Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR102 Sumarstarfatorgið opnar 1. mars á www.hhr.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Sumarstörf                         !"#  !$% "#& ' ' #  (    ')   &  "# * * ')+  , + ')+ ,,"#   '  -" ,.  /'# '  , 0'& 1 23   &     #  "' 4    5       "# 216  '   *   &  7 # 8"                   !  Á ekki að þéna vel í sumar? Norðurál á Grundartanga óskar að ráða metnaðarfullt og duglegt fólk af báðum kynjum í sumarafl eysingar sem getur unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Unnið er 4-5 daga í senn, síðan er 4-5 daga frí. Lágmarksaldur er 18 ár. Aðrar hæfniskröfur: Stundvísi • Heiðarleiki • Góð samskiptahæfni • Sjálfstæði í vinnubrögðum. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 14. mars. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Sumarstarf. Nánari upplýsingar veita: Ragnheiður Gísladóttir og Helga Björg Hafþórsdóttir, fulltrúar á starfsmannasviði, og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Mánaðarlaun miðað við 12 tíma vaktavinnu: Grunnlaun: 161.530 Vaktaálag: 60.768 Föst unnin næturvinna (26 kl st/mán): 47.878 Ferðapeningar: 20.887 Alls: 291.062 Í boði eru fríar ferðir til og frá Akranesi og víða af Vesturlandi og af höfuðborgarsvæðinu. Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Mælingamenn ÍAV óskar eftir mælingamönnum til starfa. Mælingarmenn annast allar útsetningar á byggingarstöðum og aðrar mælingar við verklegar framkvæmdir auk þess að annast uppgjörsmælingar eftir að framkvæmdum lýkur. Æskilegar hæfniskröfur: • Tæknimenntun • Góð tölvukunnátta (AutoCad og Excel) • Reynsla í mælingum Upplýsingar veitir Jón Indriðason mælingamaður í síma 530-4200. Umsóknir berist í gegnum heimasíðu ÍAV www.iav.is fyrir 2. mars 2008. Við leitum að aðstoðarversl- unarstjóra í Zöru Kringlunni. Starfslýsingin er eftirfarandi Ber ábyrgð á daglegum rekstri verslun- arinnar með tilliti til rekstrarkostnaðar, vöruinnkaupa, sölu, útlits, hreinlætis og mönnunar . Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusamur, skipulagður, búa yfi r hæfi í mannlegum samskiptum, vera leiðtogi ásamt því að hafa mikla þjónustulund. Góð enskukunnátta er skilyrði Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2008 Umsóknir sendist á eyrun@zara.is nánari upplýsingar veitir Eyrún D. Jónsdóttir í síma 693-8002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.