Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 20
Sunnudagur 12. júlí 1981 Elo-skáksligalistinn: FINNAR MEÐ TVO STÓRMEIST ■ Elo-listinn, stig yfir styrkleika skákmanna um víða veröld, hefur nýlega veriðgefinn út. Gildir hann fyrir tímabilið desember 1980 til maí 1981 og látum okkur renna yfir nokkurn hlufa hans. Teknir eru þeir sem hafa staðið sig nógu vel til að ná 2500 stigum en það telst vera mjög þokka- legur árangur. 2700: A. Karpov SM USSR 2695: V. Korchnoi SM Sviss 2640:R. HöbnerSM V-býskalandi 2630: G. Kasparov SM USSR, B. Spassky SM USSR, J. Timman SM Hollandi 2620: L. Portisch SM Ungverja- landi 2615: A. Belyavsky SM USSR, H. Mecking SM Brasiliu 2610: B. Larsen SM Danmörku, L. Polugayevsky SM USSR 2600:U. Anersson SM Sviþjóð, Y. Balashov SM USSR 2595: V. Hort SM Tékkóslóvakiu, L. Kavalek SM USA 2590: L. Ljuboievié SM Júgóslaviu, Z. Ribli SM Ungverjalandi, O. Romanishin SM USSR 2585: T. Petrosian SM USSR, G. Sosonko SM Hollandi, A. Yusupov SM USSR 2580: L. Alburt SM USA, V. Kupreitchik SM USSR, J. Nunn SM Englandi, V. Smyslov SM USSR 2575: L. Christiansen SM USA, S. DoimatovS AM USSR, V. T^eshkovsky SM USSR 2570: W. Browne SM USA 2565:B. Gulko SM USSR, A. Miles SM Englandi, Y. Seirawan SM USA, R. Vaganian SM USSR 2560: F. Gheorghiu SM Rúmeniu, M. Tal SM USSR 2550:E. Geller SM USSR, G. Kuz- min SM USSR, B. Ivanovié SM Júgóslaviu, N. Krogius SM USSR, G. Sax SM Ungverjalandi. 2545: S. Gligorié SM Júgóslaviu, A. Mikhailishin SM USSR, E. Vasyukov SM USSR, E. Svesni- kov SM USSR 2540: A. Kochiev SM USSR, N. Rashkovsky SM USSR, J. Smej- kal SM Tékkóslóvakia, J. Tarjan SM USA. 2535: L. Psakhis AM USSR Bronstein — hvar er Suet- in? 2530: A. Adorjan SM Ungverja- landi, M. Chandler AM Nýja-Sjá- landi, S. Makarichev SM USSR, Friðrik ólafsson, A. Panchenko SM USSR 2525: L. Ftacnik SM Tékkóslóvakia, L. Evans SM USÁ, L. Schmid SM V-Þýska- landi, E. Torre SM Filipeeyjum. 2520: R. Khohnov SM USSR, E. Gufeld SM USSR K. Lerner AM USSR, J. Speelman SM Englandi, M. Quinteros SM Argentinu, D. Velimirovié SM Júgóslaviu, M. Taimanov SM USSR. 2515: I. Farago SM Ungverja- landi, T. Georgadze SM USSR, W. Lombardy SM USA, Y. Grtinfeld SM Israel, S. Marjanovic SM Júgóslaviu. 2510: R. Byrne SM USA, A. Lein SM USA, B. Ivkov SM Júgóslaviu, J. Pinter AM Ungverjalandi, Y. Razuvayev SM USSR, M. Najdorf SM Argentinu, P. Nikolié AM Júgóslaviu, H. Ree SM Hollandi, W. Uhlmann SM A-Þýskalandi, L. Szabó SM Ungverjalandi. 2505: D. Bronstein SM USSR, I. Dorfman SM USSR, V. Bagirov SM USSR, I. Ivanov TL Kanada, O. Panno SM Argentinu, B. Parma SM Júgóslaviu, K. Rogoff SM USA, G. Timoshenko SM USSR, W. Unzicker SM V-Þýska- landi, V. Zhidkov TL USSR. 2500: M. Cebalo AM Júgóslaviu, I. Csom SM Ungverjalandi, B. Kurajica SM Júgóslaviu, A. Matanovié SM Júgóslaviu, J. Nogeiras SM Kúbu, H. Pfleger SM V-Þýskalandi, L. Shamkovich SM USA, M. Suba SM Rúmeniu, Mikhail Tseitlin AM USSR. Bandaríkjamenn á uppleið Breytingar frá þvi fyrir hálfu ári eru fæstar markveröar. Karpov hefur hækkað sig um 10 stig en Korchnoi um heil 45 en annars er toppurinn að mestu óbreyttur. Þó hefur Portisch lækkað töluvert úr 2650 stigum, enda virðist hann nú i mikilli lægð. Sú þróun virðist halda áfram sem hófst um áramótin að allir sterkustu skákmenn Ung- verja lækka töluvert á stigum — nema Ribli sem hækkar ofurlitið. Þeir náðu toppnum fyrir tveimur árum en eru nú á niðurleið aftur. Hins vegar virðast Bandarikja- menn þess albúnir að taka sæti þeirra sem helstu keppinautar Sovétmanna. Svo margir Banda- rikjamenn hafa liklega aldrei verið jafnháttá listanum og nú og eftirtektarvert er að Christiansen hækkar um hvorki meira né minna en 60 stig. Þá er Kavalek aftur á uppleið og reyndar allir bandarisku skákmennirnir. Ef nú væri haldið ólympiumót og Bandarikjamenn tefldu fram sinu sterkasta liöi er ekki að vita hvað myndi gerast. Hvað Sovét- menn varðar ber fátt til tiðinda nema hvað Geller hefur lækkað geysimikið, um 65 stig og Tal hef- ur ekki tekist að hifa sig uppúr lægðinni sem olli þvi að hann lækkaði um 150stig í fyrra. Þá er athyglisvert að Miles er nú ekki lengur stigahæsti skákmaður Englendinga en Nunn tekið sæti hans. Sömuleiðis hefur Nogueiras velt G. Garcia úr sessi sem sterk- asti skákmaöur Kúbana og Ivanovié er allt i einu orðinn næsthæstur Júgóslava. Dolmatov er stigahæsti alþjóðameistari heims, þá kemur Sovétmeistar- inn Psakhis og þriðji hæsti er NýMSjálendingurinn Chandler sem sagt hefur verið frá hér i blaðinu. Hæstir titilslausra eru Rússinn Zhidkov og rússneski út- laginn Igor Ivanov sem siglir nú hraðbyri upp listann. íslenskir skákmenn Friðrik Ólafsson er einsog venjulega langhæstur islenskra skákmanna, með sin 2530 stig. Næstur er að þessu sinni alþjóða- meistarinn Margeir Pétursson með 2460 stig og hefur hann hækk- að um 15 stig siðan siðast. Guð- mundur Sigurjónsson og Jón L. Arnason koma næstir með 2440 stig: Guðmundur hefur hækkað um 5 stig en Jón lækkað um 10. Næstur kemur Ingi R. Jóhanns- Við erum með það besta á báðum kerfunum Beta • VHS Nýjasta framlag SONY er C 5 tækið er sem sniðið fyrir islenskar aðstæður: Það hefur m.a.: Hraðspólun með mynd (Picture Search) Snertirofa „Direct Drive" Kyrrmynd Beina myndavélatengingu Klukkuminni Og enn eitt. Þetta er 1981 módel sem þýðir meiri myndgæði en hjá eldri tækjum. NV 7000 er eitt mest selda VHS tækið i heiminum í dag. Það er troð- fullt af nýjungum svo sem: Myndahraðspólun Snertirofum ,Direct drive" Fjarstýringu Kyrrmynd 1 Myndaafspilun á margs konar hraða Dolby Nr. (betri hljómur) Klukkuminni Hringið og fáið hlutlausar upplýsingar þvi við erum með bæði kerfin Greiðslukjör við allra hæfi JAPIS Brautarholt 2 simi27133 <9japis Brautarholt 2 simi 27133

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.