Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 12
12
bergmálj
Sunnudagur 12. júli 1981
MENN
■ Apocalypse Now! Þaö er aB ég
held þriöja myndin um Vietnam-
strlöiö sem ég sé og eitthvaö
markertakandiá.Allar voruþær
geröar um svipaö leyti, þegar
Bandarikjamenn voru aö skoöa
hug sinn um Vietnam-striöiö, þótt
misfljótt hafi þær borist hingaö.
Nil er ekki ólfklegt aö flóö Viet-
nam -myndaog minninga fari aö
réna. Meö tilkomu Reagan-
stjórnarinnar fæddist slagoröiö
„American Revival” — Amerisk
endurreisn. Þetta felur auövitaö I
sér aö Bandarikjamenn eigi aö
fara aö llta stórt á sig aftur eftir
hrakföll siöustu áratuga, þurrka
slæmar minningar Ur huga sér og
horfa björtum augum fram á veg-
inn. Allir hættu aö gllma viö Viet-
nam I samvisku sinni, viö erum
bdinaökyngja þeim bita, og sjáiö
bara — þeir eru ekkert betur sett-
ir meö kommana yfir sér en okk-
ur...
Eldmóöur æskulýösandófsins
sem blossaöi i' Bandarlkjunum og
var knUiö áfram af andstööunni
viö striöiö dofnaöi fljótt. Æskan
sem i raun er besttilþessfallin aö
vera samviska hvers lands er aö
því er manni viröist of upptekin af
allra handa óhollustu til aö
mUkka — kókalni, hassi og sliku.
Þaö er engri þjóö hollt aö gleyma
glapræöum slnum — ef einhver
stjórn er lfkleg til aö leggja Ut I
nýtt ævintýri á boröviö Vletnam,
þá er þaö Reagan-stjórnin.
II.
Þrjár myndir: Deer Hunter
sem I upphafi sýndi friösælt lif I
amerískum smábæ. Slöan eru
drengirnir eins og gengur
hrifsaöir burt I herinn, lenda I
spilltum litlum og gulum möin-
um i' Saigon og I klónum á hrein-
um ómennum á snærum Noröur-
Vietnama. Kynþáttafordómarnir
báru söguna ofurliöi. Þetta var
dcki Myndin... Samruni tveggja
þema i henni fór fyrir ofan garö
og neöan, tengslin milli dádýra-
veiöanna og Vletnam-striösins
voru langsótt og óljós, hvaö mig
varöaöi missti myndin marks,
þaö var eins og hiö raunverulega
strlö kæmi engum viö. Mikiö
gagnrýntatriöi I lok myndarinnar
var soldiö glUriö, þegar eftir-
lifendurnir söfnuöust saman og
sungu „God bless Amerlca” —
náttUrlega hreint vemmileg
sena, en vissulega þurfti hUn
guösblessunar viö...
önnur var: Coming Home, um
vandamál heimsnúinna her-
manna sem voru skaddaöir á sál
og likama eftir þaö sem þeir
höföu gertog séö I strlöinu. Verö-
ugt efni. Áhrifamikil mynd á
pörtum. En i henni var reynt aö
koma fýrir bæöi raunsönnum lýs-
ingum og pipprandi ástarsögum,
vellan bar hana á köflum ofurliöi,
hUn hitti aldrei almennilega I
mark — þaö var alltof auövelt aö
afskrifa hana sem mynd um
persönulegt ólán. Enda rakaöi
hUn saman óskarverölaunum.
III.
Og svo þessi: óskarnefndir
reyndu aö horfa sem mest fram-
hjá henni, þótt évrópskir kvik-
myndaspekUlantar notuöu há-
stemmd lýsingarorö og veittu
verölaun. Ég var eiginlega bUinn
aö ákveöa fyrirfram aö þarna
hlyti aö vera á feröinni besta
mynd i heimi (sic!) á þeim
barnalegu forsendum aö þegar
djUphugul saga og tæknileg full-
komnun fari saman hljóti aö
veröa Ur fullkominn kokkteill sem
dcki er sambærilegur viö meist-
araverk Chaplins og viö Citizen
Kane sem voru geröar viö önnur
og frumstæöari skilyröi. Rétteins
og afrek I íþróttum veröa alltaf
stórkostlegri, þótt ekki séu þau
unnin af neinum Owensum eöa
Clausenum... Ég veit ekki nUna.
Sem mynd um strlö getur maö-
ur fullyrt aö aldrei hefur strlösæöi
veriö gerö betri skil og á jafn
óvæginn hátt. — áhorfandinn
veröur aö beita sig hörku til aö
llta ekki undan. Sem mynd um
Vietnam-stríöiö uppfyllir hUn
vissulega ekki þær forsendur
sósíaliskr agagnrýnenda aö sann-
leikurinn sé sagöur I heild sinni,
hinn ytri veruleiki sé tekinn meö
I myndina hver átti sökina, hverj
ir voru fómarlömbin. Þetta er
a.m.k. gagnrýni sem hUn og aör-
ar myndirum Víetnam hafa oröiö
fyrirog margt vitlaust hefur ver-
iö skrifaö i' þessum dUr.
A vettvangi sjálfra strlösátak-
anna eru nær allir förnarlömb.
Apocalypse sem er nánast öll séö
meö augum moröingjans tilvon-
andi, Willards, sem tUÍkar þetta
afar vel. Ahorfandinn lendir
ásamt Willard I hringiöu átak-
anna, þar sem enginn veit hvaö
snýr upp eöa niöur eöa hver ræö-
ur.
Tökum atriöiö viö Do-
Long-brUna, þar sem
maöur er allt I einu staddur
mitt á meöal amerískra skóla-
stráka sem er hrUgaö saman I
vonlaust helvíti og sagt aö heyja
vonlaust strlö sem I raun kemur
þeim ekkert viö. Óvinurinn er
ósýnilegur, en þó alltaf nærri.
„þUsund byssur meb augum”
inná milli trjánna, en þegar er
skotiö á hann gætu menn fullt eins
skotiö Ut Iloftiö. Eina leiöin til aö
komast I tæri viö hann er aö ráö-
ast á sakleysisleg þorp upp á þá
von og óvon aö einhver hinna
föllnu sé óvinur.
IV.
Mörgum finnst Francis Ford
Coppola takast best upp þegar
hann lýsir geöveikum hrærigraut
strlösins, þverstæöunum sem
dafna I sprengjuregninu. Apoca-
lypse er aö mörgu leyti ýkt kvik-
mynd, óhugnaöurinn tekur á sig
fáránlegar, næstum broslegar
myndir — hdn er kannski raun-
verulegri en raunveruleikinn,
sUr-reali'sk. Strlöiö er á köflum
eins og sirkus — bardagarnir viö
brUna eins og flugeldasýning aö
sjá Ur fjarska, Playboy-kanlnur
dansa eggjandi á bökkum hins
grugguga Mekong-fljóts. A sigl-
ingu hlusta stríösmennimir á
Rolling Stones syngja „I can’t get
no satisfaction”. Hvaö eru þessir
menn sem brUka sama kUltUr og
viö aö gera þarna? Rolling Stones
I frumskóginum!
Og sjá, gyöjur reiöinnar! Þyrlu-
flotiKolgores kapteins gerir árás
meö Valkyrjur Wagners á fullu,
eins og til aö hræöa villimennina
meö tröllsleika vestrænnar
menningar — hvernig er hægt aö
fullvröa aö Kurtz, liöhlaupinn
sturlaöi, sem gefur sig fullkom-
lega á vald fáránleikanum og
skelfingunni sé verri. Honum
býöur viö tækifæris-siögæöinu —
hristingnum af leifum af þvl sem
hermennirnir hafa komiö meö aö
heiman, villimennskunni og
brjálæöinu — þvl aö geta lokaö
huganum þegar nauösyn krefur,
og komiö síöan heill uppá yfir-
boröiö aftur.
V.
Manni finnst eins og
Apolcalypse Now slái hátt upp I
aö vera eins konar allsherjar-
kvikmynd, eins og Coppola reyni
aö fanga striöiö. mannlegt hlut-
skipti andspænis óhugnaöinum á
filmu, eins og þaö leggur sig.
Myndin er áreiöanlega síöasta og
máttugasta oröiö I kvikmynd um
Víetnam-stríöiö. Þetta kvaö hafa
tekiö hann fimm ár og Utheimt
óendanlegt haröræöi fyrir hann
og samstarfsmenn hans (sjá
grein eftir Eh'as Snæland Jónsson
i síöasta Helgar-Tima) Banda-
rikjaher veitti honum t.d. ekki
umbeöna fyrirgreiöslu, vissi aö
Utkoman yröi sér heldur I óhag.
En hvaö ef Coppola heföi haft
fimm ár í viöbót til aö gera mynd-
ina fullkomna!?
Maöur þorir varla aö hugsa
sllka hugsun til enda, myndin er
nógu yfirgengileg eins og hUn er.
Og ólíklegt aö gerö veröi striös-
mynd af þessari stæröargráöu
eftur, bæöi hvaö varöar efni og
bUnaö.
Manni skilst aö hryllingur þess
sem fengist var viö hafi nánast
hlaupiö meö þá sem unnu aö
myndinni I gönur. Þaö hafi ekki
veriö eins og þeir væru aö gera
leikna kvikmynd meö tjöldum og
tilheyrandi, heldur eins og þeir
hafi upplifaö allt, striöiö og skelf-
inguna, á eigin bylgjulengd, Llkt
og „hryllingur” Joseph Conrads
sem býr aö sögn I myrkviöi
mannshjartans hafi hreiöraö um
sig I huga þeirra og stofnaö geö-
heilsu þeirra I hættu. Sannari
kvikmynd er vart hægt aö hugsa
sér, a.m.k. ekki mynd sem meira
er lagt I af ööru en peningum.
VI.
Söguþráöurinn er fenginn aö
láni Ur sögu Conrads, „Heart of
the Darkness”, aö vlsú fer
Coppola æöi frjáls|(eca meö. 1
upprunalegu sögunni rlkir ekki
strlö, heldur gerist hUn á tíma ný-
lendukUgunar I Afrlku. Maöur
nokkur er sendur á báti upp fljót,
inn I „hjarta myrkviöisins” I
frumskógum álfunnar, til aö leita
uppi Kurtz, umboösmann versl-
unarfélags, sem hefur gengiö af
göflunum og er oröinn hálfguö
meöal villimannaþjóöar I frum-
skóginum. Skaöar auövitaö viö-
skiptin. Sá Kurtz deyr I lok
sögunnar á sóttarsæng stynjandi:
„Hryllingurinn, hryllingurinn.”
Myrkviöi frumskóganna er vita-
skuld fyrst og fremst táknrænt
fyrir feröalag inni myrkur
mannshugans.
Umgjörö myndarinnar sem og
endalokin þegar Willard drepur
Kurtz eru allt önnur en I sögu
Conrads. Myndin snýst eins og
bókin aöallega um bátsferöina
(þaö er athyglisvert aö Willard
skulifara alla leiö inni Kambódiu
um svipaö leyti og Bandarikja-
main hófu loftárásir þar —
Kambódia var þá ekki aöili aö
striösátökunum), en þó er þaö
fyrst og fremst myrkur og þrung-
inn andi bókarinnar sem heldur
sér I myndinni.
Og I bakhöndinni er svo ljóöa-
skrá T.S. Eliot, rottufætur Eyöi-
landsins tifa þarna ekki allf jarri
og Kurtz þylur I slbylju „The
Hollow Men”, eitthvert böl-
sýnasta og drungalegasta kvæöi
skáldsins til aö henda reiöur á
hvirfilbylnum sem geisar i
stórum kolli hans:
We are the hollow men
We are the stuffed men
Leaning together
Headpiece filled with
straw. Alas!
Our dried voices, when
We whisper together
Are quiet and meaningless
As wind in dry grass
Or rats’ feet over
broken glass
In our dry cellar...
Og heimurinn endar — „Not
with a bang but aö whimper.”
VII.
Opinberun núna! Heimsendir
strax! I upphafi og undir lok
myndarinnar tónar Jim Morrison
úr The Doors: „This is the end„
my only friend, the end...” Og
napalmi er spúö yfir kvik skógar-
rjóöur, stundum er strlöið sett á
sviö fyrir sjónvarp, I bUðum
Kurtz eru menn krossfestir og
stegldir, þar liggja afhöggnir
hausar á jörðinni eins og hráviöi.
H ei m se nd as irkus!
Þaö hefur verið bent á þaö að
þegar myndin færist nær Kurtz
hættihún smátt og smátt aö vera
striöslýsing, heldur færist yfir á
sviö bókmenntanna. Mikiö rétt,
Kurtz lifir handan viö striöið,
heimurhanshefurenga snertingu
viö áþreifanlegan raunveruleika,
þaö er aöeins hægt að skynja
hann.
Kurtz. 1 miðjum hryllingnum
verða menn guöir, djöflar ellegar
brotna. Kurtz er allt I senn — og
svo túlkaður af Brando, leikara
sem táknar fyrstog fremst hams-
leysi, meö stóran haus og hendur.
Hann getur náö valdi yfir öörum
vegna þess aö hann hefur hafið
sigyfir tvöfeldni striðsins, horfst
beint i' augu viö hryllinginn i sinni
hryllilegustu mynd, upplifaö
hann til hins itrasta meö öllum
afleiöingum. Hann er genginn á
hönd villimanna þar sem rikja
önnur og fornlegri siðalögmál,
þar sem menn eru miskunnar-
laust drepnir án þess aö nokkur
hugsi frekar Ut i það.
Ruglaöur ljósmyndari sem
hefur villst inná umráöasvæði
Kurtz og hrifist segir að heim-
speki hans sé I raun mjög einföld,
nái aöeins frá einum uppi niu, þar
rlki aðeins ást og hatur og af-
dráttarlausar röksemdir lifs og
dauða. Slíkt er bókstaflega hrein-
legt miöab við rótiö sem er á her-
mönnunum sem skjóta á óbreytta
borgara I æðiskasti og reyna
siöan aö setja plástur á sáriö meö
þvl aö halda llftórunni I vesalli
stelpuskjátu og litlum hvolpi.
VIII.
Þrátt fyrir alla haröneskjuna
sem ríkir i' kringum Kurtz — hann
hefur gefiö sig á vald frum-
stæöum öflum og getur ekki
losnaö — er þaö fremur Kilgore
kapteinn sem er strlðsguöinn I
myndinni. Þaö er hann sem vill
eins og margir pólitikusar á tlma
Vietnamstríösins „sprengja þá
aftur á steinöld”. Hjá lionum
tekur stríösreksturinn á sig
furöulegustu myndir — hann og
menn hans myrða meö köldu
bltíði, en á milli þess er eins og
þeir séu í Utilegu, sitja viö varö-
eldinn og grilla kótilettur og fara
á vatnaskiöi. 1 einkalifinu er hann
áreiöanlega afar viökunnanlegt
hörkutól sem snýr undir lok
strlösins heim til hunds, konu,
barns og bíls — með lyktina af
napalmi I nösunum: „Lyktin af
napalmi táknar einhvern veginn
...sigur.”
I slíka sælu snýr Kurtz aldrei
aftur. Og varla morðingi hans
Williard heldur eftir þaö sem
hann sérá ferðinni upp ána. í lok
myndarinnar getur Willard ekki
frekar en Kurtz umboriö lifslyg-
arnarsem standa undirstriöinu. I
þeim endi á myndinni sem aö
lokum varö ofaná i huga Coppola
stendur W illard I söm u sporum og
Kurtz, búinn að vinna á guönum
og villimennirnir boönir og bUnir
til aö Utnefna hann nýjan Kurtz.
Freistingin er greinilega mikil —
hann hverfur á braut.
Annar hugsanlegur endir
myndarinnar var að sprengju-
flugvélar kæmu og sprengdu
steinöldina aftur á steinöld. Þaö
heföi ekki veriö óviöeigandi.
Egill Helgason,
blaðamaður skrifar