Fréttablaðið - 27.02.2008, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 27.02.2008, Qupperneq 3
Dillandi gumbé Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá Ein vinsælasta hljómsveit Afríku kynnir tónlist sína á Listahátíð. Nasa 30. & 31. maí | Miðaverð: 2.500 Ro ge r H io rn s / O bj ec t - a m an ip ul at ed g ro w th . © 2 00 7 Se rp en tin e G al le ry . L jó sm yn d: A la st ai r F yf e. Eyjastökk / Inselhopping Samvinnuverkefni Egils Sæbjörnssonar og slagverkskvartettsins Percusemble Berlín. Ný verk eftir Atla Heimi Sveinsson ofl . Hafnarhúsportið 19. maí | Miðaverð: 2.500 Smaragðsdýpið – barnasýning Ferðast um undirdjúpin með tónlist, brúðuleik og sjónlist. Í samstarfi við Skólatónleika á Íslandi. Miðasala auglýst síðar. Dagbók Önnu Frank - í fl utningi Þóru Einarsdóttur Einsöngsópera eftir Grigori Frid í fl utningi Þóru Einarsdóttir sem hlotið hefur frábæra dóma. Íslenska óperan 25. maí | Miðasala á www.opera.is Bang Gang, Keren Ann, Lady & Bird og Sinfóníuhljómsveit Íslands Þarf nokkuð að segja meira! Í Háskólabíó 5. júní | Miðasala á www.sinfonia.is Amiina í frábærum félagsskap Amiina, Kippi og vinir í Undralandi Amiina í góðum félagsskap Kippa Kanínusar, Orra Páls Dýrasonar, Kjartans Sveinssonar, Samúels J. Samúelssonar og margra annarra framúrskarandi tónlistarmanna. Hafnarhúsportið 15. & 16. maí | Miðaverð: 3.000 Ein skærasta stjarna söngheimsins! Einsöngstónleikar Denyce Graves mezzósópran Denyce Graves kom fram á minningartónleikum um þá sem létu lífi ð í hryðjuverkaárásunum 11. september og sjónvarpað var um allan heim. Hún er nú menningarsendiherra Bandaríkjanna. Háskólabíó 1. júní | Miðaverð: 6.800 / 6.200 Stórmeistari djassins Wayne Shorter kvartettinn „Wayne Shorter er einn fárra sem skrifaði tónlist fyrir Miles [Davis] SEM hann vildi ekki breyta.” Herbie Hancock Háskólabíó 24. maí | Miðaverð: 6.200 / 5.700 MYNDLIST 2008 Umfangsmesta myndlistarhátíð sem haldin hefur verið opnar á yfi r 20 sýningarstöðum dagana 15. -18. maí. Aðgangur ókeypis. Sjá myndlistardagskrá á www.listahatid.is Miðasalan er hafi n! Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma 552 8588 alla virka daga frá kl. 10-14. Miðasala á viðburði Listahátíðar fer einnig fram á www.midi.is www.listahatid.is Á www.listahatid.is færðu nánari upplýsingar um alla viðburði Listahátíðar 2008, þar með talið þær fjölmörgu myndlistarsýningar sem opna á hátíðinni 15.-18. maí. Þar er einnig hægt að skoða myndbrot og fjölda ljósmynda. Ferð án fyrirheits – tónleikar tileinkaðir Steini Steinarr Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Steins Steinarrs fl ytja Jón Ólafsson og fl eiri þjóðþekktir tónlistarmenn þekktustu lögin við ljóð hans í bland við ný lög eftir þá Jón og Sigurð Bjólu við ljóð skáldsins. Íslenska óperan: 29.& 30. maí Miðaverð: 3.900 Ro ge r H io rn s / Ro ge rH io rn s / O bj ec t a m an ip O bj ec t- a m an ip d: A la st ai r F d: Al as ta ir F Ambra – heimsfrumsýning á Listahátíð! Íslenski dansfl okkurinn og Carte Blanche Bergen. Tveir af helstu dansfl okkum Norðurlanda sameinast í stórverkefninu Ambra. Samvinnuverkefni dansfl okkanna tveggja og Listahátíðar í Reykjavík og Listahátíðarinnar í Bergen. Miðasala á www.id.is | Borgarleikhúsið 23., 24. & 25. maí Litið um öxl á ferli eins virtasta tónskálds Íslands Afmælistónleikar tileinkaðir Þorkeli Sigurbjörnssyni. Sigurbjörn Bernharðsson, fi ðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Íslenska óperan 4. júní | Miðaverð: 3.000 Laugarborg, Hrafnagili 5. júní. Miðasala í Laugarborg. MIÐASALAN ER HAFIN! www.listahatid.is & www.midi.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.