Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 66
36 FERÐALÖG Þ essar myndir eru glefsur, bland í poka af um tuttugu stöðum sem ég heimsótt til að skrásetja heims- minjar UNESCO. Titillinn á sýn- ingunni er í raun einfaldur, þetta eru árin sem ég hef unnið við ljósmyndun, + líf, - ár, seinna á árinu.“ Páll, sem er einnig mynd- ritstjóri hjá tímaritunum Iceland Review og Atlantica hefur starfað sem ljósmyndari frá árinu 1981. Auk þess að fljúga um heim allan fyrir UNESCO og flugvélablaðið Atl- antica hefur hann einnig fundið tíma til að mynda fyrir nýja ljósmyndabók sem er væntanleg á næsta ári. „ Það verður bók til- einkuð fótboltamenningunni í Afríku og kemur út hjá PHK. Hún mun sýna hvernig fótboltinn sameinar fólk í gleði þrátt fyrir erfitt líf í þessari fallegu heimsálfu.“ Páll segir í inngangsorðum að sýningunni að hann haldi alltaf niðri í sér andanum þegar hann tekur mynd og það sé tuttugu og fimm ára vani. „Ég býst við að myndin verði skarpari þannig.“ Afríka er uppáhaldsvið- fangsefni Páls þessa dagana sem segist aldrei þreytast á að heimsækja álfuna. „Skrítnasta atvik á ferðum mínum um Afr- íku er meðal annars að hafa verið reiddur á reiðhjóli sjö kílómetra leið út á flugvöll í Malí með allt mitt hafurtask og hjólið var bæði gíralaust og vindlaust. Svo svaf ég líka á eldgamalli dýnu upp á húsþaki eina nótt- ina í Dogon í Mali.“ - amb BLAND Í POKA Ljósmyndarinn Páll Stefánsson hefur verið á ferð og fl ugi um heim allan undanfarin tvö ár til að mynda heimsminjar UNESCO. Um helgina opnaði sýningin XXVx 2 í Gerðarsafni með svipmyndum úr ferðunum. Askia, Mali. í baksýn má sjá mosku frá 11. öld sem er á heimsminja- skrá Unesco. Fyrir framan hana stendur farandsali með tösku fulla af kínversku plastglingri. Frankfurt Hjarta þýskalands. Þangað kemur maður. Og fer. Kínamúrinn Myndin er tekin af vestasta hluta múrsins, þar sem hann nær lengst inn í landið. Île de Gorée, Senegal Þessi staður er frægur vegna þrælasölunn- ar sem átti sér stað. Húsið heitir Maison des Esclaves eða Hús þrælanna. Pechersk Lavra, Úkranía Þetta miðaldaklaustur er lifandi safn ortódox-kirkjunnar eftir fall kommúnismans. Djenné, Mali Þessi risavaxni markaður er alveg ótrúlegur. Allt iðandi af fólki og enginn tók eftir mér að mynda. PÁLL STEFÁNSSON LJÓSMYNDARI 12 www.ferdamalastofa. is KAUPIR ÞÚ FERÐIR AF FAGAÐILUM? Fer›askrifstofum og fer›askipuleggjendum er skylt a› nota sérstakt au›kenni (sjá a› ofan) Fer›amálastofu í hvers kyns augl‡singum um fljónustu sína sem beinast a› neytendum og á heimasí›u sinni, svo neytendur geti gengi› úr skugga um a› tilskilin leyfi séu fyrir hendi. Au›kenni flessi sta›festa a› fer›askrifstofur og fer›askipuleggjendur sem selja fljónustu sína, innan lands jafnt sem utan, fullnægja kröfum laga nr. 73/2005 um skipan fer›amála. Gef›u fleim gaum! Lækjargata 3 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 I Netfang: upplysingar@icetourist.is Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 464 9990 | Fax 464 9991 I Netfang: upplysingar@icetourist.is – gefðu þá þessum merkjum gaum Upplýsingar um leyfishafa Ferðamálastofu er að finna á vefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.