Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 25

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 25
Sunnudagur 12. júli 1981 25 Á gamlar riístir: Rómverjar fariö heim. Marihjuana er sigaretta hins hugsandi manns. A sjálfsala sem ungar út verj- um : Pabbi minn segir að þær dugi ekki. Ennfremur: Þetta er versta tyggjff^sem ég hef nokkurn tima smakkað. Maður kaupir ekki bjór, mað- ur leigir hann. Aletranir þar sem stendur að einhver ráði og siðan „okey” munu upprunnar i Belfast. En punkarar i London gerðu þetta að slagorði sinu: Punkarar ráða, OK: eða þá: Einstein ræður afstætt, OK. Sálfræði er að venja rottur á ós iði. A klósetti i Wales: Ekki sturta niður. Englend- ingarnir þurfa vatnið. Á auglýsingaplakati fyrir kirkjur stóð: Hvar verður þú þegar dónts- dag ber að? Við þetta var krotað með tússi: Ennþá hérna, biðandi eftir leið sex. Tutankahmun hefur breytt um skoðun og vill komast i vota gröf. Og að lokum: Vegna áhugaleysis hefur ver- ið ákveðið að hætta við morgun- daginn. Hvilik speki! Byggöur á sjálfstæðri grind. Fjaðrir ofan á hásingunum. 50 cm. upp í grind. Driflokur standard. Vél 4 cyl, bensínvél 2000 cc. 121 hp sae. 4ra gíra gírkassi — Tvískiptur millikassi, hátt og lágt drif. Hjólbarðar 205 X16, últra mynstur. Tvær palllengdir 180 cm og 218 cm. HI-LUX4X4 Torfærubifreið fyrir íslenska afdalavegi. Bíll sem farið hefur sigurför um heiminn. Lipurog sparneytinn. Vinnutæki sem hentar einstaklega vel íslenskum aðstæöum. VERÐKR: 108.000- Bíll sem kemst hvert sem er hvenær sem er. ^TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLAFELL S/F OSEYRI 5A — SiMI 96-21090 Fleiri flýja Framhald af bls. 11. á bóginn settist hann að i Banda- rikjunum og hefur nú i ein tiu ár verið meðal sterkustu skák- manna þar í landi, ef ekki sá sterkasti. Hann hefur unnið mörg mjög sterk mót og einnig einvigi. til dæmis gersigraði hann Ulf Andersson árið 1978: 8.5/3.5. Annar Tékki, Ludek Pachman, lenti í mun harðari raun en Kavalek viö innrás Sovétrikjanna i Tékkóslóvakfu 1968. Pach man, fæddur 1924', <. haföi um áraraðir verið sterkasti skák- maður Tékka, eða þar til Hort kom fram á sjónarsviðið, og mörgum sinnum tékkneskur meistari. Eftir innrásina 1968 var honum stungið I fangelsi sem andófsmanni gegn hinu sovéska kerfi og sat inni i mörg ár, eöa allt til ársins 1973. Þá var hann sendur i iltlegö til Vestur- Þýskafands þar sem hann býr nd. • Og er dálitiö kaldhæönislegt að Vlastimil Hort hefur gætt sin á þvi að styggja ekki kerfið I heimalandi sinu er nU einnig fluttur til Vestur-Þýskalands, að vi'su með leyfi yfirvaldanna. Og þá eru aðeins eftir tveir af hinum frægustu: Viktor KorschnoiogBoris Spassky. Eftir að Spassky tapaði einviginu viö Fischer hér i' Reykjavlk féll hann i ónáð þvi' yfirvöldin gátu ekki fyrirgegiö honum aö hafa tapaö heimsmeistaratitlinum i hendur erkióvinarins. Þau rif juðu einnig upp margargamlar syndir og þaö kom i ljósað Spassky hafði aldrei veriö nema miölungi hollur sovéska kerfinu. Eittsinn er hann flutti fyrirlestur fyrir fullu hUsi áheyranda var hann spurður að þvi hvers vegna Keres hefði aldrei oröið heimsmeistari. Hann svaraöi sem svo aö Keres hefði alla tið verið dheppinn, „ekki siður en ættland hans”. Ættland Ka-esar er einsog við munum Eistland og aö segja þetta opin- berlega var ansi djarft. Fleira var týnt til og fall Spasskys var mikið. A timabili var hann meira að segja farinn að óttast um lif sitt. Loks fékk hann, með sem- ingi, leyfitil aö flytjast til Frakk- lands, meö þvi skilyröi aö hann tefldi áfram undir fána Sovétrikj-. anna og tengsl Spasskys við Sov- etrfkin hafa ætið haldist. Hann tefldi fyrir Sovétrikin á ólympiu- mótinu 1978, og hefur farið austur að minnsta kosti nokkrum sinnum til aö tefla. Korchnoi og aörir hafa mjög gagnrýnt Spassky fyrir að rjúfa ekki sam- band sitt við Sovétrikin en það hlýtur að vera hans mál. Þjarmað að Gulko Ekki veröur skiliö við þetta efni án þess að minnst sé á Boris Gulko. Gulko fæddist árið 1947 og byrjaöi snemma að tefla en náöi seint árangri. Einsog oft er rauninmeð sovéska skákmenn þá beinli'nis sprakk hann Ut i einu vetfangi og 1976 varð hann stór- meistari. Ari siðar varö hann sigurvegari á skákþingi Sovét- rikjanna ásamt Dorfman (sem er reyndar Pólverji að uppruna og einn af þeim sárafáu sem hafa flust til Sovétrfkjanna frá öörum löndum). 1978 vann hann geysi- sterkt skákmót i JUgóslaviu ásamt.Timman en eftir það var hann settur i keppnisbann. Gulko og kona hans, Anna sem er fyrr- verandi Sovétmeistari kvenna, höfðu nefnilega drýgt þá synd aö vilja flytjast til brael. 1 mörg ár sást ekkert til þeirra og allar beiönir frá Vestur-löndum um aö þeim yröi leyft að fara ferða sinna voru árangurslausar. Yfir- völdinvirtust staðráöini aö þegja Gulko i hel. NU fyrir stuttu siðan fékk Gulko loks tækifæri til aö tefla, þaö var á meistaramóti Moskvu 1981 og hann sýndi aö i hann hafði engu gleymt. Hann sigraöi á mótinu. Hinsvegar vakti hann mikiö havari er mótinu var slitið. Þá stóð hann upp, tauga- óstyrkur mjög að sögn áhorfenda, og flutti ræðu þar sem hann hvatti til þess að fjölskylda Korchnois fengi að fara Ur landi. Eftir ræðuna sló þögn á mannskapinn en fjölmargir komu til Gulkos og óskuðu honum til hamingju meö hugrekkiö. Hvað verður af honum nUna er ekki gott að vita. —ij tók saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.