Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 12.07.1981, Blaðsíða 21
Sunnudagur 12. júlí 1981 21 4RA son meö 2435 stig og hefur lækkaö um tiu stig, þá Helgi Ólafsson meö 2425 og hefur hækkaö um 15. Jóhann Hjartarson hefur 2420 stig og hefur einnig hækkaö um 15 stig en siöan kemur Ingvar Asmunds- son meö 2405 og slöan Haukur Angantýsson meö 2395 stig. Ef viö athugum frændur okkar á Noröurlöndum er augljóst aö forystu okkar i skáklifi Noröur- landanna er alvarlega ógnaö, ef sú forysta er ekki þegar fyrir bi. Sviar eiga til aö mynda, auk Anderssons, marga mjög efnilega skákmenn og einn þeirra, Harry Schiíssler, sem tefldi á Reykja- vikurmótinu 1980, hefur nú náö sér i hvorki fleiri né færri en 2495 stig. Aöeins munar 5 stigum aö hann komist i hóp hinna bestu. Þriöji hæsti Svlinn er Lars Karls- son meö 2460 og stefnir hærra. Ennþá höldum viö liklega Norö- mönnum og Dönum á mottunni en mjög svo alvarleg tiöindi berast frá Finnlandi. Viö íslendingar eigum ekki lengur tvo stórmeist- ara einir Noröurlandaþjóöa. Finnar voru aö eignast stórmeist- ara númer tvö: Yrjö Rantanen hefur fylgt i fótspor landa sins Heikki Westerinen, og tryggt sér stórmeistaratitil. Aö visu eru finnsku stórmeistararnir ekki sérlega stigaháir: Rantanen 2460, Westerinen 2425, en samt... —ij tók saman. Afgreiðslufólk Viljum ráða afgreiðsiufólk i útibú okkar i Þorlákshöfn. Upplýsingar gefur Vigfús Guðmundsson útibússtjóri, simi 99-3666. Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn Eigendur GM bifreiða Lokað vegna sumarleyfa 20. júlí-15. ágúst. Þó mun verkstæðið annast neyðarþjónustu þennan tíma. Bifreiðaverkstæði Sambandsins Höfðabakka 9 Reykjavík Bogaskemma Til sölu 300 ferm. bogaskemma. Tilbúin til flutnings. Upplýsingar i sima 81793. Veiðifélag Þverár í Borgarfirði auglýsir: Núgildandi leigusamningur um veiðirétt i Þverá rennur út haustið 1981 og i Kjarrá haustið 1982. Þeir aðilar sem áhuga kunna að hafa á þvi að gera tilboð i árnar eftir lok núgildandi samninga geri svo vel að tilkynna það skriflega til skrifstofu Jónasar A. Aðal- steinssonar hrl., Lágmúla 7 i Reykjavik, fyrir kl. 12:00, 27. júli 1981, en eftir þann tima munu tilboðsgögn og nánari upplýs- ingar veittar væntanlegum tilboðsgjöfum. Veiðifélag Þverár. Það er gott að muna . . . . . . nýja símanúmerið okkar: 45000 Erum fluttir með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Verkstjórar hafa beinan síma: 45314 PRENTSMIÐJAN la, hf. I jidurskin á bilhurðum eykur öryggi i umferðinni ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLÉG FYRIR ALLA UMFEROAR RÁÐ Stórglæsilegt úrval af roccocosófasettum og stólum Ótrúlega hagstætt verð húsgögn Langholtsvegi 111 Reykjavik Simar 37010 — 37144

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.