Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 157 • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 4 12 10 0 2/ 08 Rafvirkjar Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa. Meginverkefni Framkvæmdadeildar eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Starfs- og ábyrgðarsvið Um er að ræða 2 – 3 störf við rafdreifikerfi OR. Ef þú ert nákvæmur/nákvæm í vinnubrögðum, þá átt þú erindi við okkur. Orkuveitan mun sjá um nauðsynlega þjálfun þína á sviðinu. Menntunar- og hæfniskröfur Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í rafvirkjun • Reynslu af rafvirkjastörfum • Sambærilega menntun eða reynslu Sérfræðingur í landupplýsingum Meginverkefni deildarinnar eru uppbygging og rekstur landupplýsingakerfis Orkuveitunnar (LUKOR) er varða gögn og hugbúnað. Starfs- og ábyrgðarsvið • Innfærsla, yfirferð og breytingar á landupplýsinga- gögnum í öllum veitum og á öllu veitusvæði OR • Ábyrgð á landupplýsingagögnum fyrir einstök framkvæmdaverk OR • Umsjón með gæðaskjölum deildarinnar • Kortagerð og önnur úrvinnsla gagna • Þjónusta og fræðsla til notenda LUKOR Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi (t.d. landafræði, verk- eða tæknifræði) • Góð íslenskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Eldmóður, frumkvæði og samskiptahæfni Spennandi atvinnutækifæri hjá Orkuveitu Reykjavíkur Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Tómas Oddur Hrafnsson (tomas.hrafnsson@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Afgreiðslustarf Óska eftir starfsfólki í afgreiðslu um helgar á Laugaveginum. Stundvísi,reglusemi,áræðanleiki og enskukunnátta skilyrði. Upplýsingar í síma 822 9104. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Leikskólastjóri • Starf leikskólastjóra í Hvarfi við Álfkonu- hvarf er laust til umsóknar. - Hvarf er 6 deilda leikskóli fyrir um 120 börn. Í leikskólum Kópavogs er starfað í samræmi við metnaðarfulla stefnumótun bæjarins í leik- skólamálum og námsskrá leikskóla Kópavogs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun skilyrði • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Víðtæk reynsla af leikskólastarfi • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa Sesselja Hauksdóttir, leikskólafulltrúi og Gerður Guðmundsdóttir, leik- skólaráðgjafi í síma 570-1600. Umsóknarfrestur er til 12. mars. Umsóknum skal skilað til Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2. Einnig er hægt að sækja um starfið á job.is. Laun skv. kjarasamningi FL og Launanefndar sveitarfélaga. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.