur jarðarinnar. Getur ekki sama átt sér s taö i enn stærra stil á öörum tilverustig- um? Er það heilsusamleg kenn- ing aö halda þvi fram, aö breytni vorri hér fylgi engin eilif áhætta, ef til vill dálitil töf, en allir komist þó jafnlangt á endanum?... Hver dæmir eitt frækorn til þess aö fpsta rætur, annaö til þess að kulna? Hver stjórnar öllu úrval- inu, sem fram fer allt i kringum oss? Getur ekki verið, aö slikt úr- val fari lika fram meöal sáln- anna? Myndi þaö ekki glæöa siö- ferðisalvöru og ábyrgöartilfinn- ingu manna, ef þeir gerði sér grein fyrir, aö ódauöleikinn væri ekki hverjum manniáskapaöur, heldur yröi þeir aö ávinna sér hann?” öfl og ábyrgð Kvaran svarar i grein sinni öfl og ábyrgö. Þar segir hann m.a.: „Vér getum hugsaö oss, aö þaö sé allsherjar lögmál i tilverunni, aö enginn fái mikiö fyrir ekkert, aö allar verur veröi að hafa eitthvaö mikiö fyrir þvi aö ná fullkomnun- inni. En vér vitum ekkert um þaö. Vér skiljum þaö ekki, hvers vegna þaö er óhjákvæmilegt. En það er svo margt, sem vér veröum aö sætta oss viö aö skilja ekki... hvernig stendur á þvi, að ekki er byrjaö meö oss fullkomna heldur ófullkomna, og aö veru vorri og umhverfi er svo háttaö, aö vér verðum aö brjótast áfram eftir þroskabrautinni? Vér getum ekkert um þaö fullyrt, hvers vegna þetta þarf aö vera svona. En hitt vitum vér, aö svona er Foksandur o.fl. Með siöustu grein Kvarans hér á undan má segja aö sjálfri ritdeil unni sé raunverulega lokiö. Þær tvær greinar sem fylgdu i kjöl- fariö innihalda ekkert nýtt og eru aö mestu leyti leikur aö oröum. meö klögumála yfirbragöi. Þ'ír heita „Foksandur” og „Foksand- ur Siguröar Nordals Prófessor”. Þaö er rétt aö skilja ekki alveg viö þetta efni án þess aö lita aö- eins yfir vigvöllinn. Þeir Kvaran og Nordal eru bábir rökfastir ,og sannfærandi þannig aö auövelt er aö standa sjálfan sig af þvi aö halda með sitt hvorum á vixl, eftir þvi hvorn maöur er að lesa i þaö og þaö sinniö. Einar gengur út frá eiliföar-- forsendunni og stvöst við rann- sóknir sinar á spiritisma. Sig- uröur vill hins vegar ekki ganga aö þeirri forsendu gefinni, og er öllu jaröbundnari en Einar. Sjálfsagt er hægt aö taka undir meö Siguröi þegar hann segir aö skáidskap Einars H. Kvaran hafi hrakaö eftir aö lifskoðunin fór aö veröa hans hjartansmál. Aö ööru leyti má segja aö enginn frekari botn hafi fengist á deiluna, þótt 50—60 ár séu nú liðin siöán hún var háö. Hins vegar virðist þaö ætla aö rætast meö þessu greinarkorni sem Siguröur Nordal segir i grein sinni 4. okt. 1924 i Timanum þar sem stendur: ,,En hver veit nema þessi smásaga frá bernskuárum hins fullvalda rikis þyki einhvern tima fróöleg”. — Kás tók saman

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.