Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 51
ATVINNA
SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 2113
Saumastofa ÖBÍ
Forstöðumaður
Vinnustaðir ÖBÍ óska eftir forstöðumanni
fyrir Saumastofu ÖBÍ.
Forstöðumaður þarf að vera fagmaður í saumaskap,
hafa menntun á því sviði og/eða mikla starfsreynslu.
Forstöðumaður annast samskipti við viðskiptavini,
niðurröðun verkefna og verkstjórn. Nokkur tölvu-
kunnátta er áskilin en ekki skilyrði.
Hjá Saumastofu ÖBÍ í Hátúni 10, vinna 14 starfs-
menn, fatlaðir og ófatlaðir, við framleiðslu á léttum
vinnufatnaði ofl. þar sem lögð er áhersla á vandaða
vöru og góða þjónustu við viðskiptavinina. Sauma-
stofan er vel búin tækjum. Húsnæði og öll aðstaða
er mjög góð.
Áhugasamir sendi tölvupóst á vinnustadir@obi.is
eða hringi í síma 552 6800/4 (Þorsteinn).
Óskum eftir
starfsfólki í
fullt starf
í Zöru Smáralind og
Zöru Kringlunni
Þarf að vera stundvís, vinnusamur, sýna
frumkvæði, hafa góðan þjónustulund,
geta unnið vel í hóp
18 ára aldurstakmark.
Umsóknir berist í verslanir eða á
viðeigandi netföng:
Zara Smáralind zara1@zara.is
Zara Kringlunni kringlan@zara.is
Minjasafn Reykjavíkur óskar að ráða verkefnastjóra skjala-
stjórnunar og upplýsingamála. Verkefnisstjóri hefur umsjón
með skjala- og bókasafni, vefsíðu og upplýsingaþjónustu
Minjasafns Reykjavíkur. Um er að ræða 70% starf. Starfsstaður
er á skrifstofu Minjasafns Reykjavíkur í Árbæjarsafni.
Meðal helstu verkefna eru:
• Skjalastjórnun, skráning, frágangur og varðveisla skjala og
heimildasafna.
• Ritstjórn vefsíðu Minjasafns Reykjavíkur.
• Umsjón með starfsmannabókasafni; innkaup og skráning
safnkosts.
• Upplýsingaþjónusta; afgreiðsla erinda og fyrirspurna.
• Umsjón með útgáfum safnsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði.
• Reynsla af vinnu við skjalastjórnun er nauðsynleg, þekking á
go-pro skjalavistunarkerfi nu er kostur svo og reynsla af vinnu við
upplýsingaþjónustu.
• Reynsla af vefsíðugerð er nauðsynleg.
• Góð þekking á tölvumálum nauðsynleg; ritvinnslu, Lotus Notes,
gagnagrunnunm, vefumsjónarkerfum og myndvinnslu.
• Mjög góð færni í íslensku, töluðu og rituðu máli, er skilyrði.
• Góð færni í ensku er nauðsynleg. Færni í einu norrænu tungu
máli æskileg og þekking á þriðja erlenda tungumáli er
enn frekari kostur.
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar. Reynsla af verkefnastjórnun
er æskileg.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Gerður Gunnarsdóttir, borgar-
minjavörður, á netfanginu gudny.gerdur.gunnarsdottir@reykjavik.
is, eða í síma 411 6304.
Upplýsingar um Minjasafn Reykjavíkur og starfsemi þess má fi nna
á vefnum www.minjasafnreykjavikur.is
Æskilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil
skal skila í síðasta lagi mánudag 10. mars 2008, til Minjasafns
Reykjavíkur, Kistuhyl 4, 110 Reykjavik, eða rafrænt á netfangið
minjasafn@reykjavik.is.
Minjasafn Reykjavíkur
Verkefnastjóri skjalastjórnunar og upplýsingamála
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar
endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Reykjavíkurborg – símaver 4 11 11 11 – netfang upplýsingar@reykjavik.is
INS er framsækið, kraftmikið og leiðandi fyrirtæki í
ýmiskonar fjarskiptatækni.
Við óskum eftir góðum rafvirkjum og rafvirkjanemum í
hefðbundar rafl agnir, auk ýmiskonar vinnu við fjarskipta
og tölvulagnir.
Í boði eru góð starfskjör, góð starfsaðstaða og miklir
möguleikar til að tileinka sér nýjustu tækni.
Áhugasamir sendi umsóknir á hilmar@ins.is
Uppl. um störfi n veitir Hilmar í síma 770-8700
Hefur þú áhuga á tísku?
Óskum eftir sölufulltrúa í fullt starf í Oasis.
Starfssvið:
• Þjónusta
• Aðstoð við framsetningu
• Vörumóttaka
Æskilegir eiginleikar:
• Rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Brennandi áhugi á tísku
• Jákvæðni
Æskilegt er að umsækjendur séu 18 og eldri.
Umsóknir berist til: Sigrúnar Kristinsdóttur - sk@hbu.is
Í verslanir okkar eða til Íshafnar, Hagasmára 1
KRINGLAN I SMÁRALIND I DEBENHAMS
www.oasis-stores.com
Fjármála- og tryggingará›gjöf
Allianz óskar eftir rá›gjöfum til starfa vi› fjármála- og tryggingará›gjöf. Miklir tekjumöguleikar fyrir
duglega, metna›arfulla og áreiðanlega einstaklinga me› mikinn áhuga á rá›gjöf og sölumennsku.
Árið 1890 var Allianz stofnað og er í dag eitt stærsta trygginga- og fjármálafyrirtæki heims, með yfir
60 milljónir viðskiptavina og 180 þúsund starfsmenn.
Umsóknir sendist til Allianz, Laugavegi 176, 105 Reykjavík merkt „Rá›gjafi 08“ fyrir 1. mars.
Góðar tekjur fyrir duglega og metna›arfulla einstaklinga.
Ráðgjafi
Ó
!
·
1
1
2
2
4
- tryggir þína framtíð
Allianz | Laugavegi 176 | 105 Reykjavík | sími 595 3300 | fax 595 3350 | BYR er eigandi Allianz á Íslandi
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd