Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI SKOÐANAKÖNNUN 40,1 prósent segj- ast nú myndu kjósa Sjálfstæðis- flokkinn og myndi flokkurinn samkvæmt því fá 27 þingmenn kjörna. Flokkurinn bætir við sig þremur prósentustigum frá síð- ustu könnun blaðsins sem gerð var 29. janúar. Fylgi við Sjálfstæðis- flokkinn virðist því vera að aukast á ný eftir umræðu um stöðu flokks- ins í Reykjavík. Samfylkingin heldur fylgisaukn- ingu síðasta mánaðar og segjast nú 35,2 prósent myndu kjósa flokkinn. Samkvæmt því myndi hann fá 23 þingmenn. Vinstri græn halda sínu, bæði frá síðustu könnun sem og kosningum, og segjast nú 14,2 prósent myndu kjósa flokkinn, sem gæfi honum níu þingmenn. Fyrir mánuði mæld- ist fylgi flokksins 15,4 prósent. Tveir flokkar hafa misst helm- ing kjörfylgis síns; Framsóknar- flokkur og Frjálslyndi flokkurinn. Engin breyting er á fylgi Frjáls- lynda flokksins frá síðustu könn- un og segjast 3,8 prósent myndu kjósa flokkinn nú, en 7,3 prósent kusu flokkinn í kosningunum fyrir ári síðan. 5,9 prósent segjast hins vegar myndu kjósa Framsóknarflokk- inn, sem er þremur prósentum minna en fyrir mánuði, og fengi flokkurinn fjóra þingmenn kjörna. Í síðustu kosningum greiddu 11,7 prósent Framsóknarflokknum atkvæði sitt. Mikill meirihluti, eða 71,9 pró- sent, segjast styðja ríkisstjórnina, sem er mjög svipað hlutfall og fyrir mánuði þegar 68,5 prósent studdu ríkisstjórnina. - ss / sjá síðu 4 Sími: 512 5000 SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 — 54. tölublað — 8. árgangur FY LG IR Í D A G ALLA SUNNUDAGA SÍÐUR 12 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MARS 2008 + FÓTBOLTAFERÐIR, FRANK GEHRY HÓTEL Í BARCELONA, MATARSKÓLI Í MARRAKESH, LISTSÝNINGAR Í MARSMÁNUÐI OG WALLPAPER DESIGN AWARDS HIPP & KÚL HELSINKI SLAVNESK MELANKÓLÍA MÆTIR SKANDINAVÍSKRI HÖNNUN ET, DREKK&VER GLAÐUR!LEIÐARVÍSIR AÐ SPENNANDI VEITINGAHÚSUM, BÖRUM OG NÆTURKLÚBBUM Í LONDON, PARÍS, NEW YORK OG STOKKHÓLMI Á FERÐ & FLUGI LJÓSMYNDARINN PÁLL STEFÁNSSON MEÐ SÝNINGU FRÁ FERÐUMSÍNUM UM HEIMINN VEÐRIÐ Í DAG 28 Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fylgi Fylgi Sjálfstæðisflokks virðist vera að jafna sig eftir að fylgi hans dalaði veru- lega í síðasta mánuði. Samfylking heldur í fylgisaukningu frá síðasta mánuði. FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA Hvaða lista myndir þú kjósa ef boðað yrði til kosninga nú? 25 4 18 9 K O SN IN G A R K O SN . K O SN IN G A R K O SN IN G A R B D F S V 5,9% 40,1% 3,8% 35,2% 14,2% 4 23 9 27 0 Skoðanakönnun Frétta- blaðsins 23. feb. – fjöldi þingmanna og fylgi (%) K O SN IN G A R 7 BARNAVERND Breiðavíkurnefnd leggur fram tillögur að úrbótum í barnaverndarmálum samtímans í nýbirtri skýrslu um starfsemi Breiðavíkur. Meðal annars er lagt til að settar verði takmarkanir á fjölda barnaverndarmála sem hver sérfræðingur hefur til umfjöllunar. Á síðasta ári bárust barna- verndar yfirvöldum yfir átta þúsund tilkynningar. Fjöldi barna verndarmála hefur tvöfaldast á síðustu fimm árum án þess að starfsmönnum hafi fjölgað í samræmi við það. Álag á hvern starfsmann hefur því stóraukist, að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Breiðavíkurnefndin leggur til að sveitar félög tryggi framboð af stuðningsúrræðum til að styrkja börn og fjölskyldur þeirra svo komast megi hjá vistun utan heimilis. Sé tekin ákvörðun um að vista barn utan heimilis megi að mati nefndarinnar styrkja núgildandi eftirlitskerfi. - kdk / sjá síðu 8 Breiðavíkurnefnd og samtími: Átta þúsund barnaverndar- mál síðasta ár Da Silva illa meiddur Eduardo da Silva hjá Arsenal verður frá langt fram á árið hið minnsta eftir að hafa fótbrotnað mjög illa eftir hrottalega áras í leik gegn Birmingham. -2-3 -2 -1 0 Hægviðri um allt land - Í dag verður frost víða um land en úrkomulítið, sérstaklega á Norður- og Austurlandi. Smá éljagangur sunnan- og vestanlands. Hægur vindur víðast hvar. VEÐUR 4 LJÓSMYNDUN Ljósmyndarar Fréttablaðsins, Valgarður Gíslason og Vilhelm Gunnarsson, voru á meðal þeirra sem fengu verðlaun fyrir ljósmyndir ársins við opnun sýningar blaðaljósmyndara í Gerðarsafni í gær. Valgarður var verðlaunaður fyrir por- trettmynd ársins en Vilhelm fyrir bestu myndina í flokknum Daglegt líf. Eggert Jóhannesson átti mynd ársins sem hann tók af Gunnari Birgissyni, bæjarstjóra í Kópa- vogi, þegar hann hélt upp á sextugsafmæli sitt í september í Glaðheimum, reiðhöll Gusts í Kópavogi. Júlíus Sigurjónsson hlaut tvenn verðlaun og þeir Hörður Sveinsson, Kristinn Magnús- son, Eyþór Árnason og Brynjar Gunnars- son ein hver. - fb / sjá nánar bls. 20 Tveir ljósmyndarar Fréttablaðsins hlutu ljósmyndaverðlaun í Gerðarsafni í gær: Valli og Vilhelm verðlaunaðir MYND ÁRSINS Eggert Jóhannesson tók mynd ársins af Gunnari Birgissyni. MAMMA HUGGAR MIG ÞÁ BARA Benedikt Erlingsson og Brynja Benediktsdóttir ræða sambandið og samstarfið. VIÐTAL 18 SÖNGVAKEPPNI Lagið Fullkomið líf sigraði í undankeppni Evrópu- söngvakeppninnar sem fram fór í gær. Keppnin var sýnd í Sjón- varpinu. Flytjendur lagsins eru Regína Ósk og Friðrik Ómar en höfundur þess er Örlygur Smári. Í öðru sæti var lagið Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey eftir Barða Jóhannsson í flutningi Merzedes Club en í þriðja sæti hafnaði Hvar ertu nú? eftir Dr. Gunna sem hljómsveitin Dr. Spock flutti. Það er því ljóst að Íslendingar bjóða upp á dynjandi evrópopp í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða sem fram fer í Belgrad í Serbíu 22. maí. - kdk Úrslit Laugardagslaganna: Fullkomið líf fer til Serbíu SIGURVEGARINN Lagið Fullkomið líf bar sigur úr býtum í undankeppni Evrópusöngvakeppninnar í gær og verður þar af leiðandi fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem fram fer í Serbíu í maí. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.