Fréttablaðið - 24.02.2008, Síða 32

Fréttablaðið - 24.02.2008, Síða 32
ATVINNA 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR14 www.marelfoodsystems.com Launafulltrúi Marel óskar að ráða launafulltrúa. Um er að ræða fullt starf þar sem megin starfssvið felst í almennri launavinnslu auk starfa í bókhaldi: Starfssvið: • skráning launa, launaútreikningar, breytingar á launaupplýsingum • upplýsingagjöf til starfsmanna um laun, orlof og önnur launatengd réttindi • umsjón og leiðrétting á tímaskráningu • önnur tilfallandi verkefni s.s. skýrslugerð og launayfirlit Menntunar- og hæfniskröfur: • góð reynsla af launavinnslu og launauppgjöri er skilyrði • góð þekking á uppbyggingu launa og innsýn í vinnutengd réttindi er skilyrði • reynsla af vinnu í H3-Launum eða öðru launakerfi er skilyrði • góð kunnátta í bókhaldskerfi, s.s. Axapta eða sambærilegu er æskileg • góð kunnátta í Excel er mjög mikilvæg • góð enskukunnátta er nauðsynleg Frekari upplýsingar um starf launafulltrúa veitir Kristín Ragnarsdóttir, kristin@marel.is í síma 563-8128. Sækja skal um störfin á heimasíðu Marel, www.marel.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2008. Fullum trúnaði er heitið gagnvart umsækjendum. Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Leikskólakennari Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Hlíð, Mosfellsbæ, sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi í fullt starf. Til greina kemur að ráða fólk með aðra uppeldismenntun og reynslu. Áherslur í leikskólastarfi eru: Skapandi starf og listmenning. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi F.L. og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veita: Jóhanna S. Hermannsdóttir s: 566 7375 / 861 2957 og Ása Jakobsdóttir s: 566 7375 Laust er til umsóknar starf skólastjóra við Tónlistarskólann á Akureyri. Í Tónlistarskólanum á Akureyri er unnið metnaðar- fullt starf. Skólinn hefur ávallt leitast við að vera í fararbroddi hvað kennsluhætti varðar, innra skipu- lag og hljómsveitarstarf. Tónlistarskólinn mun fl ytja í nýtt og glæsilegt húsnæði í Hofi , nýju menningarhúsi Akureyrarbæj- ar, haustið 2009. Við þennan fl utning skapast ný tækifæri til að efl a enn frekar faglegt og listrænt starf skólans sem mikilvægt er að nýta vel. Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun listrænnar og faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tónlistar. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. • Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfi leikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi . • Hafi áhuga og reynslu til að leiða þróunarstarf. • Reynsla af kennslu í tónlistarskóla. • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skóla- stjórastarfi . Þá er æskilegt að umsókninni fylgi greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í starf Tónlist- arskólans til framtíðar. Frekari upplýsingar um starfi ð og skólann veitir Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460-1456 eða 892-1453 og Helgi Þ. Svavarsson, skólastjóri, í síma 462-1788 og 893-1788. Frekari upplýsingar um skólann má einnig nálgast á heimasíðu skólans: www.tonak.is. Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akur- eyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun samkvæmt kjarasamningi LN við Félag tónlist- arkennara og FÍH Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmanna- þjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri. is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf Umsóknarfrestur er til 14. mars 2008 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.