Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 32
ATVINNA
24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR14
www.marelfoodsystems.com
Launafulltrúi
Marel óskar að ráða launafulltrúa. Um er að ræða fullt starf þar sem megin starfssvið felst í
almennri launavinnslu auk starfa í bókhaldi:
Starfssvið:
• skráning launa, launaútreikningar, breytingar á launaupplýsingum
• upplýsingagjöf til starfsmanna um laun, orlof og önnur launatengd réttindi
• umsjón og leiðrétting á tímaskráningu
• önnur tilfallandi verkefni s.s. skýrslugerð og launayfirlit
Menntunar- og hæfniskröfur:
• góð reynsla af launavinnslu og launauppgjöri er skilyrði
• góð þekking á uppbyggingu launa og innsýn í vinnutengd réttindi er skilyrði
• reynsla af vinnu í H3-Launum eða öðru launakerfi er skilyrði
• góð kunnátta í bókhaldskerfi, s.s. Axapta eða sambærilegu er æskileg
• góð kunnátta í Excel er mjög mikilvæg
• góð enskukunnátta er nauðsynleg
Frekari upplýsingar um starf launafulltrúa veitir Kristín Ragnarsdóttir, kristin@marel.is í síma 563-8128.
Sækja skal um störfin á heimasíðu Marel, www.marel.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar
2008. Fullum trúnaði er heitið gagnvart umsækjendum.
Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er
alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og
framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað.
Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5
heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi.
Leikskólakennari
Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Hlíð, Mosfellsbæ,
sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi í fullt starf. Til greina
kemur að ráða fólk með aðra uppeldismenntun og reynslu.
Áherslur í leikskólastarfi eru: Skapandi starf og listmenning.
Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi
F.L. og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar veita: Jóhanna S. Hermannsdóttir s: 566 7375
/ 861 2957 og Ása Jakobsdóttir s: 566 7375
Laust er til umsóknar starf
skólastjóra við Tónlistarskólann
á Akureyri.
Í Tónlistarskólanum á Akureyri er unnið metnaðar-
fullt starf. Skólinn hefur ávallt leitast við að vera í
fararbroddi hvað kennsluhætti varðar, innra skipu-
lag og hljómsveitarstarf.
Tónlistarskólinn mun fl ytja í nýtt og glæsilegt
húsnæði í Hofi , nýju menningarhúsi Akureyrarbæj-
ar, haustið 2009. Við þennan fl utning skapast ný
tækifæri til að efl a enn frekar faglegt og listrænt
starf skólans sem mikilvægt er að nýta vel.
Starfssvið:
Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á
starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu
um mótun listrænnar og faglegrar stefnu.
Menntunarkröfur:
• Háskólamenntun á sviði tónlistar.
• Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg.
• Menntun á sviði reksturs æskileg.
Hæfniskröfur:
• Frumkvæði og samstarfsvilji.
• Góðir skipulagshæfi leikar.
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í
skólastarfi .
• Hafi áhuga og reynslu til að leiða þróunarstarf.
• Reynsla af kennslu í tónlistarskóla.
• Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs
æskileg.
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf
umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og
hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og
varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skóla-
stjórastarfi . Þá er æskilegt að umsókninni fylgi
greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð
og þær áherslur sem hann vill leggja í starf Tónlist-
arskólans til framtíðar.
Frekari upplýsingar um starfi ð og skólann veitir
Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460-1456
eða 892-1453 og Helgi Þ. Svavarsson, skólastjóri, í
síma 462-1788 og 893-1788.
Frekari upplýsingar um skólann má einnig nálgast á
heimasíðu skólans: www.tonak.is.
Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akur-
eyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð.
Laun samkvæmt kjarasamningi LN við Félag tónlist-
arkennara og FÍH
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmanna-
þjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1000.
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum
á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.
is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf
Umsóknarfrestur er til 14. mars 2008
6